Leita í fréttum mbl.is

EM kvenna: Lenka tapađi í sjöttu umferđ

50

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), tapađi í gćr fyrir skoska stórmeistaranum Ketevan Arakhamia-Grant (2347) í sjöttu umferđ EM kvenna í Slóvakíu. Lenka hefur 2 vinninga.  

Sjöunda umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Lenka viđ portúgölsku skákkonuna Cararina Leite Oralova (2134). Loks fćr Lenka stiglćgri andstćđing.

Fjórir skákkonur eru efstar og jafnar međ 5 vinninga. Ţađ eru Valentina Gunina (2507), Rússlandi, Mariya Muzychuk (2540) og Anna Ushenina (2422), Úkraínu, og Nana Dzagnidze (2507), Georgíu.  

Alls taka 144 skákkonur ţátt frá 30 löndum. Ţar af eru 13 stórmeistarar, 29 alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna. Lenka er annar tveggja fulltrúa Norđurlandanna. Hin er Pia Cramling. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband