Leita í fréttum mbl.is

Skákmaraţoniđ í ţágu Hringsins hefst á hádegi!

Skákmaraţon í ţágu Barnaspítala Hringsins hefst í Kringlunni klukkan 12 í dag, föstudag. Mörg efnilegustu börn og ungmenni landsins taka ţátt í maraţoninu og skora á gesti og gangandi í skák, gegn frjálsum framlögum sem renna óskipt til Hringsins. Yfirskrift maraţonsins er sótt í kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda.

5Skákakademían stendur ađ maraţoninu, en liđsmenn hennar heimsćkja leikstofu Hringsins vikulega og tefla viđ börnin sem eru til lćkninga á barnaspítalanum.

1_5388_bigMargir ţjóđţekktir einstaklingar hafa tekiđ áskorun krakkanna um ađ mćta í maraţoniđ, og má nefna Hermann Gunnarsson, Jóhannes Kristjánsson, Ragnheiđi Gröndal, Bjartmar Guđlaugsson og Geir Ólafs, auk ţess sem stjórnmálamenn úr öllum flokkum hafa bođađ komu sína. Ţá munu Lalli töframađur, kumpánarnir Karíus og Baktus, og gleđigjafarnir Skoppa og Skrítla spreyta sig viđ taflborđiđ, jafnframt ţví ađ skemmta gestum í Kringlunni.

4 Valsararnir Helgi Ólafsson og Jón L. ÁrnasonŢau sem ekki eiga heimangengt í maraţoniđ eđa treysta sér alls ekki til ađ tefla geta gegn frjálsum framlögum fengiđ nokkra af sterkustu skákmönnum Íslands til ađ tefla fyrir sig, m.a. Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Helga Ólafsson, Jón L. Árnason og Hjörvar Stein Grétarsson.

Skákáhugamönnum sem ekki komast á stađinn býđst líka ađ tefla viđ krakkana á netinu á www.chess.com, og eru viđkomandi beđnir ađ senda póst á netfangiđ stefan@skakakademia.is.

Hćgt er leggja inn á söfnunarreikning 0101-26-083280, kt. 700608-3280.

Elín NhungÁ síđasta ári efndi Skákakademían til maraţons í ţágu Rauđa krossins, og ţá söfnuđust hátt í 2 milljónir sem runnu til hjálparstarfs í Sómalíu.

Skákmaraţoniđ í Kringlunni stendur bćđi föstudag og laugardag frá klukkan 12 til 18, og eru landsmenn hvattir til ađ taka ţátt í söfnun krakkanna fyrir Barnaspítala Hringsins.

Krakkarnir skora á börn og fullorđna, pabba og mömmur, afa og ömmur, félög og fyrirtćki ađ taka ţátt í skemmtilegum viđburđi í ţágu góđs málefnis.

Facebook-síđa skákmaraţonsins, smelliđ hér.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 79
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8764688

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband