Leita í fréttum mbl.is

Lenka tapađi í áttundu umferđ

50

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), tapađi fyrir hinni serbnesku Teodoru Injac (2290) í áttundu umferđ EM kvenna í dag. Lenka hefur 3 vinninga.

Rússneski stórmeistarinn Valentina Gunina (2507) er efstt međ 7 vinninga. Í 2.-4. sćti međ 6,5 vinninga hafa Anna Ushenina (2422), Úkraínu, Antoaneta Stefanova (2479), Búlgaríu, Klaudia Kulon (2319), Póllandi. Sú síđastnefnda hefur komiđ afar mikiđ á óvart enda ađeins í 65 í stigaröđ keppenda. Einnig er vert ađ benda á góđa frammistöđu heimamannsins Lauru Unuk (2329) sem var međal keppenda á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Hún er í 5.-7. sćti međ 6 vinninga ţrátt fyrir ađ vera ađeins nr. 57 í stigröđ keppenda.  Átján efstu sćtin gefa keppnisrétt á heimmeistaramótinu í skák (64 manna úrslitakeppni). 

Níunda umferđ fer fram í dag. Lenka mćtir ţú hinni rússnesku Ekaterina Smirnova (2153), sem er FIDE-meistari kvenna. 

Alls taka 144 skákkonur ţátt frá 30 löndum. Ţar af eru 13 stórmeistarar, 29 alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna. Lenka er annar tveggja fulltrúa Norđurlandanna. Hin er Pia Cramling. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 290
  • Frá upphafi: 8764821

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband