Leita í fréttum mbl.is

Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni frestađ ţar til 29.-30. desember.

Vegna drćmrar skráningar og fjölda áskorana hefur veriđ ákveđiđ ađ freista ţess ađ auka fjölda ţátttakenda međ ţví ađ halda mótiđ 29.-30. desember.

Ef ekki tekst ađ ná nógu mörgum sveitum verđur haldiđ eins dags atskákmót  um umrćdda helgi sem verđur ţá auglýst síđar ef af verđur.

Er ţađ von mótshaldara ađ ţetta mćlist vel fyrir og ţetta muni ekki hafa áhrif á ţátttöku í öđrum mótum sem eru í gangi á svipuđum tíma.

Engar ađrar breytingar verđa á fyrirkomulagi mótsins og áfram verđur miđađ viđ nóvemberlista  FIDE og septemberlista  íslenska listans.

***

Varđandi salakynnin:

Ţađ er gleđiefni ađ ţađ eru meiri líkur en minni ađ hćgt verđi ađ vera í salnum uppi á ţessum nýja tíma. Ţađ er ekki réttlćtanlegt Skákklúbburinn fái ađ vera í salnum uppi frítt ef ţađ kemur stór borgandi ráđstefna og er ţađ von mótshaldara ađ skákmenn sýni ţessu skilning en eins og stađan er í dag verđur mótiđ uppi.

***

Skráningu lýkur ađfaranótt fimmtudagsins 20. Desember

Sjáumst og kljáumst!

Óskar Long, formađur Skákklúbbs Icelandair.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 19
 • Sl. sólarhring: 86
 • Sl. viku: 262
 • Frá upphafi: 8705416

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband