Leita í fréttum mbl.is

UMFS Selfoss bestir!

Ţađ voru fimm sveitir sem mćttu til leiks í Selinu í gćrkvöldi.  Tvćr sveitir frá Selfossi, tvćr frá ungmennafélaginu Dímon úr Rangárţingi og síđan sveit frá ungmennafélaginu Baldri í Hraungerđishreppi.

Tefldar voru 15 mínútna skákir allir viđ alla, aldagamalli venju samkvćmt.

Viđ harđri baráttu ađ búast enda sveitir skipađar sterkum keppendum, ţannig voru ţeir Dímonarsveinar međ engan annan en hrađskákmeistara SSON á fyrsta borđi, Selfyssingar höfđu honum til höfuđs Pál Leó á međan Baldursliđar stilltu upp skák-og atskákmeistara SSON á fyrsta borđi engum öđrum en Laugardćlingnum knáa Ingimundi Sigurmundarsyni.

Minni spámenn síđan á 2.-4 borđi í sveitunum en margir öflugir skákmenn eigi ađ síđur og ekki má gleyma ţví ađ vinningar ţeirra eru jú jafnmikilvćgir og ţeir sem framverđir sveitanna ná í hús.

Ţví miđur náđi Ţór Ţorlákshöfn ekki ađ manna sveit í ár en ţeir hafa oft á tíđum riđiđ vel feitum hestum frá ţessari sveitakeppni.

Í fyrstu umferđ mćtti a sveit Selfyssinga Dímon ţar sem Selfyssingar höfđu fullnađarsigur eđa ippon, 4-0.

Í annari umferđ máttu Baldursmenn síđan sćttast á jafnan hlut á móti Dímon b, nokkuđ óvćnt úrslit miđađ viđ ađ Baldurmenn höfđu titil ađ verja.

Í ţriđju umferđ mćttust síđan Dímon a og Baldur, ţá viđureign unnu Baldursmenn örugglega 3-1, sem átti eftir ađ reynast mikilvćgur sigur.

Í ţeirri fjórđu hafđi síđan a sveit Selfoss góđan sigur á Baldri, 3-1 og nokkuđ ljóst ađ erfitt yrđi ađ koma í veg fyrir sigur mjólkurbćinga sem unnu síđan Dímon b örugglega í síđustu umferđ.

Niđurstađan sú ađ a sveit Selfoss vann keppnina örugglega međ 15 vinningum af 16.

Jafnar í öđru til ţriđja urđu síđan sveitir Baldurs og Dímon međ 8,5 vinninga, en Baldur fékk silfur á sigri í innbyrđis viđureign.

1.       Umf Selfoss-a

Páll Leó   4v
Magnús M  3v
Ingvar Örn  4v  
Grantas  4v 

2.       Umf Baldur

Ingimundur  3v

Úlfhéđinn   4 v

Ţorvaldur S  0v

Skeggi Skeggjas.  1,5 v

3.       Umf Dímon

Björgvin Guđm.  2v

Björgvin Reynis.  2v

Jón Helgason  2,5

Anton Guđjónss.  2v


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 212
 • Frá upphafi: 8705085

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband