Leita í fréttum mbl.is

Maraţon-krakkar í heimsókn í Hringnum: Ćđislegt ađ sjá hvađ vel er hugsađ um börnin

1c,,Ţađ var virkilega gaman ađ koma og kynnast starfinu á Barnaspítalanum," sagđi Elín Nhung, sem er í hópi krakkanna sem ćtla ađ tefla maraţon í Kringlunni á föstudag og laugardag milli klukkan 12 og 18 og safna peningum í ţágu Barnaspítala Hringsins.

1eTekiđ var á móti Elínu, Doniku Kolica og Felix Steinţórssyni í leikstofunni ţar sem Gróa Gunnarsdóttir sýndi ţeim ţá frábćru og skemmtilegu ađstöđu sem er í bođi fyrir börnin sem ţurfa ađ leita sér lćkninga á spítalanum.

,,Ţađ er bćđi fjölbreytt og skemmtilegt, og mér fannst athyglisvert hvađ börnin höfđu úr mörgu ađ velja. Svo er líka sniđugt ađ börnin geta veriđ í skóla á međan ţau eru á spítalanum," segir Elín. Austurbćjarskóli heldur úti skóla fyrir börnin í Hringnum, og ţangađ koma líka oft systkini barna sem eru til lćkninga.

Auđur Ragnarsdóttir deildarstjóri Barnadeildar tók á móti skákkrökkunum og sagđi ţeim frá ţví mikla og mikilvćga hlutverki sem spítalinn gegnir.

,,Ţađ var bara ćđislegt ađ sjá hvađ ţađ er vel hugsađ um börnin ţarna," sagđi Elín, sem er 16 ára, og hlakka til ađ tefla í ţágu svo góđs málefnis.

MYND 1: Auđur Ragnarsdóttir deildarstjóri Barnadeildar og maraţon-stúlkurnar Donika og Elín.

MYND 2: Gróa á leikstofunni segir frá starfinu. Liđsmenn Skákakademíunnar heimsćkja leikstofuna einu sinni í viku.

Allt um maraţoniđ mikla á Facebook-síđu viđburđarins: Hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband