Leita í fréttum mbl.is

Patrick vann Páskamót Vinaskákfélagsins

IMG_2009-620x330

Glćsilegt páskamót Vinaskákfélagsins var haldiđ mánudaginn 9 apríl 2018, kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Alls tóku 17 manns ţátt í mótinu. Tefldar voru 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörđur Jónasson. Mótiđ var reiknađ til hrađskákstiga.

Eftir smá hökt í byrjun, ţá rann mótiđ í gegn međ miklum sóma. Patrick Karcher (1998) kom sá og sigrađi međ fullu húsi eđa 6 vinningum. Í öđru sćti var Guđni Pétursson (2133) međ 5 vinninga og í 3 sćti varđ Jóhann Valdimarsson (1502) međ 4 vinninga ásamt fleirum, en fékk bronsiđ á stigum.

Gaman ađ geta ţess ađ ein kona tefldi í mótinu en ţađ var Margrét H. Halldórsdóttir og fékk hún 2 vinninga. Í lokin voru skákmenn og konur bođiđ upp á kaffi og vöfflur ađ hćtti Inga Hans starfsmann Vinjar.

Öll úrslit er hćgt ađ sjá á chess-results

Kveđja Hörđur Jónasson varaforseti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband