Leita í fréttum mbl.is

Gunnar skákmeistari Landsbankans

Ólafur Kjartansson, Gunnar Björnsson og Bergsteinn EinarssonŢađ er teflt í ýmsum fyrirtćkjum landsins allt áriđ í kringum en lítiđ af slíkum fréttum berast á ritstjórn Skák.is. Ritstjóra barst ţó tölvuskeyti frá Tafl- og spilanefnd Landsbankans en ţar fór fram Skákmeistari Landsbankans sl. föstudagskvöld. Ritstjóri fagnar slíkar fréttum og hvetur fyrirtćki til ađ senda fréttir af innanhústaflmennsku. Gunnar Björnsson vann sigur á mótinu og grípum niđur í fréttatilkynningu Tafl- og spilanefndar Landsbankans:

Gunnar Björnsson varđ skákmeistari Landsbankans en mótiđ fór fram í Betri stofunni föstudaginn 23. nóvember sl.

Gunnar fékk 7˝ vinning í 8 skákum, leyfđi ađeins jafntefli viđ Bergsteinn afhenti Gunnari bikarinnIngimund Sigurmundsson. Segja má ađ úrslitaskák mótsins hafi fariđ fram í fyrstu umferđ ţegar Gunnar vann skákmeistara Landsbankans tveggja síđustu ára, Bergstein Einarsson, mjög örugglega. 

Bergsteinn vann allar ađrar skákir og varđ annar međ 7 vinninga og ţriđji varđ svo Ólafur Kjartansson međ 6 vinninga.

Tafl- og spilanefnd heldur a.m.k. eitt skákmót fyrir starfsmenn á ári og hefur auk ţess stađiđ fyrir fjölteflum ţegar keppendur úr Reykjavíkurskákmótinu hafa teflt viđ starfsmenn og fjölskyldumeđlimi. Nefndin hefur einnig stađiđ fyrir fjölgun taflsetta í starfsstöđum bankans.

Í Landsbankanum má finna marga sem lítiđ hafa teflt síđustu misseri en eru engu ađ síđur ţrautreyndir skákmenn úr skólaskákinni hér áđur fyrr. Tekiđ á móti skákkrökkum frá Skákakademíunni síđasta sumar sem ráku sig á ađ ţessir "karlar" gáta bara veriđ býsna góđir!

Lokastađa mótsins: 
  1. Gunnar Björnsson 7˝ v. af 8
  2. Bergsteinn Einarsson 7 v.
  3. Ólafur Kjartansson 6 v.
  4. Ingimundur Sigurmundsson 4˝ v.
  5. Bjarnsteinn Ţórsson 4 v.
  6. Barki Elvar Stefánsson 3 v.
  7. Friđrik Helgason 3 v.
  8. Davíđ Ólafsson 1 v.
  9. Garđar Sveinbjörnsson 0 v.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband