Leita í fréttum mbl.is

Öđlingamótiđ: Hörđ barátta framundan – ţrír efstir og jafnir

Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2278), Ţorvarđur F. Ólafsson (2176) og stórmeistari kvenna Lenka Ptacnikova (2200) eru efst og jöfn međ 3,5 vinning ţegar fjórum umferđum af sjö er lokiđ í Skákmóti öđlinga. Í fjórđu umferđ lagđi Sigurbjörn Ögmund Kristinsson (2010) nokkuđ örugglega og ţá hafđi Ţorvarđur betur gegn Kristni J. Sigurţórssyni (1744) eftir laglega fléttu. Lenka tók yfirsetu og mun gera slíkt hiđ sama í nćstu umferđ ţar sem hún situr nú ađ tafli á Evrópumóti kvenna sem fer fram í Slóvakíu. Ţrír keppendur koma nćstir međ 3 vinninga og spennan ţví mikil fyrir seinni hlutann.

Á ţriđja borđi vann Haraldur Baldursson (1949) góđan sigur á Kristjáni Guđmundssyni (2289) ţar sem sá síđarnefndi missti illa niđur mjög vćnlega stöđu í endatafli og ţá hafđi hinn margreyndi Björgvin Kristbergsson (1063) betur gegn Lárusi H. Bjarnasyni (1563) ţrátt fyrir mikinn stigamun.

Fimmta umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst venju samkvćmt á slaginu 19.30. Öll úrslit ásamt skákum mótsins má finna á Chess-Results.

Nánar á heimasíđu TR.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764859

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband