Leita í fréttum mbl.is

Lenka međ ţriđja jafntefliđ í röđ í Slóvakíu

50

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), sótt hart ađ hinni pólsku Alicja Sliwicka (2329) í fjörlegri skák í ţriđju umferđ EM kvenna í gćr í Slóvakíu. Sá pólska var klók og fórnađi drottningunni fyrir hrók en tókst ţess ađ stađ ađ stilla upp í óvinnandi virki. Ţriđja jafntefli Lenku í jafnmörgum gegn mun stigahćrri skákkonu. 

Fjórđa umferđ fer fram í dag og hefst kl. 13:15. Ţá teflir Lenka viđ asersku landsliđskonuna Gulnar Mammadova (2360) sem er ţrátt fyrir nafniđ mun ekki vera ekki skyld Skakhryar Mamedyarov. 

Nana Dzagnidze (2507), Georgíu, og Demainte Cornettte (2467), Litháen, sem sló í gegn á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu eru efstar međ fullt hús eftir 3 umferđir. 

Alls taka 144 skákkonur ţátt frá 144 löndum. Ţar af eru 13 konur sem bera stórmeistaratitil, 29 sem er alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna. 


Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram 17. apríl

Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram ţriđjudaginn 17. apríl í Laugalćkjarskóla.

Tefldar verđa 6-7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. 
 
Teflt er í yngri flokki 1.-7. bekkur og eldri flokki 8.-10. bekkur. Sigurvegari hvors flokks fćr sćti á Landsmótinu í skólaskák.
 
Mótiđ hefst klukkan 16:00.
 
Hver skóli má senda til leiks sína skólameistara eđa sterkustu skákmenn.
 
Skráning á stebbibergs@gmail.com

Gunnar Erik sigrađi á lokamóti Bikarsyrpu TR

20180408_174406-1017x1024

Gunnar Erik Guđmundsson (1553) kom, sá og sigrađi á fimmta og síđasta móti Bikarsyrpunnar ţennan veturinn en teflt var í Skákhöll TR um nýliđna helgi. Gunnar hlaut 6 vinninga í skákunum sjö en í öđru sćti međ 5,5 vinning var Benedikt Ţórisson (1291) . Fimm keppendur komu jafnir í mark međ 5 vinninga; Örn Alexandersson (1481), Árni Ólafsson (1275), Rayan Sharifa (1222), Tómas Möller (1169) og Óttar Örn Bergmann Sigfússon (1142) ţar sem Örn hlaut ţriđja sćtiđ á mótsstigum (tiebreaks). Efst stúlkna var Anna Katarina Thoroddsen en hún landađi 4 vinningum.

Mót helgarinnar var fjölmennt og vel skipađ og var styrkleikabreidd keppenda góđ sem er mikilvćgt í mótum Bikarsyrpunnar. Eins og svo oft varđ úr ćsispennandi barátta og réđust úrslit ekki fyrr en í lokaumferđinni seinnipart sunnudagsins. Fyrir hana voru Örn, Gunnar og Benedikt efstir og jafnir međ 5 vinninga en Árni kom í humátt međ 4,5 vinning ásamt Kristjáni Degi Jónssyni (1319). Liđsfélagarnir úr Breiđablik, Örn og Gunnar, mćttust á efsta borđi á međan ađ liđsfélagarnir úr TR, Árni og Benedikt, mćttust á öđru borđi, en á ţriđja borđi hafđi Kristján Dagur svart gegn Tómasi. Svo fór ađ Gunnar hafđi sigur gegn Erni en á sama tíma gerđu Árni og Benedikt jafntefli í viđureign ţar sem Benedikt var međ vćnlega sóknarstöđu en Árni varđist af hörku. Kristján Dagur tapađi manni gegn Tómasi sem landađi sigrinum í kjölfariđ.

Ţar međ var ljóst ađ Gunnar Erik sigrađi í fjórđa mótinu í röđ og raunar fór hann taplaus í gegnum öll fimm mótin sem er eftirtektarverđur árangur. Ţađ ţarf ţví ekki ađ koma á óvart ađ hann hlaut ađ auki verđlaun fyrir ađ vera međ besta samanlagđa árangur í mótum syrpunnar í vetur og fćr ţví nafn sitt ritađ á hinn eftirsótta farandbikar. Allar líkur eru á ađ Gunnar sé nú útskrifađur úr Bikarsyrpunni enda ekki langt í ađ kappinn rjúfi 1600-stiga múrinn.

Verđlaun fyrir samanlagđan árangur félaga í Taflfélagi Reykjavíkur hlutu Adam Omarsson, Benedikt Ţórisson og Árni Ólafsson.

Viđ óskum verđlaunahöfum til hamingju međ árangurinn og ţökkum öllum ţeim sem hafa veriđ međ okkur í Bikarsyrpunni í vetur. Viđ hefjum aftur leik í haust og hlökkum til ađ hitta ykkur!

Nánar á heimasíđu TR.


Caruana sigurvegari GRENKE-mótsins

Fabiano Caruana (2784) er sjóđheitur ţessa dagana. Hann vann Vitiugov (2735) í lokaumferđ GRENKE-mótsins í Baden-Baden og vann öruggan sigur á mótinu. Áskorandinn hlaut 6˝ vinning eđa vinningi meira en heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) sem varđ annar...

Lenka međ annađ gott jafntefli í Slóvakíu

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), byrjar afar vel á EM kvenna sem nú er í gangi í Vysoke Tatry í Slóvakíu. Í annari umferđ, sem fram fór í gćr, gerđi hún jafntefli viđ hina georgísku Meri Arabidze (2393). Lenka hefur nú gert jafntefli viđ...

Patrick vann Páskamót Vinaskákfélagsins

Glćsilegt páskamót Vinaskákfélagsins var haldiđ mánudaginn 9 apríl 2018, kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Alls tóku 17 manns ţátt í mótinu. Tefldar voru 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörđur Jónasson. Mótiđ var reiknađ til hrađskákstiga....

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram á sunnudaginn

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2018 fer fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Faxafeni 12, sunnudaginn 15. apríl. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 10+5. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Taflmennskan hefst kl. 13 og lýkur mótinu um...

Bragi Ţorfinnsson formlega orđinn fjórtándi íslenski stórmeistarinn

Bragi Ţorfinnsson er fjórtándi íslenski stórmeistarinn. Á heimasíđu FIDE má finna lista yfir nýja titilhafa , sem samţykktir voru á fundi FIDE í Minsk í Hvíta-Rússlandi 7.-8. apríl og á ţeim lista má finna nafn Braga Ţorfinnssonar. Innilega til hamingju...

GRENKE: Caruana međ hálfs vinnings forskot á Carlsen fyrir lokaumferđina

Öllum skákum áttundu og nćstsíđustu umferđar lauk međ jafntefli í gćr. Carlsen (2843) tókst ekki ađ vinna Vitiugov (2735) og jafntefli samiđ eftir 63 leiki. Caruana (2784) gerđi jafntefli viđ Aronian (2794). Lokaumferđin hefst kl. 13 í dag. Ţá teflir...

Páskamót Vinaskákfélagsins fer fram í dag

Páskamót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 9 apríl kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og...

EM kvenna: Lenka međ gott jafntefli í fyrstu umferđ

EM kvenna hófst í dag í Vysoke Tatry í Slóvakíu. Lenka Ptácníková (2198) er međal keppenda. Lenka byrjađi vel á mótinu og gerđi jafntefli viđ armensku skákkonuna Lilit Mkrtchian (2403) sem er alţjóđlegur meistari. Lenka teflir á morgun viđ ađra sterka...

Caruana efstur á GRENKE-mótinu: Carlsen vann Naiditsch

Fabiano Caruana (2784) er efstur međ 5 vinninga eftir 7 umferđir á GRENKE-mótinu í Baden Baden. Í gćr vann hann MVL (2789). Magnus Carlsen (2843), sem vann Arkadij Naiditsch (2701), er í 2.-3. sćti ásamt Nikita Vitiugov (2735). Heimsmeistarinn tefldi...

Lokamót Bikarsyrpu TR hófst í gćr

36 keppendur eru skráđir til leiks í fimmta og síđasta mót vetrarins í Bikarsyrpu TR sem er nćstamesta ţátttaka frá upphafi. Fyrsta umferđ fór fram í gćr og báru krakkarnir sig afar fagmannlega ađ viđ skákborđin enda mörg hver orđin reynd í bransanum....

Öđlingamótiđ: Lenka međ fullt hús

Ţegar ţremur umferđum er lokiđ í Skákmóti öđlinga er stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2200), ein efst međ fullt hús vinninga. Ţriđja umferđ fór fram í gćrkveldi ţar sem Lenka lagđi Hrafn Loftsson (2169) í baráttuskák. Fimm keppendur koma nćstir međ...

Heimsmeistarinn slapp međ skekkinn

Öllum skákum fimmtu umferđar GRENKE-mótsins í gćr lauk međ jafntefli. Stađan á toppnum er ţví óbreytt. MVL (2789), Caruana (2784) og Vitiugov (27359 eru ţví sem fyrr efstir. Magnus Carlsen (2843) og Aronian (2794) fylgja ţar humátt á eftir međ hálfum...

Lokamót Bikarsyrpu TR hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ fjórđa áriđ í röđ. Líkt og síđastliđinn vetur verđa mót syrpunnar fimm talsins og verđa tefldar sjö umferđir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR ađ...

Caruana í hóp efstu manna á GRENKE

Áskorandinn, Fabiano Caruana (2784), virđist vera í góđu formi ţessa dagana. Í gćr vann hann Íslandsvininn Arkadij Naiditsch (2701) á GRENKE-mótinu sem nú er teflt Baden Baden. Ítalinn fyrrverandi er nú efstur ásamt ţeim MVL (2789) og Nikita Vitiugov...

Páskamót Vinaskákfélagsins fer fram á mánudaginn

Páskamót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 9 apríl kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og...

Hilmir Freyr: Pistill frá Xtracon í Helsingřr, Danmörku

Ég tók ţá ákvörđun, međ frekar stuttum fyrirvara ađ taka ţátt í Xtracon skákmótinu í Helsingřr í Danmörku, eftir ađ mér bauđst gisting međ krökkunum sem tefla flest í danska ungmenna landsliđinu. Mótiđ var haldiđ var dagana 22. júlí til 30. júlí sl. Ég...

Ţrettán ára strákur vann opna flokkinn á GRENKE-mótinu

Ţrettán ára ţýskur strákur, Vincent Keymer (2403) stal senunni á GRENKE Chess Open sem lauk í gćr. Sá ţýski sem tefldi í a-flokki vann ţar sigur ţrátt fyrir ađ vera ađeins nr. 99 í stigaröđ keppanda. Keymer varđ međ ţessum árangri fyrir ofan 49...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband