Leita í fréttum mbl.is

Frábćr skákhátíđ í Kringlunni: Seinni hálfleikur í dag

IMG 3738Seinni hálfleikur í skákmaraţoninu í ţágu Barnaspítala Hringsins hefst í Kringlunni klukkan 12 á laugardag og stendur til kl. 18. Frábćr stemmning var í Kringlunni í gćr og stóđu krakkarnir sig eins og hetjur.

IMG 3606Viđ upphaf maraţonsins fćrđi Donika Kolica, talsmađur krakkanna, fulltrúum leikstofunnar og skólans í Hringnum nýjar fartölvur og leikjatölvur ađ gjöf, sem fengnar voru međ sérlega rausnarlegum kjörum hjá Heimilistćkjum og Senu. Ţeir peningar sem safnast í maraţoninu renna óskertir í tćkjasjóđ Hringsins.

IMG 3784Margir góđir gestir komu í Kringluna til ađ spreyta sig gegn krökkunum og leggja góđu málefni liđ, en flestir máttu játa sig sigrađa -- međ bros á vör.

BjartmarMeđal ţeirra sem hafa bođađ komu sína í dag eru margir stjórnmálamenn, listamenn og skemmtikraftar. Strax klukkan 12.30 mun meistari Bjartmar Guđlaugsson taka nokkur af sínum ţekktustu lögum, og međal annarra gesta í dag er söngkonan dáđa, Ragnheiđur Gröndal, og eftirlćti ungu kynslóđarinnar, ţćr Skoppa og Skrítla.

DSC_0434Ţá er tilhlökkunarefni ađ margir af helstu meisturum íslenskrar skáksögu munu leika listir sínar viđ skákborđiđ í dag. Í ţeim hópi eru Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson. Hćgt er ađ ,,leiga stórmeistara" til ađ tefla á móti krökkunum, og er ţessi ţjónusta hugsuđ fyrir ţau sem ekki komast á vettvang eđa treysta sér ekki til ađ tefla sjálf.

IMG 3768Í gćr fengu krakkarnir okkar ţannig ađ spreyta sig á móti Henrik Danielsen, Lenku Ptacnikovu og Hjörvari Steini Grétarssyni, auk ţess sem margir ađrir öflugir skákmenn mćttu til ađ sýna samstöđu og styđja góđan málstađ.

Skákáhugamenn á öllum aldri eru hvattir til ađ mćta í Kringluna í dag og taka ţátt í einstćđum viđburđi sem er í senn fjölskylduhátíđ, skákveisla og söfnun í ţágu Barnaspítala Hringsins.

Hćgt er ađ leggja inn á söfnunarreikning 0101-26-083280, kt. 700608-3280.

Facebook-síđa viđburđarins: Hér.

Myndaalbúm frá fyrri degi maraţonsins (HJ o.fl.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband