Leita í fréttum mbl.is

Allar skákir Vignis á HM ungmenna (leiđrétt skrá)

Vignir vatnarHalldór Grétar Einarsson hefur safnađ saman öllum skákum Vignis Vatnars Stefánssonar frá HM ungmenna sem fram fór í Maribor í Slóveníu fyrir skemmstu.

Vignir stóđ sig ţar vel, hlaut 6 vinninga í 11 skákum ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig allt mótiđ.

Skráin međ skákunum hefur veriđ leiđrétt en tvćr villur voru til stađar í fyrri skrá. 

 


Sverrir Örn og Júlíus efstir öđlinga

Hallgerđur og JúlíusSverrir Örn Björnsson (2154) og Júlíus Friđjónsson (2187) eru efstir međ 3˝ vinning ađ lokinni 4. umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi eftir jafntefli í innbyrđis skák. Mótiđ er afar jafnt en sjö skákmenn koma humátt á eftir ţeim félögum međ 3 vinninga.

Úrslit ţriđju umferđar má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér. Röđun 5. umferđar, sem fram fer á miđvikudagskvöld má finna hér.

Atskákmót Skákkklúbbs Icelandair 2012 - sveitakeppni

Ţađ styttist í atskákmót Skákkklúbbs Icelandair 2012 en stefnt er ađ ţví ađ mótiđ fari fram 8. og 9. desember ef nćg ţátttaka nćst.

Ef ekki nást 16 sveitir ţarf ađ aflýsa mótinu og gćti mótiđ dottiđ uppfyrir um ókominn tíma og ţví eru skákáhugamenn sem vilja taka ţátt hvattir til ađ skrá sig.

Skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 1. desember.

Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long;
ole@icelandair.is


Hérađsmót HSŢ í skák 16 ára og yngri

Miđvikudaginn 28 nóvember verđur hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri haldiđ á veitingastađnum Dalakofanum á Laugum. Mótiđ hefst kl 16:00 og lýkur um kl. 18:00. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á...

KR: Jón Ţ. Ţór marđi sigur

Ţađ er jafnan mikil spenna í lofti ţegar gengiđ er til tafls í KR-heimilinu á mánudagskvöldum. Stjáni formađur kenndur viđ KriSt stendur viđ gluggann og kallar menn til leiks um leiđ og ţeir eru komnir í sjónfćri á hlađinu, engan tíma má missa svo...

Áskell og Tómas efstir á atskákmóti Akureyrar

Atskákmót Akureyrar hófst sl. sunnudag. Var mótiđ sett međ trumbuslćtti, lúđraţyti og svuntuţeytingi svo eftir var tekiđ um gjörvallt landiđ. Til leiks voru mćttir átta af jólasveinunum 13. Má ţar helsta nefna Lagakrćki, Snjóskefil, Diskasleiki,...

Stefán međ fullt hús á hrađkvöldi Hellis - Björgvin vann happadrćttiđ

Ţađ var vel mćtt á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 19. nóvember og ţađ nokkuđ vel skipađ. Stefán Bergsson sigrađi örugglega međ 7 vinninga í jafn mörgum skákum og var meir ađ segja búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir síđustu umferđ. Jöfn í öđru og ţriđja...

Guđfinnur hrókur dagsins í fimmta sinn

Ţađ mćttu tuttugu og sex heiđursmenn til leiks í Ásgarđi í dag. Guđfinnur R Kjartansson varđ hrókur dagsins í fimmta sinn á ţessu hausti. Guđfinnur tapađi ađeins einni skák,fékk 9 vinninga af 10 mögulegum.Sá sem náđi ađ vinna Guđfinn í dag var höfđinginn...

HM kvenna: Og ţá eru eftir átta...

Ţriđju umferđ HM kvenna lauk í dag í Khanty-Mansiysk. Á ýmsu hefur gengiđ á mótinu en 3 stigahćstu keppendurnir féllu allar út í 2. umferđ ţar á međal heimsmeistarinn Hou Yifan. Ţađ verđur ţví nýr heimsmeistari krýndur. Rússnesku Kosintseva-systurnar og...

Íslandsmót unglingasveita fer fram á laugardag

Íslandsmót unglingasveita verđur haldiđ ţann 24. nóvember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli) Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími á mann eru 15 mínútur. Mótiđ er liđakeppni taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk...

Skákmaraţon í ţágu Barnaspítala Hringsins

Krakkarnir í Skákakademíunni bjóđa gestum og gangandi á öllum aldri í Skákmaraţon í Kringlunni föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember nćstkomandi. Tilgangurinn er göfugur: Ađ safna peningum til tćkjakaupa fyrir Barnaspítala Hringsins....

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 19. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Davíđ Kjartansson og Arnar Gunnarsson tefla til úrslita í Atskákmóti Íslands 2012

Undanúrslitum í Atskákmóti Íslands lauk í dag. Arnar hefur orđiđ Íslandsmeistari í atskák en Davíđ aldrei. Ţađ er ţví ljóst ađ ţađ verđur hart barist og ekkert gefiđ eftir í úrslitaeinvíginu.ag í Rimaskóla. Báđar viđureignirnar voru ćsispennandi og...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţúsund martrađir Walters Browne

Greinarhöfundur hefur séđ glefsur úr bók sem nýveriđ kom út ţar sem hinn litríki bandaríski stórmeistari, fćddur í Ástralíu, Walter Browne, skrifar um skákferil sinn: The stress of chess ... and its infinite finesse. Bókin fjallar m.a. um ţađ tímabil í...

Vignir vann í lokaumferđinni

Vignir Vatnar Stefánsson (1595) vann Slóvenann Peter Krzan í 11. og síđustu umferđ HM ungmenna sem lauk í dag í Maribor í Slóveníu. Vignir hlaut 6 vinninga og endađi í 61.-83. sćti (62. á stigum) af 192 skákmönnum. Prýđisgóđ frammistađa Vignis sem tefldi...

Skákdeild Fjölnis fékk ađ gjöf skákminjasafn Sturlu Péturssonar

Viđ setningu á Atskákmóti Íslands 2012 í Rimaskóla nú um helgina tók Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis viđ merkilegri gjöf til skákdeildarinnar, alla skákmuni sem tengjast löngum keppnisferli Sturlu Péturssonar skákmanns sem lést áriđ 1999....

Jón Kristinn og Andri efstir Haustmóti yngri flokka

Alls mćttu 13 keppendur til leiks á Sprett-inn mótinu, Haustmóti yngri flokka hjá Skákfélagi Akureyrar og tefldu um titla í ţremur aldursflokkum. Flokkarnir eru 11 ára og yngri, 13 ára og yngri og 15 ára og yngri. Heildarúrslit urđu ţessi: f.ár vinn stig...

Vignir Vatnar tapađi í gćr

Vignir Vatnar Stefánsson (1595) tapađi fyrir Frakkanum Albert Tomasi (1759) í 10. og nćstsíđustu umferđ HM ungmenna sem fram fór í Maribor í Slóveníu í gćr. Vignir hefur 5 vinninga og er í 84.-112. sćti. Í lokaumferđinni, sem ţegar er hafin, teflir...

Atskákmót Íslands 2012 - forkeppni lokiđ

Stefán Kristjánsson og Davíđ Kjartansson urđu efstir međ 5,5 vinning Mótiđ var ćsispennandi og ţurfti stigaútreikning til ađ útkljá hvađa tveir skákmenn myndu fylgja ţeim félögum í undanúrslitin. Ţađ voru ţeir Einar Hjalti Jensson og Arnar Gunnarsson...

Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar

Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar kom út í gćr. Međal efnis er: Vignir Vatnar ađ brillera Skákbókasala Sigurbjörns Hvar er hćgt ađ tefla? Einkatímar í bođi Hvađ er framundan? Ţraut vikunnar Fróđleiksmolinn Fréttaskeytiđ má nálgast sem...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8779309

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband