Leita í fréttum mbl.is

Ekkert verđur úr sameiningu Hugins og TR

20180331_135802

Ekkert verđur úr sameiningu Skákfélagsins Hugins og Taflfélags Reykjavíkur sem lesa mátti um í frétt á Skák.is 1. apríl sl. 

Ekki reyndi á vilja félagsmanna fyrir sameiningu félaganna enda var fréttin uppspuni frá rótum. Jón Ţorvaldsson átti hugmyndina og ritađi textann ađ mestu leyti. Formennirnir, Kjartan Maack og Pálmi Pétursson tóku ţátt í sprellinu međ Jóni og létu međal annars taka af sér mynd saman. 

Upprunalega fréttin


Birkir Karl efstur á hrađkvöldi Hugins

Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 26. mars sl. Birkir Karl fékk 11 vinninga af 12 mögulegum. Tefld var tvöföld umferđ og varđ ţađ ađeins Pétur Pálmi Harđarson sem náđi ađ vinna Birkir Karl í annarri skák ţeirra. Annar var Pétur Pálmi  međ 10 vinninga og hann tapađi einnig annarri skák í viđbót. Ţriđji var svo Vigfús Ó. Vigfússon međ 7,5 vinninga. 

Forritin hjá Chess-results vöru í einhverju óstuđi á ţessu hrađkvöldi svo ekki var hćgt ađ nota ţađ međ góđu móti međ á hrađkvöldinu stóđ. Ţađ stoppađi ekki hrađkvöldiđ og var gripiđ til gömlu góđu mótstöflunnar. Fyrst málum var ţannig komiđ fyrir ţá var hrađkvöldiđ líka klárađ handvirkt međ ţví Birkir  dró í happdrćttinu. Hann valdi töluna 2 sem ekki er algengt ađ komi upp í ţessum drćtti svo ţađ var Pétur Pálmi sem var sá heppni ađ ţessu sinni. Smá hlé verđur nú á ţessum skákkvöldum ţannig ađ ţađ nćsta verđur ekki fyrr en síđasta mánudag í apríl.

Lokastađan á atkvöldinu: 

  1. Birkir Karl Sigurđsson 11v/12
  2. Pétur Pálmi Harđarson 10v
  3. Vigfús Ó. Vigfússon, 7,5v
  4. Hjálmar Sigurvaldason, 5v
  5. Björgvin Kristbergsson, 4v
  6. Hörđur Garđarsson, 3,5v
  7. Pétur Jóhannesson, 1v

Lokastađan í chess-results:


Símon páskaeggjameistari SA

 

img_0989

Í gćr, annan í páskum, fór fram páskaeggjamót Skákfélagsins. Samtals mćttu 14 keppendur til leiks og var tefld hrađskák, allir viđ alla. Ţrír yngstu keppendurnir röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Páskaeggjameistari varđ Símon Ţórhallsson sem lagđi alla sína andstćđinga á ippon. Nćstir honum komu Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson. Hlutu ţeir allir páskaegg ađ launum.

Einnig voru dregin út aukaverđlaun og hneppti Haki Jóhannesson ţau. Ţví miđur náđist hann ekki á mynd en međfylgjandi mynd sýnir ungu mennina.
Lokastađan varđ sem hér segir:

Símon              13 vinningar af 13 mögulegum

Jón Kristinn       11

Andri              10,5

Tómas              9

Elsa               8

Sigurđur A. og Gylfi    7

Sigurđur E. og Heiđar   5

Haraldur           4,5

Hjörtur og Karl    4

Haki               3

Hilmir             0


Lokamót Bikarsyrpu TR hefst á föstudaginn

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ fjórđa áriđ í röđ. Líkt og síđastliđinn vetur verđa mót syrpunnar fimm talsins og verđa tefldar sjö umferđir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR ađ...

Bjřrn Mřller Ochsner skákmeistari Danmerkur

Alţjóđlegi meistarinn ungi, Bjřrn Mřller Ochsner (2454) vann öruggan sigur á Skákţingi Danmerkur sem fram fór um páskana í Svendborg. Bjřrn hafđi ţegar tryggt sér sigur fyrir lokaumferđina og hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Í 2.-3. sćti međ 6 vinninga urđu...

Helgi Dam skákmeistari Fćreyja

Skákţing Fćreyja fór fram um páska í Ţórshöfn. Helgi Dam Ziska kom sá og sigrađi en hann hlaut 5˝ af 7 mögulegum. Annar varđ Rógvi Egilstoft Nielsen međ 4˝ og ţriđji varđ Carl Eli Samuelsen međ 4 vinninga. Lokastöđuna má nálgast hér: 1. Helgi Dam Ziska,...

Magnús vann Hou Yifan - Vitiugov međ fullt hús

Önnur umferđ GREENKE Chess Classic fór fram í gćr. Fjórum skákum af fimm lauk međ hreinum úrslitum. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) vann Hou Yifan (2654). Rússinn Nikita Vitiugov (2735) er hins vegar óvćnt efstur en hann hefur unniđ báđar sínar...

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram 15. apríl í TR

Íslandsmót grunnskóla 8.–10. bekkur 2018 fer fram í Taflfélagi Reykjavíkur, Taflfélagi Reykjavíkur, sunnudaginn 15. apríl. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 10+5. Teflt verđur eftir svissneska kerfinu. Taflmennskan hefst kl. 13 og...

Skólameistaramót Kópavogs fara fram 13. apríl - 12. maí

Skólameistaramót Kópavogs fara fram í stúkunni viđ Kópavogsvöll á nćstu vikum: Föstudaginn 13.apríl fyrir hádegi 8:30 - 11:30: Meistaramót Kópavogs í skólaskák: 3.-4.bekkur – opiđ öllum. Föstudaginn 13.apríl eftir hádegi 12:00 - 13:45: Meistaramót...

Jón Kristinn bikarmeistari SA - Páskahrađskákmót SA í dag

Ađ venju var bikarmót SA haldiđ um páskana. Mótiđ hófst á skírdag og lauk á föstudaginn langa. Átta skákjöfrar tefldu um bikarinn ađ ţessu sinni, en mótiđ er útsláttarkeppni međ ţeim hćtti ađ ţátttakendur falla út eftir ţrjú töp (jafntefli = 1/2 tap)....

TR og Huginn vilja sameinast!

Ţau tíđindi hafa orđiđ í íslenskum skákheimi ađ stjórnir Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélagsins Hugins hafa afráđiđ ađ leggja til viđ félagsfundi hvors félags um sig ađ ţessi tvö fjölmennustu skákfélög landsins renni saman í eitt. Ţetta var endanleg...

Carlsen og Caruana gerđu jafntefli - heimsmeistarinn nćrri ţví ađ leggja áskorendann

Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) var afar nćrri ţví ađ leggja áskorendann, Fabiano Caruana (2784) ađ velli í hróksendaendatafli. Magnús átti vinningsleik í 54. leik sem honum yfirsást. Öđrum skákum lauk međ jafntefli nema ađ Nikita Vitiugov (2735)...

Skákţing Norđlendinga haldiđ 27.-29. apríl á Húsavík

Skákţing Norđlendinga 2018 verđur haldiđ 27. – 29. apríl á Húsavík. Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til...

Skákţáttur Morgunblađsins: Caruana líklegasti áskorandi Magnúsar Carlsen

Allt útlit er fyrir ćsispennandi lokasprett áskorendamótsins í skák sem nú stendur yfir í Berlín, en Bandaríkjamađurinn Fabiano Caruana heldur hálfs vinnings forystu á Aserann Shakhriyar Mamedyarov ţegar fjórar umferđir eru eftir. Átta skákmenn unnu sér...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun. Héđinn Steingrímsson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Ţórleifur Karlsson er stigahćstur nýliđa og Arnar Smári Signýjarson hćkkar mest frá mars-listanum. Miklar sviptingar áttu sér...

Vignir, Stefán, Magnús og Guđmundur tefla á GRENKE - Magnús teflir viđ Fabi í dag

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2300) er međal keppenda á GRENKE Chess Open sem er í gagni í Karlsruhe í Ţýskalandi. Vignir hefur ekki byrjađ vel og hefur 1 vinning eftir 3 umferđir í a-flokki. Fađir hans, Stefán Már, og Guđmundur G....

Páskamót Vinaskákfélagsins 2018

Páskamót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 9 apríl kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og...

Vignir Vatnar sigrađi á páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram í 26. sinn síđastliđinn mánudag 26. mars. Mótiđ var vel skipađ međ 44 ţátttakendum og í raun ţrćlsterkt. Ađ ţessu sinni var umhugsunartíminn 4 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik og umferđirnar voru eins og ćvinlega...

Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar Akureyrar - Jökull Máni meistari í barnaflokki!

Skólaskákmót Akureyrar fór fram mánudaginn 26. mars. Til mótsins voru mćttir nemendur sex grunnskóla á Akureyri. Teflt var um meistaratitil í tveimur aldursflokkum auk ţess sem ţeir keppendur sem fćddir voru 2007 og síđar tefldu um meistaratitil...

Caruana mćtir Carlsen í heimsmeistaraeinvígi

Lokaumferđin á áskorendamótinu var afar spennandi. Svo fór ađ Caruana (2784) vann Grischuk (2767) og vann ţví mótiđ örugglega - hafđi vinningi meira en nćstu menn Mamedyarov (2809) og Karjakin (2763). Ţađ verđur ţví Caruana sem mćtir Magnúsi Carlseni í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8780455

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband