Leita í fréttum mbl.is

Skákdagurinn verđur haldinn eftir 2 mánuđi

davisdottir-olafsson-the-president-of-iceland-watching-the-game.jpgSkákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur í annađ sinn laugardaginn 26. janúar nćstkomandi - á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar.

Fyrsti Skákdagurinn sem haldinn var fyrr á ţessu ári tókst frábćrlega í alla stađi og voru taflborđin tekin upp um allt land í fyrirtćkjum, skólum, sundlaugum, kaffihúsum og rauninni hvar sem var. Teflt var í Grímsey, Borgarnesi, Blönduósi, Reykjavík og víđar. Fjöltefli, hrađskákeinvígi, sundlaugarskák, skólamót, fyrirtćkjamót og fleira.from-grimsey.jpg

Skiptu skákviđburđurnir tugum ef ekki hundruđum. Er ţađ einlćg von skipuleggjenda ađ viđtökur verđi jafn góđar nú eins og í janúar.

Skólar, fyrirtćki, stofnanir og einstaklingar eru hvött til hvers kyns skákviđburđa á Skákdaginn 2013.Ţar sem daginn ber upp á laugardag er til valiđ fyrir skóla ađ hita upp fyrir daginn í vikunni á undan.

Fyrirspurnum og stađfestingar á viđburđum skulu sendar á stebbibergs@gmail.com

Í viđhengi má finna myndir af Skákdeginum 2012 og enn fleiri myndir má finna hér; http://skak.blog.is/album/skakdagur_2012/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband