17.4.2018 | 13:00
Öflugt unglingastarf á Fischer-setri
Sunnudaginn 15. apríl sl. var síđasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri. En ţetta var síđasti tíminn af 10 skipta námsskeiđi sem byrjađi eftir áramót og var í umsjón Helga Ólafssonar stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands og honum til ađstođar voru međlimir Skákfélags Selfoss og nágrennis. Alls voru ţađ 20 krakkar sem sóttu námsskeiđiđ og síđasta kennsludaginn var haldiđ skákmót. Úrslit skákmótsins urđu ţau ađ í fyrsta sćti var Anton Fannar Kristinsson, í 2. sćti var Martin Patryk Sprichakham og í 3. sćti Sigurjón Óli Ágústsson í 3. Sćti.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2018 | 09:14
Lenka tapađi í áttundu umferđ
Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), tapađi fyrir hinni serbnesku Teodoru Injac (2290) í áttundu umferđ EM kvenna í dag. Lenka hefur 3 vinninga.
Rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2507) er efstt međ 7 vinninga. Í 2.-4. sćti međ 6,5 vinninga hafa Anna Ushenina (2422), Úkraínu, Antoaneta Stefanova (2479), Búlgaríu, Klaudia Kulon (2319), Póllandi. Sú síđastnefnda hefur komiđ afar mikiđ á óvart enda ađeins í 65 í stigaröđ keppenda. Einnig er vert ađ benda á góđa frammistöđu heimamannsins Lauru Unuk (2329) sem var međal keppenda á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Hún er í 5.-7. sćti međ 6 vinninga ţrátt fyrir ađ vera ađeins nr. 57 í stigröđ keppenda. Átján efstu sćtin gefa keppnisrétt á heimmeistaramótinu í skák (64 manna úrslitakeppni).
Níunda umferđ fer fram í dag. Lenka mćtir ţú hinni rússnesku Ekaterina Smirnova (2153), sem er FIDE-meistari kvenna.
Alls taka 144 skákkonur ţátt frá 30 löndum. Ţar af eru 13 stórmeistarar, 29 alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna. Lenka er annar tveggja fulltrúa Norđurlandanna. Hin er Pia Cramling.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar(Chess24) - hefjast kl. 13:15.
- Chess-Results
17.4.2018 | 07:00
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram í dag
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram ţriđjudaginn 17. apríl í Laugalćkjarskóla.
Spil og leikir | Breytt 16.4.2018 kl. 15:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2018 | 15:29
Hörđuvallaskóli Íslansdmeistari grunnskólasveita
16.4.2018 | 11:00
Guđmundur efstur eftir sigur í fimmtu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2018 | 08:27
Íslandsmót skákfélaga: Skákir 2. deildar
16.4.2018 | 07:00
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun
Spil og leikir | Breytt 12.4.2018 kl. 08:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2018 | 14:00
Arnar Smári og Fannar Breki umdćmismeistarar Norđurlands eystra
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2018 | 12:00
Guđmundur međ jafntefli í fjórđu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2018 | 10:17
Lenka vann á fyrirhafnarlausan hátt
14.4.2018 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: 13 ára Ţjóđverji stal senunni
Spil og leikir | Breytt 9.4.2018 kl. 10:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2018 | 12:00
Góđ byrjun Guđmundar í Úkraínu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2018 | 10:01
EM kvenna: Lenka tapađi í sjöttu umferđ
13.4.2018 | 18:54
100 keppendur tóku ţátt í Meistaramóti Kópavogs í 1.-4. bekk
13.4.2018 | 11:00
EM kvenna: Lenka tapađi í fimmtu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2018 | 07:00
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram á sunnudaginn - skráningarfrestur rennur út á hádegi
Spil og leikir | Breytt 4.4.2018 kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2018 | 13:00
Öđlingamótiđ: Hörđ barátta framundan ţrír efstir og jafnir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2018 | 09:00
Lenka međ stutt jafntefli í gćr
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2018 | 07:00
Skólameistaramót Kópavogs hefst á morgun
Spil og leikir | Breytt 9.4.2018 kl. 16:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2018 | 13:49
Pistill Benedikts Ţórissonar: Góđ ferđ til Svíaríkis á Rilton Cup
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 51
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8780445
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar