3.4.2018 | 12:25
Ekkert verđur úr sameiningu Hugins og TR
Ekkert verđur úr sameiningu Skákfélagsins Hugins og Taflfélags Reykjavíkur sem lesa mátti um í frétt á Skák.is 1. apríl sl.
Ekki reyndi á vilja félagsmanna fyrir sameiningu félaganna enda var fréttin uppspuni frá rótum. Jón Ţorvaldsson átti hugmyndina og ritađi textann ađ mestu leyti. Formennirnir, Kjartan Maack og Pálmi Pétursson tóku ţátt í sprellinu međ Jóni og létu međal annars taka af sér mynd saman.
3.4.2018 | 12:16
Birkir Karl efstur á hrađkvöldi Hugins
Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 26. mars sl. Birkir Karl fékk 11 vinninga af 12 mögulegum. Tefld var tvöföld umferđ og varđ ţađ ađeins Pétur Pálmi Harđarson sem náđi ađ vinna Birkir Karl í annarri skák ţeirra. Annar var Pétur Pálmi međ 10 vinninga og hann tapađi einnig annarri skák í viđbót. Ţriđji var svo Vigfús Ó. Vigfússon međ 7,5 vinninga.
Forritin hjá Chess-results vöru í einhverju óstuđi á ţessu hrađkvöldi svo ekki var hćgt ađ nota ţađ međ góđu móti međ á hrađkvöldinu stóđ. Ţađ stoppađi ekki hrađkvöldiđ og var gripiđ til gömlu góđu mótstöflunnar. Fyrst málum var ţannig komiđ fyrir ţá var hrađkvöldiđ líka klárađ handvirkt međ ţví Birkir dró í happdrćttinu. Hann valdi töluna 2 sem ekki er algengt ađ komi upp í ţessum drćtti svo ţađ var Pétur Pálmi sem var sá heppni ađ ţessu sinni. Smá hlé verđur nú á ţessum skákkvöldum ţannig ađ ţađ nćsta verđur ekki fyrr en síđasta mánudag í apríl.
Lokastađan á atkvöldinu:
- Birkir Karl Sigurđsson 11v/12
- Pétur Pálmi Harđarson 10v
- Vigfús Ó. Vigfússon, 7,5v
- Hjálmar Sigurvaldason, 5v
- Björgvin Kristbergsson, 4v
- Hörđur Garđarsson, 3,5v
- Pétur Jóhannesson, 1v
Lokastađan í chess-results:
3.4.2018 | 10:51
Símon páskaeggjameistari SA
Í gćr, annan í páskum, fór fram páskaeggjamót Skákfélagsins. Samtals mćttu 14 keppendur til leiks og var tefld hrađskák, allir viđ alla. Ţrír yngstu keppendurnir röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Páskaeggjameistari varđ Símon Ţórhallsson sem lagđi alla sína andstćđinga á ippon. Nćstir honum komu Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson. Hlutu ţeir allir páskaegg ađ launum.
Einnig voru dregin út aukaverđlaun og hneppti Haki Jóhannesson ţau. Ţví miđur náđist hann ekki á mynd en međfylgjandi mynd sýnir ungu mennina.
Lokastađan varđ sem hér segir:
Símon 13 vinningar af 13 mögulegum
Jón Kristinn 11
Andri 10,5
Tómas 9
Elsa 8
Sigurđur A. og Gylfi 7
Sigurđur E. og Heiđar 5
Haraldur 4,5
Hjörtur og Karl 4
Haki 3
Hilmir 0
3.4.2018 | 07:00
Lokamót Bikarsyrpu TR hefst á föstudaginn
Spil og leikir | Breytt 30.3.2018 kl. 06:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 20:00
Bjřrn Mřller Ochsner skákmeistari Danmerkur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 16:00
Helgi Dam skákmeistari Fćreyja
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 10:00
Magnús vann Hou Yifan - Vitiugov međ fullt hús
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 08:47
Íslandsmót grunnskólasveita fer fram 15. apríl í TR
Spil og leikir | Breytt 4.4.2018 kl. 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 08:18
Skólameistaramót Kópavogs fara fram 13. apríl - 12. maí
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2018 | 07:51
Jón Kristinn bikarmeistari SA - Páskahrađskákmót SA í dag
1.4.2018 | 09:00
TR og Huginn vilja sameinast!
1.4.2018 | 07:47
Carlsen og Caruana gerđu jafntefli - heimsmeistarinn nćrri ţví ađ leggja áskorendann
1.4.2018 | 06:57
Skákţing Norđlendinga haldiđ 27.-29. apríl á Húsavík
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2018 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Caruana líklegasti áskorandi Magnúsar Carlsen
Spil og leikir | Breytt 24.3.2018 kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2018 | 15:20
Ný alţjóđleg skákstig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2018 | 07:46
Páskamót Vinaskákfélagsins 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2018 | 10:00
Vignir Vatnar sigrađi á páskaeggjamóti Hugins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.3.2018 | 06:33
Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar Akureyrar - Jökull Máni meistari í barnaflokki!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2018 | 10:50
Caruana mćtir Carlsen í heimsmeistaraeinvígi
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 4
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 162
- Frá upphafi: 8780455
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar