Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr: Pistill frá Xtracon í Helsingřr, Danmörku

Ég tók ţá ákvörđun, međ frekar stuttum fyrirvara ađ taka ţátt í Xtracon skákmótinu í Helsingřr í Danmörku, eftir ađ mér bauđst gisting međ krökkunum sem tefla flest í danska ungmenna landsliđinu. Mótiđ var haldiđ var dagana 22. júlí til 30. júlí sl. Ég hef einu sinni áđur teflt á ţessu móti en ţađ var áriđ 2013.

Hilmir1Teflt er í Konventum sem er bygging međ mörgum rýmum og er borđunum rađađ í ţau og teflt er frá jarđhćđ uppá 3.hćđ í húsinu. Ég veit ađ ţađ truflar suma en ekki mig. Međfram sjálfu mótinu er bođiđ uppá ađra viđburđi og ég tók t.d ţátt í Parlyn móti ţar sem ég var í liđi međ FM Mikkel Manosri Jacobsen vini mínum. Viđ fengum 8 ˝ vinning.

Sjálft mótiđ var skemmtilegt, ég endađi međ 6,5 vinning af 10 mögulegum.

Mig langar ađ sýna eftirfarandi skák:  Ég var hvítur á móti Andreas Fossan (1998) frá Noregi og viđ fórum í Uppskipta-Frakkann, Exchange-French.  

Hilmir21.d4 e6 2.e4 d5 3.exd5 exd5 4.c4 Nf6 5.Nc3 Be7 6.Bg5 c6 7.Bxf6 Bxf6 8.cxd5 O-O 9.Bc4 Re8+ 10.Nge2 b5 11.Bd3 b4 12.Ne4 Bxd4 13.Nxd4 cxd5 14.Ne2! Hér ef ađ svartur drepur nú riddarann á e4 ţá kemur Bxe4 og svartur getur ekki drepiđ tilbaka útaf máti á áttundu reita röđinni, ţannig (15.Bxe4 Dxd1+ 16.Hxd1 og hótunin er ennţá sú sama en svartur getur reynt (16.Ba6 17.Bxa8 myndi koma 17.Hxe2+ 18.Kf1 og 18.Rd2+ og ţar myndi skákinn enda međ ţráleik. En hvítur er međ frábćran leik í stađ 17.Bxa8 og ţađ er (17.Hd2!) valdar bara riddarann á e2 og svartur getur ekki drepiđ biskupinn á e4 útaf máti á áttundureitaröđinni og nú hótar hvítur bara ađ taka hrókinn á a8. Ţess vegna hélt skákinn áfram svona ţar sem ég var bara manni yfir og vann tiltölulega auđveldlega. 14.Nc6 15.N4g3 Qh4 16.Bb5 Bb7 17.Bxc6 Bxc6 18.O-O d4 19.Qxd4 Qg5 20.Qf4 Qd5 21.f3 Qc5+ 22.Kh1 Bb5 23.Rfe1 Qf2 24.Ne4 Qb6 25.N2g3 Rad8 26.Nf5 Qg6 27.Rac1 Bd3 28.b3 h6 29.Nxh6+ gxh6 30.Nf6+ Kf8 31.Qxb4+ 1-0.

Hilmir Freyr Heimisson.

 

-------------------

Fyrir áhugasama má vekja athygli á ađ Xtracon Chess Open fer fram 21.-29. júlí í ár. Međal skráđra keppenda eru Jóhann Hjartarson og Baadur Jobava. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband