Leita í fréttum mbl.is

Hörđuvallaskóli Íslansdmeistari grunnskólasveita

30738935_10156159064500275_8193145421338509312_n

Skáksveit Hörđuvallaskóla vann öruggan sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í gćr, 15. apríl, í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Hörđuvellingar hófu mótiđ miklum látum, ţví ţeir unnu Ölduselsskóla 4-0 í fyrstu umferđ. Sveitin hlaut 26˝ vinning í 28 skákum. Ţriđji Íslandsmeistaratitill Hörđuvallaskóla á jafn mörgum árum.

Skáksveit Íslandsmeistara Hörđuvallaskóla skipuđu:

 1. Vignir Vatnar Stefánsson 4˝ v. af 5
 2. Stephan Briem 7 v. af 7
 3. Arnar Milutin Heiđarsson 7 v. af 7
 4. Sverrir Hákonarson 5 v. af 5
 5. Benedikt Briem 2 v. af 2
 6. Óskar Hákonarson 1 v. af 2 

Liđsstjóri var Gunnar Finnsson.

Baráttan um hin tvö verđlaunaćtin var harđari. Ţar börđust Rimaskóli, Ölduselsskóli og Laugalćkjarskóli. Svo fór ađ Rimaskóli hlaut silfriđ en Ölduselsskóli krćkti sér í bronsiđ.

Sveit Rimaskóla skipuđu:

 1. Nansý Davíđsdóttir 5 v. af 7
 2. Joshua Davíđsson 5 v. af 7
 3. Arnór Gunnlaugsson 3˝ v. af 6
 4. Anton Breki Óskarsson 4 v. af 5
 5. Kjartan Karl Gunnarsson 3 v. af 3

Liđsstjóri var Björn Ívar Karlsson

Sveit Ölduselsskóla skipuđu:

 1. Óskar Víkingur Davíđsson 4 v. af 7
 2. Stefán Orri Davíđsson 5 v. af 7
 3. Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson 5˝ v. af 7
 4. Birgir Logi Steinţórsson 5 v. af 7

Liđsstjóri var Björn Ívar Karlsson

B-sveit Rimaskóla vann keppni b-liđa. Liđsstjóri ţar var einnig Björn Ívar Karlsson. 

Borđalaunahafar urđu sem hér segir:

 1. Alexander Oliver Mai (Laugalćkjarskóla) 6˝ v.
 2. Stephan Briem (Hörđuvallaskóla) 7 v.
 3. Arnar Milutin Heiđarsson (Hörđuvallaskóla) 7 v.
 4. Sverrir Hákonarson (Hörđuvallaskóla) og Birgir Logi Steinţórsson (Ölduselsskóla) 5 v.

Skákstjóri mótsins var Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.3.): 47
 • Sl. sólarhring: 83
 • Sl. viku: 683
 • Frá upphafi: 8672084

Annađ

 • Innlit í dag: 31
 • Innlit sl. viku: 496
 • Gestir í dag: 25
 • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband