Leita í fréttum mbl.is

Öflugt unglingastarf á Fischer-setri

IMG_5149 (002)

Sunnudaginn 15. apríl sl. var síđasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri. En ţetta var síđasti tíminn af 10 skipta námsskeiđi sem byrjađi eftir áramót og var í umsjón Helga Ólafssonar stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands og honum til ađstođar voru međlimir Skákfélags Selfoss og nágrennis. Alls voru ţađ 20 krakkar sem sóttu námsskeiđiđ og síđasta kennsludaginn var haldiđ skákmót. Úrslit skákmótsins urđu ţau ađ í fyrsta sćti var Anton Fannar Kristinsson, í 2. sćti var Martin Patryk Sprichakham  og í 3. sćti Sigurjón Óli Ágústsson í 3. Sćti.


Lenka tapađi í áttundu umferđ

50

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), tapađi fyrir hinni serbnesku Teodoru Injac (2290) í áttundu umferđ EM kvenna í dag. Lenka hefur 3 vinninga.

Rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2507) er efstt međ 7 vinninga. Í 2.-4. sćti međ 6,5 vinninga hafa Anna Ushenina (2422), Úkraínu, Antoaneta Stefanova (2479), Búlgaríu, Klaudia Kulon (2319), Póllandi. Sú síđastnefnda hefur komiđ afar mikiđ á óvart enda ađeins í 65 í stigaröđ keppenda. Einnig er vert ađ benda á góđa frammistöđu heimamannsins Lauru Unuk (2329) sem var međal keppenda á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Hún er í 5.-7. sćti međ 6 vinninga ţrátt fyrir ađ vera ađeins nr. 57 í stigröđ keppenda.  Átján efstu sćtin gefa keppnisrétt á heimmeistaramótinu í skák (64 manna úrslitakeppni). 

Níunda umferđ fer fram í dag. Lenka mćtir ţú hinni rússnesku Ekaterina Smirnova (2153), sem er FIDE-meistari kvenna. 

Alls taka 144 skákkonur ţátt frá 30 löndum. Ţar af eru 13 stórmeistarar, 29 alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna. Lenka er annar tveggja fulltrúa Norđurlandanna. Hin er Pia Cramling. 


Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram ţriđjudaginn 17. apríl í Laugalćkjarskóla.

Tefldar verđa 6-7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. 
 
Teflt er í yngri flokki 1.-7. bekkur og eldri flokki 8.-10. bekkur. Sigurvegari hvors flokks fćr sćti á Landsmótinu í skólaskák.
 
Mótiđ hefst klukkan 16:00.
 
Hver skóli má senda til leiks sína skólameistara eđa sterkustu skákmenn.
 
Skráning á stebbibergs@gmail.com

Hörđuvallaskóli Íslansdmeistari grunnskólasveita

Skáksveit Hörđuvallaskóla vann öruggan sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í gćr, 15. apríl, í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Hörđuvellingar hófu mótiđ miklum látum, ţví ţeir unnu Ölduselsskóla 4-0 í fyrstu umferđ. Sveitin hlaut 26˝...

Guđmundur efstur eftir sigur í fimmtu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), vann ísraelska FIDE-meistarann Yair Parkhov (2373) í fimmtu umferđ Rector Cup sem nú er í gagni í Úkraínu. Guđmundur hefur byrjađ afar vel og er efstur međ 4 vinninga. Sjötta umferđ fer fram í dag og...

Íslandsmót skákfélaga: Skákir 2. deildar

Dađi Ómarsson hefur slegiđ inn skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Ţćr má finna sem viđhengi međ frétt.

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram ţriđjudaginn 17. apríl í Laugalćkjarskóla. Tefldar verđa 6-7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Teflt er í yngri flokki 1.-7. bekkur og eldri flokki 8.-10. bekkur. Sigurvegari hvors flokks fćr sćti á Landsmótinu í...

Arnar Smári og Fannar Breki umdćmismeistarar Norđurlands eystra

Umdćmismótiđ fyrir Norđurland eystra var háđ á Akureyri í dag. Í eldri flokki háđu ţeir Arnar Smári Signýjarson (Giljaskóla) og Gabríel Freyr Björnsson (Brekkuskóla) einvígi um sigurinn og ţar hafđi sá fyrrnefndi sigur Í yngri flokki tefldu fimm strákar...

Guđmundur međ jafntefli í fjórđu umferđ

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430), gerđi jafntefli viđ moldóska FIDE-meistarann Andrei Macovei (2388) á alţjóđlega mótinu Rector Cup í Úkraínu. Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 1.-2. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fer í dag teflir...

Lenka vann á fyrirhafnarlausan hátt

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), vann fyrirhafnarlausan sigur í sjöundu umferđ EM kvenna í gćr. Andstćđingur hennar hin portúgalska Cararina Leite Oralova (2134) mćtti ekki til leik. Hélt ađ ţađ hefđi veriđ frídagur í gćr. Lenka hefur 3...

Skákţáttur Morgunblađsins: 13 ára Ţjóđverji stal senunni

Hvítur leikur og vinnur. Georg Maier – Magnús Carlsen Stađan kom upp í fimmtu umferđ efsta flokks skákhátíđarinnar GRENKE chess sem stendur yfir ţessa dagana í Karlsruhe og Baden Baden í Ţýskalandi. Ţađ merkilega viđ ţessa stöđu er ađ hvítur á ţrjá...

Góđ byrjun Guđmundar í Úkraínu

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2430) byrjar vel á alţjóđlegu móti í Kharkiv í Úkraínu. Eftir 3 umferđir hefur Guđmundur hlotiđ 2,5 vinninga og er efstur keppenda. Úrslit Guđmundar í 1.-3. umferđ: Í fjórđu umferđ, sem fram fer í dag, teflir...

EM kvenna: Lenka tapađi í sjöttu umferđ

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), tapađi í gćr fyrir skoska stórmeistaranum Ketevan Arakhamia-Grant (2347) í sjöttu umferđ EM kvenna í Slóvakíu. Lenka hefur 2 vinninga. Sjöunda umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Lenka viđ portúgölsku skákkonuna...

100 keppendur tóku ţátt í Meistaramóti Kópavogs í 1.-4. bekk

Líf og fjör var í Kópavogsstúkunni í dag ţegar fjöldi krakka á aldrinum 7-10 ára tóku ţátt í Meistaramóti Kópavogs í skólaskák. Mótinu var skipt í 3 hluta, 3.-4. bekkur, 2. bekkur og síđan 1. bekkur. Klukkan 8:30-11:30 var keppt í flokki 3.-4. bekkjar...

EM kvenna: Lenka tapađi í fimmtu umferđ

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), tapađi í gćr fyrir slóvakísku skákkonunni Zuzana Cibickova (2327), sem er stórmeistari kvenna, í fimmtu umferđ EM kvenna. Fyrsta tapskák Lenku sem hefur ávallt teflt viđ stigahćrri skákkonur. Sjötta umferđ...

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram á sunnudaginn - skráningarfrestur rennur út á hádegi

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2018 fer fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Faxafeni 12, sunnudaginn 15. apríl. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 10+5. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Taflmennskan hefst kl. 13 og lýkur mótinu um...

Öđlingamótiđ: Hörđ barátta framundan – ţrír efstir og jafnir

Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2278), Ţorvarđur F. Ólafsson (2176) og stórmeistari kvenna Lenka Ptacnikova (2200) eru efst og jöfn međ 3,5 vinning ţegar fjórum umferđum af sjö er lokiđ í Skákmóti öđlinga. Í fjórđu umferđ lagđi Sigurbjörn Ögmund...

Lenka međ stutt jafntefli í gćr

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), gerđi sitt fjórđa jafntefli í jafnmörgum umferđum EM kvenna í Slóvakíu í gćr. Andstćđingur gćrdagsins var aserska landsliđskonan Gulnar Mammadova (2360). Skákin var stutt eđa ađeins 14 leikir. Prýđisbyrjun...

Skólameistaramót Kópavogs hefst á morgun

Skólameistaramót Kópavogs fara fram í stúkunni viđ Kópavogsvöll á nćstu vikum: Föstudaginn 13.apríl fyrir hádegi 8:30 - 11:30: Meistaramót Kópavogs í skólaskák: 3.-4.bekkur – opiđ öllum. Föstudaginn 13.apríl eftir hádegi 12:00 - 13:45: Meistaramót...

Pistill Benedikts Ţórissonar: Góđ ferđ til Svíaríkis á Rilton Cup

Um áramótin fór ég á skemmtilegt skákmót sem nefnist Rilton Cup og fer fram árlega í Stokkhólmi. Ţetta var mjög skemmtilegt mót og svo er Stokkhólmur falleg borg ţar sem margt er hćgt ađ skođa og nýttum viđ pabbi okkur ţađ en ég leyfđi honum ađ koma međ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 51
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8780445

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband