Leita í fréttum mbl.is

100 keppendur tóku ţátt í Meistaramóti Kópavogs í 1.-4. bekk

Líf og fjör var í Kópavogsstúkunni í dag ţegar fjöldi krakka á aldrinum 7-10 ára tóku ţátt í Meistaramóti Kópavogs í skólaskák. Mótinu var skipt í 3 hluta, 3.-4. bekkur, 2. bekkur og síđan 1. bekkur. Klukkan 8:30-11:30 var keppt í flokki 3.-4. bekkjar ţar sem 50 galvaskir krakkar tóku ţátt. Tefldar voru 8 skákir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Margir börđust um efstu sćtin og voru allir hnífjafnir í efstu sćtum nema Tómas Möller sem vann allar sínar skákir. Í öđru sćti lenti Katrín María Jónsdóttir međ 6 vinninga, í ţriđja sćti lenti Jóhann Helgi Hreinsson, en alls voru fimm keppendur međ 6 vinninga ţar sem stigaútreikningur réđi úrslitum.

Kópavogur1

Efstu ţrír strákar (3.-4. bekkur)                                                       

  1. Tómas Möller  8.v.
  2. Jóhann Helgi Hreinsson 6.v.
  3. Andri Hrannar Elvarsson 6.v.


Kópavogur2

Efstu ţrjár stelpur (3.-4. bekkur) 

  1. Katrín María Jónsdóttir 6.v.
  2. Sesselja Kjartansdóttir 5.v.
  3. Halla Marín Sigurjónsdóttir 5.v.


Nánar á Chess-Results.

Um hádegi streymdu inn krakkar úr 1. og 2. bekk. Tefldu ţessir bekkir á sama tíma í tvískiptu móti. Í 2. bekk voru 39 krakkar skráđir til leiks. Teknar voru 6 umferđir og fljótt fóru stelpurnar ađ keppast um efstu sćtin. Guđrún Fanney Briem vann allar sínar skákir. Í öđru sćti lenti Elín Lára Jónsdóttir og í ţví ţriđja lenti Stefán Logi Svansson bćđi međ 5 vinninga, en Elín Lára vann á stigaútreikningi. 

Kópavogur3

Efstu ţrír strákar (2. bekkur)                                                            

  1. Stefán Logi Svansson 5.v.
  2. Hrannar Már Másson 4,5.v.
  3. Kári Finnur Auđunsson 4,5.v.

Kópavogur4

Efstu ţrjár stelpur (2. bekkur)

 

  1. Guđrún Fanney Briem 6.v.
  2. Elín Lára Jónsdóttir 5.v.
  3. Ţórhildur Helgadóttir 5.v.

Sjá nánar á Chess-Results.

Í 1. bekk tóku 8 sprćkir krakkar ţátt og sigrađi ţar Dagur Andri Svansson međ fullt hús stiga. Í öđru sćti varđ Óđinn Ben Harđarson og Mikael Nökkvi Rafnsson í ţví ţriđja. 

Kópavogur5

Efstu ţrír strákar (1. bekkur)                                                            

  1. Dagur Andri Svansson
  2. Óđinn Ben Harđarson
  3. Mikael Nökkvi Rafnsson

Sjá nánar á Chess-Results.

Skákstjóri var Kristófer Gautason. Vill hann ţakka skákkennurum í Kópavogi fyrir gott mót og frábćrt starf í sínum skólum.  Ţađ er greinilegt ađ skáklífiđ í Kópavogi blómstrar um ţessar mundir ţegar voriđ er gengiđ í garđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband