Leita í fréttum mbl.is

Caruana efstur á GRENKE-mótinu: Carlsen vann Naiditsch

437134.b12ca949.630x354o.4a6f5d51a204

Fabiano Caruana (2784) er efstur međ 5 vinninga eftir 7 umferđir á GRENKE-mótinu í Baden Baden. Í gćr vann hann MVL (2789). Magnus Carlsen (2843), sem vann Arkadij Naiditsch (2701), er í 2.-3. sćti ásamt Nikita Vitiugov (2735). Heimsmeistarinn tefldi Najdorf-afbrigđi Sikileyjarvarnar í gćr - eitthvađ sem hann hefur ekki veriđ ţekktur fyrir undanfariđ. 

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 13. Ţá teflir Carlsen viđ Vitiugov og Caruana viđ Aronian. Vitigov mćtir Caruana í lokaumferđinni en Carlsen teflir ţá viđ Anand.

Nánar á Chess.com

Stađan:

Clipboard02

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband