Leita í fréttum mbl.is

Skáksegliđ Grímzó: Jón Ţ. Ţór varđ hlutskarpastur

IMG 8579.jpgKappteflinu um Skáksegliđ, minningarmót Gríms Ársćlssonar, lauk í gćr međ sigri Jóns Ţ. Ţór eftir tvísýna baráttu međal Riddara reitađa borđsins í kristilegu umhverfi Hafnarfjarđarkirkjusafnađarheimilisvonarhafnarannararhćđarbakhliđarsamkomusals.

Fyrir lokaumferđina voru 3 hugsanlegir sigurvegarar jafnir međ 18 stig (nettó), ţví ađeins ţrjú bestu mót hvers og eins af fjórum reiknast međ til sigurs.  Auk Jóns voru ţetta hinir ţrautreyndu vígamenn tafls í stöđum flóknum ţeir Ingimar Halldórsson og Sigurđur Herlufsen. Sigurđur var handhafi hins silfrađa segls fyrsta áriđ um um ţađ var keppt en síđan hafa ţeir Ţór Valtýsson og Guđfinnur R. Kjartansson náđ ţeirri vegtyllu ađ fá nöfn á ţađ greypt gullnu letri. 

Óheft ímyndunarafl og djúpur sköpunarkraftur settu mark sitt á lokaumferđina ţrátt fyrir jafntefli Einar Ess Erkiriddari ađ tafli.jpgmilli helstu keppinautanna í fyrri hluta móts. Einar Ess náđi óvćnt ađ beisla hugarafliđ sitt međ árangursríkum hćtti međ ţví ađ vinna Ingimar í 5 umferđ í biskupatafli og setja ţannig afdrifaríkt strik í reikninginn og toppbaráttuna.   Nálgast nú ört 100 hausa markiđ á árinu, eftir ađ hafa bćtt Gísla Gunnlaugssyni, Kristni Johnsen og  fleirum viđ í safniđ í síđustu viku

Svo fór ađ Jón Ţ. Ţór vann lokamótiđ  sannfćrandi međ 9.5 vinningi af 11, Guđfinnur varđ annar međ 9 og síđan Ingimar međ 8 og Sigurđur međ 7.5 sem var vonum hans minna.

Heildarúrslit urđu ţví ţau ađ Jón Ţ. Ţór lauk keppni međ 28 GrandPrix stig; Ingimar hlaut 24; Sigurđur 23; Guđfinnur 18, Páll 12; Sigurđur E. 10 og Össur 9, 5 ađrir hlutu fćrri stig.

Verndari klúbbsins Sr. Gunnţór Ţ. Ingason heiđrađi ţátttakendur međ nćrveru sinni og gerđist auđmjúkur međhjálpari viđ verđlaunaathöfnina í lok mótsins, eins og sjá má af međf. myndum.  Á mótstöflunni hér á síđunni má greina nánari úrslit og stigagjöf  sem og á www. riddarinn.net um heim allan.

 

2012 Skáksegliđ úrslit.jpg

 

ESE-Skákţankar 29.11.12


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband