Leita í fréttum mbl.is

Gunnar Erik sigrađi á lokamóti Bikarsyrpu TR

20180408_174406-1017x1024

Gunnar Erik Guđmundsson (1553) kom, sá og sigrađi á fimmta og síđasta móti Bikarsyrpunnar ţennan veturinn en teflt var í Skákhöll TR um nýliđna helgi. Gunnar hlaut 6 vinninga í skákunum sjö en í öđru sćti međ 5,5 vinning var Benedikt Ţórisson (1291) . Fimm keppendur komu jafnir í mark međ 5 vinninga; Örn Alexandersson (1481), Árni Ólafsson (1275), Rayan Sharifa (1222), Tómas Möller (1169) og Óttar Örn Bergmann Sigfússon (1142) ţar sem Örn hlaut ţriđja sćtiđ á mótsstigum (tiebreaks). Efst stúlkna var Anna Katarina Thoroddsen en hún landađi 4 vinningum.

Mót helgarinnar var fjölmennt og vel skipađ og var styrkleikabreidd keppenda góđ sem er mikilvćgt í mótum Bikarsyrpunnar. Eins og svo oft varđ úr ćsispennandi barátta og réđust úrslit ekki fyrr en í lokaumferđinni seinnipart sunnudagsins. Fyrir hana voru Örn, Gunnar og Benedikt efstir og jafnir međ 5 vinninga en Árni kom í humátt međ 4,5 vinning ásamt Kristjáni Degi Jónssyni (1319). Liđsfélagarnir úr Breiđablik, Örn og Gunnar, mćttust á efsta borđi á međan ađ liđsfélagarnir úr TR, Árni og Benedikt, mćttust á öđru borđi, en á ţriđja borđi hafđi Kristján Dagur svart gegn Tómasi. Svo fór ađ Gunnar hafđi sigur gegn Erni en á sama tíma gerđu Árni og Benedikt jafntefli í viđureign ţar sem Benedikt var međ vćnlega sóknarstöđu en Árni varđist af hörku. Kristján Dagur tapađi manni gegn Tómasi sem landađi sigrinum í kjölfariđ.

Ţar međ var ljóst ađ Gunnar Erik sigrađi í fjórđa mótinu í röđ og raunar fór hann taplaus í gegnum öll fimm mótin sem er eftirtektarverđur árangur. Ţađ ţarf ţví ekki ađ koma á óvart ađ hann hlaut ađ auki verđlaun fyrir ađ vera međ besta samanlagđa árangur í mótum syrpunnar í vetur og fćr ţví nafn sitt ritađ á hinn eftirsótta farandbikar. Allar líkur eru á ađ Gunnar sé nú útskrifađur úr Bikarsyrpunni enda ekki langt í ađ kappinn rjúfi 1600-stiga múrinn.

Verđlaun fyrir samanlagđan árangur félaga í Taflfélagi Reykjavíkur hlutu Adam Omarsson, Benedikt Ţórisson og Árni Ólafsson.

Viđ óskum verđlaunahöfum til hamingju međ árangurinn og ţökkum öllum ţeim sem hafa veriđ međ okkur í Bikarsyrpunni í vetur. Viđ hefjum aftur leik í haust og hlökkum til ađ hitta ykkur!

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.3.): 44
 • Sl. sólarhring: 83
 • Sl. viku: 680
 • Frá upphafi: 8672081

Annađ

 • Innlit í dag: 28
 • Innlit sl. viku: 493
 • Gestir í dag: 24
 • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband