Leita í fréttum mbl.is

HM kvenna: Og ţá eru eftir tvćr

StefanovaUndanúrslitum Heimsmeistaramóts kvenna lauk í dag í Khanty-Mansiysk. Úkraínska skákskonana   vann kínversku skákkonuna Wenjun Ju eftir bráđabana en áđur hafđi búlgarska skákkonan Antoaneta Stefanova lagt indversku skákdrottninguna Harika Dronavalli ađ velli. Ţađ verđa ţví Ushenina og Stefanova sem tefla til úrslita um heimsmeistaratitilinn. Tefla ţćr fjögurra skáka einvígi og til ţrautar međ styttri umhugsunartíma verđi jafnt.

Hou Yifan, núverandi heimsmeistari, hefur svo tryggt rétt tilAnna Ushenina ađ tefla ađ tefla heimsmeistaeinvígi ađ ári, en ţá sem áskorandi. Ţađ gerđi Yifan međ ţví ađ vinna fremur öruggan sigur í Grand-Prix keppni kvenna. Teflt er árlega um heimsmeistaratitil kvenna.

Heimsmeistaraeinvígđ hefst á ţriđjudag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765179

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband