Leita í fréttum mbl.is

KR: Sigurđur Herlufsen hrósađi sigri

SigHer.JPGŢađ er ekki tekiđ út međ sitjandi sćldinni ađ taka ţátt í hrađskákmótum í KR-heimilinu á mánudagskvöldum.  Nćrri 30 keppendur mćttir til harks - 13 umferđir takk - hvorki meira né minna. Keppendur fá varla „hlandgriđ" milli skáka,  eins og Högni Torfason sagđi stundum,  svo hratt gengur hiđ gráa gaman og grimmi hráskinnaleikur fyrir sig.

Ţeir sem haldnir eru svokallađri „skákáráttupersónuleikastreituröskun" eđa skákdellu öđru nafni  eru sí og ć ađ brjóta heilann yfir flćkjum manntaflsins. Ţungt ţjakađir af sífelldum heilabrotum um skákbyrjanir, varnir og varíanta. Ţví er kannski ekki alveg út í hött (Hróa hött eđa Tóka munk)  ađ skilgreina ţá sem eins konar „síbrotamenn"  á sínu sviđi. Ţekkt hugtak úr lögregluskýrslum sem lagatćknar  kannast líka mćta vel viđ um óforbetranlega smákrimma.   KriSt hrl.,  formađur skákdeildarinnar,  ţekkir vel til margra slíkra síbrotamanna úr starfi sínu sem landsfrćgur verjandi. Ţeir fá oftast milda refsingu ţví ţeim er ekki alveg sjálfrátt.  Ţađ sama gildir um skákfíklana, ţeim er ekki alveg sjálfrátt heldur, sífellt ađ KR kapp.jpgbrjóta heilann.  

Nú hópast hér ađ honum sćgur „síbrotamanna" međ skákbakteríu sem engin bönd fá hamiđ, nema ţeir fái ađ tefla og máta hvern annan sleitulaust.  Kristján tekur ţeim öllum fagnandi međ bros á vör og setur mótiđ.  Segja má ađ „einbeittur brotavilji"  auk sterks sigurvilja, einkenni fas ţeirra og framkomu alla ţegar ţeir reyna ađ brjótast gegnum varnir mótherja sinna og freista ţessa ađ gera brotaţolum sínum allt til miska.  Hörkunaglar og skáktöffarar sem engu eira. Láta ekki einu sinni vesćlt peđ úr hendi sleppa - nema baneitrađ sé.  Gangast upp í ţví  ađ valda eins miklum óskunda og mannfalli í liđi mótherja sinna og möguleg er,  áđur en ţeir ná ađ máta andstćđinginn  eđa kála kóngi hans. Stundum snýst tafliđ óvćnt  viđ og fallhćttan er alltaf fyrir hendi. Ţví betra ađ hafa vađiđ fyrir neđan sig - skákin er ekki búin fyrr en hún er búin.

Mótiđ sl. mánudag bar merki ţessa alls. Ţó Gunnararnir vćru fjarri  góđu gamni var skáksalurinn trođfullur af fantagóđum skákgeggjurum. Ţar af einum af erlendu bergi, Jorge Fonseca, Spánverja sem búsettur hefur veriđ hérlendis um árabil. Tölvunarfrćđingur sem er vćntanlega vel ađ sér í Houdini og Fritz og  hulduheimum skákfrćđanna. Öflugur skákmađur úr VIN sem náđi m.a. ađ vinna stórmeistarann frćnka Jóhann Hjartarson óvćnt í Íslandsmóti taflfélaga fyrr á árinu.  Enda fór hann vel af stađ í mótinu og vann 6-7 fyrstu skákirnar ţangađ til ađ úthaldiđ fór etv. ađ segja til sín og einhverjir varnarjaxlar úr KR náđu ađ stoppa hann af.

En hinn eitilharđi og sigursćli Sigurđur A. Herlufsen (76) reyndist hins vegar óstöđvandi. Var öryggiđ uppmálađ,  fór taplaus í gegnum mótiđ og gerđi  ađeins 3 jafntefli  og stóđ svo ađ endingu uppi sem glćstur sigurvegari  eina ferđina enn međ 10.5 vinninga af ţrettán. Glćsilegt hjá honum.   Jón Ţ. Ţór sem hafđi orđiđ fremstur međal jafningja vikuna áđur varđ nú ađ sćtta sig viđ 2. sćtiđ međ 9.5 vinning og var eđlilega ósáttur viđ ţađ eftir atvikum.    Ţriđji í röđinni varđ svo áđur nefndur Jorge međ 9v, en félagar hans ţeir Birgir Berndsen og Ingi Tandri Traustason, ásamt Dr. Ingimar komu svo nćstir allir međ 8.5v.  Ađrir međ minna, en einn er hver einn, sögđu skakkarlarnir í gamladaga á handfćrunum og undu glađir viđ sitt.

Lauk svo skemmtilegu og velheppnuđu hörkumóti ađ sögn ţátttakenda og menn fóru  ađ koma sér heim í háttinn enda kvöldi tekiđ vel ađ halla.   En ţađ kemur dagur eftir ţennan.  

Nánari úrslit má sjá á  međf. mótstöflu  hér á síđunni og á  www. kr.is (skák)

 

KR MÓTSTAFLA 26.11.12.jpg

 

ESE-skákţankar 27.11.2012


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband