11.4.2018 | 08:18
Lenka međ ţriđja jafntefliđ í röđ í Slóvakíu
Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), sótt hart ađ hinni pólsku Alicja Sliwicka (2329) í fjörlegri skák í ţriđju umferđ EM kvenna í gćr í Slóvakíu. Sá pólska var klók og fórnađi drottningunni fyrir hrók en tókst ţess ađ stađ ađ stilla upp í óvinnandi virki. Ţriđja jafntefli Lenku í jafnmörgum gegn mun stigahćrri skákkonu.
Fjórđa umferđ fer fram í dag og hefst kl. 13:15. Ţá teflir Lenka viđ asersku landsliđskonuna Gulnar Mammadova (2360) sem er ţrátt fyrir nafniđ mun ekki vera ekki skyld Skakhryar Mamedyarov.
Nana Dzagnidze (2507), Georgíu, og Demainte Cornettte (2467), Litháen, sem sló í gegn á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu eru efstar međ fullt hús eftir 3 umferđir.
Alls taka 144 skákkonur ţátt frá 144 löndum. Ţar af eru 13 konur sem bera stórmeistaratitil, 29 sem er alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2018 | 15:22
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram 17. apríl
Skólaskákmót Reykjavíkur fer fram ţriđjudaginn 17. apríl í Laugalćkjarskóla.
10.4.2018 | 14:00
Gunnar Erik sigrađi á lokamóti Bikarsyrpu TR
Gunnar Erik Guđmundsson (1553) kom, sá og sigrađi á fimmta og síđasta móti Bikarsyrpunnar ţennan veturinn en teflt var í Skákhöll TR um nýliđna helgi. Gunnar hlaut 6 vinninga í skákunum sjö en í öđru sćti međ 5,5 vinning var Benedikt Ţórisson (1291) . Fimm keppendur komu jafnir í mark međ 5 vinninga; Örn Alexandersson (1481), Árni Ólafsson (1275), Rayan Sharifa (1222), Tómas Möller (1169) og Óttar Örn Bergmann Sigfússon (1142) ţar sem Örn hlaut ţriđja sćtiđ á mótsstigum (tiebreaks). Efst stúlkna var Anna Katarina Thoroddsen en hún landađi 4 vinningum.
Ţar međ var ljóst ađ Gunnar Erik sigrađi í fjórđa mótinu í röđ og raunar fór hann taplaus í gegnum öll fimm mótin sem er eftirtektarverđur árangur. Ţađ ţarf ţví ekki ađ koma á óvart ađ hann hlaut ađ auki verđlaun fyrir ađ vera međ besta samanlagđa árangur í mótum syrpunnar í vetur og fćr ţví nafn sitt ritađ á hinn eftirsótta farandbikar. Allar líkur eru á ađ Gunnar sé nú útskrifađur úr Bikarsyrpunni enda ekki langt í ađ kappinn rjúfi 1600-stiga múrinn.
Verđlaun fyrir samanlagđan árangur félaga í Taflfélagi Reykjavíkur hlutu Adam Omarsson, Benedikt Ţórisson og Árni Ólafsson.
Viđ óskum verđlaunahöfum til hamingju međ árangurinn og ţökkum öllum ţeim sem hafa veriđ međ okkur í Bikarsyrpunni í vetur. Viđ hefjum aftur leik í haust og hlökkum til ađ hitta ykkur!
Nánar á heimasíđu TR.
- Úrslitin úr móti helgarinnar
- Skákirnar (Dađi Ómarsson sló inn)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2018 | 11:00
Caruana sigurvegari GRENKE-mótsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2018 | 08:23
Lenka međ annađ gott jafntefli í Slóvakíu
10.4.2018 | 07:51
Patrick vann Páskamót Vinaskákfélagsins
10.4.2018 | 07:00
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram á sunnudaginn
Spil og leikir | Breytt 4.4.2018 kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2018 | 14:14
Bragi Ţorfinnsson formlega orđinn fjórtándi íslenski stórmeistarinn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2018 | 07:00
Páskamót Vinaskákfélagsins fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 31.3.2018 kl. 08:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2018 | 19:28
EM kvenna: Lenka međ gott jafntefli í fyrstu umferđ
8.4.2018 | 09:45
Caruana efstur á GRENKE-mótinu: Carlsen vann Naiditsch
7.4.2018 | 07:14
Lokamót Bikarsyrpu TR hófst í gćr
6.4.2018 | 13:00
Öđlingamótiđ: Lenka međ fullt hús
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2018 | 10:00
Heimsmeistarinn slapp međ skekkinn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2018 | 07:00
Lokamót Bikarsyrpu TR hefst í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2018 | 09:00
Caruana í hóp efstu manna á GRENKE
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2018 | 07:00
Páskamót Vinaskákfélagsins fer fram á mánudaginn
Spil og leikir | Breytt 31.3.2018 kl. 08:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2018 | 07:33
Hilmir Freyr: Pistill frá Xtracon í Helsingřr, Danmörku
3.4.2018 | 13:28
Ţrettán ára strákur vann opna flokkinn á GRENKE-mótinu
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar