Leita í fréttum mbl.is

Lokamót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 6.-8. apríl

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ fjórđa áriđ í röđ. Líkt og síđastliđinn vetur verđa mót syrpunnar fimm talsins og verđa tefldar sjö umferđir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR ađ Faxafeni 12.

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák ţá er gott ađ byrja sem fyrst ađ tefla í kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim börnum sem vilja tefla á “alvöru mótum” einkum stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunur oft mikill og mótin taka langan tíma, auk ţess sem mörgum börnum óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví. Ţessi mótaröđ TR er ekki síđur sniđin ađ ţörfum ţeirra barna sem dreymir um ađ nćla sér í sín fyrstu skákstig.

Einungis börn á grunnskólaaldri (fćdd áriđ 2002 eđa síđar) sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og börnin njóta ţess betur ađ tefla. Tímamörkin eru jafnframt styttri, og henta börnum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á hefđbundnum kappskákmótum fullorđinna. Mótin uppfylla öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og eru reiknuđ til alţjóđlegra skákstiga.

Fimmta og síđasta mót Bikarsyrpunnar ţennan veturinn hefst föstudaginn 6. apríl og stendur til sunnudagsins 8. apríl. Tefldar eru 7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo mikilvćgt sé ađ börnin vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Dagskrá:

1. umferđ: 6. apríl kl. 17.30 (fös)
2. umferđ: 7. apríl  kl. 10.00 (lau)
3. umferđ: 7. apríl  kl. 13.00 (lau)
4. umferđ: 7. apríl  kl. 16.00 (lau)
5. umferđ: 8. apríl  kl. 10.00 (sun)
6. umferđ: 8. apríl  kl. 13.00 (sun)
7. umferđ: 8. apríl  kl. 16.00 (sun)

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ lokinni 7. umferđ.

Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan. Merkja skal viđ yfirsetu í 1. umferđ á neđangreindu skráningarformi.

Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 15 mínútum eftir ađ viđkomandi umferđ hefst.

Ţátttökugjald í mótiđ er 1.500kr. Börn sem eru félagar í TR greiđa ekki ţátttökugjald.

Sigurvegari mótsins hlýtur ađ launum bikar og ţá hlýtur einnig efsta stúlkan í hverju móti bikar. Verđlaunapeningur eru veittur fyrir 2. sćti og 3. sćti. Sérstök verđlaun verđa veitt nćsta vor fyrir besta samanlagđan árangur, ţar sem mest fjögur mót gilda; taflsett, skákklukka, 5.000kr bókainneign ásamt veglegum farandbikar. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir besta samanlagđan árangur, ţar sem mest fjögur mót gilda, fyrir börn sem eru félagar í TR, en ţađ eru einkatímar hjá einhverjum af sterkustu skákmönnum félagsins; 1. sćti gefur 5 einkatíma, 2. sćti gefur 3 einkatíma og 3. sćti gefur 2 einkatíma.

Skráning fer fram í gegnum skráningarform hér ađ neđan. Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Skákstjórn: Ţórir Benediktsson, s. 867 3109, thorirbe76@gmail.com


Caruana efstur - Mamedyarov og Karjakin fylgja eins og skugginn

Gríđarlega spennan er fyrir lokaumferđ áskorendamótsins í skák. Fjórir keppendur af átta hafa tölfrćđilega möguleika ađ vinna mótiđ. Caruana (2784) og Mamedyarov (2809) unnu sínar skákir í nćstsíđstu umferđ í gćr. Sá fyrrnefndi vann Aronian (2794) í gríđarlega spennandi og flókinni skák. Mamedyarov snéri á Grischuk (2767) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.

Caruana er efstur međ 8 vinninga en Mamedyarov og Karjakin (2763) hafa 7,5 vinning. Ding Liren (2769) hefur 7 vinninga.

Stađan: 

Clipboard01

 

Skođum reglur mótsins

If the top two or more players score the same points, the tie will be decided by the following criteria, in order of priority:
a) The results of the games between the players involved in the tie.
b) The total number of wins in the tournament of every player involved in the tie.
c) Sonneborn-Berger System.

If there is no clear winner with the above three criteria, there will be a playoff.


Stađan er flókin. Caruana hefur hálfan vinning á Mamedyarov og Karjakin. Jafntefli setur hann hins vegar í ţá stöđu ađ ef Aserinn og Rússinn vinna fara ţeir báđir uppfyrir hann vegna innbyrđisúrslita. Sigurlíkur Ding Liren eru afar takmarkađur. Hann ţarf ađ vinna og treysta á hagstćđ úrslit í öđrum skákum.

Umferđin hefst kl. 13 í dag. Ţá mćtast: Grischuk-Caruana, Aronian-So, Karjakin-Ding, Kramnik-Mamedyarov.

 


Líf og fjör á Páskaeggjamóti TR

20180325_142410-1024x576

Hann var fjörugur í fyrradagurinn, sunnudagurinn í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ţví strax ađ loknum ćfingatíma framhaldshópsins hjá Birni Ívari var flautađ til leiks í Páskaeggjamóti félagsins ţetta áriđ. Tćplega 30 börn úr 1.-3. bekk báru páskaandann í skauti sér er ţau gengu hvert af öđru inn á keppnisvöllinn međ blik eftirvćntingar í augum yfir ţví ađ hefja leik á hinum töfrandi 64-reita borđum. Ein og ein augu sáust jafnvel gjóast í átt ađ ljúffengum súkkulađieggjum sem stóđu eins og hnarreistar styttur á listfengu skrautborđi.

Rétt tćplega rúmlega á slaginu 12.30 var blásiđ í herlúđra, parađ var í fyrstu umferđ og keppendur skutust eins og eldingar í sćti sín, líkt og ţeir hefđu aldrei gert neitt annađ áđur. Eftir góđa yfirferđ ćđsta stjórnanda mótsins, Kjartans Maack, um helstu reglur var sett í gírinn og göldróttir taflmenn hófu för sína um hina ferningslaga vígvelli undir öruggri stjórn lipra fingra barnanna. Úr varđ spennandi og drengileg barátta ţar sem kóngar voru mátađir og menn felldir ţvers og kruss en ţegar hinstu orrustunni lauk í sjöttu og síđustu umferđ var ţađ Einar Dagur Brynjarsson sem tróndi einn á toppnum međ fullt hús vinninga. Egill Breki Pálsson kom nćstur međ 5 vinninga og ţá fylgdu Matthías Björgvin Kjartansson og Guđrún Fanney Briem, bćđi međ 4,5 vinning ţar sem Matthías var hćrri á mótsstigum.

Verđlaun voru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin ásamt stúlkna- og árgangaverđlaunum og ađ auki voru tveir heppnir dregnir út í happdrćtti.

Verđlaunahafar í 1.-3. bekk:

1. sćti Einar Dagur Brynjarsson, 2. sćti Egill Breki Pálsson, 3. sćti Matthías Björgvin Kjartansson, efst stúlkna Guđrún Fanney Briem, 2009 Markús Orri Jóhannsson, 2010 Gunnar Ađalsteinn Jóhannsson, 2011 Jón Björn Margrétarson.

Víkur ţá sögunni ađ stćrri páskaungunum, alltsvo ţeim hinum sömu og dvelja viđ nám í 4.-7. bekk, ţví ţegar klukkan nálgađist 15 (páska)hanagöl tóku ţeir ađ streyma inn í salarkynnin verulega hungrađir í taflmennsku og jafnvel enn frekar í listilega sköpuđ egg unnin úr ljúffengu súkkulađi. Einhver hafđi ţađ á orđi ađ ţarna vćru “fallbyssurnar” mćttar til leiks! Öllu má nafn gefa en hvađ sem ţví líđur voru margir af öflugustu skákkrökkum landsins í ţessum aldurshópi komnir til ađ freista gćfunnar viđ skákborđin og nćla sér í eins og eitt súkkulađistykki sem lítur út alveg eins og egg.

Úr varđ hin mesta skemmtun og var spennan nánast óbćrileg á köflum – jafnvel ólögleg á sjálfri páskahátíđinni. Slíkt var rafmagniđ í loftinu ađ oftar en ekki ţurfti sérstakan dómara til ađ fylgjast međ á efstu borđum og skera úr um hádramatísk atriđi en allt fór ţó vel fram og var keppendahópurinn páskaandanum svo sannarlega til sóma.

Ţegar upp var stađiđ hafđi Benedikt Briem sigur eftir miklar baráttuskákir utan ţeirrar síđustu ţegar súkkulađiţörfin var farin ađ segja vel til sín en ţá sömdu hann og félagi hans, norđan Kópavogslćks, Árni Ólafsson svokallađ páskajafntefli. Ţar međ var Benedikt einn efstur međ 5,5 vinning en nćstur honum međ 5 vinninga kom liđsfélagi hans og frćndi, Örn Alexandersson. Jöfn međ 4,5 vinning voru síđan Gunnar Erik Guđmundsson, Árni Ólafsson og Batel Goitom Haile ţar sem sá fyrstnefndi var hćstur á mótsstigum.

 
20180325_164929-1024x576
 
Verđlaunahafar í 4.-7. bekk:

1. sćti Benedikt Briem, 2. sćti Örn Alexandersson, 3. sćti Gunnar Erik Guđmundsson, efst stúlkna Batel Goitom Haile, 2005 Árni Ólafsson, 2006 Benedikt Ţórisson, 2007 Rayan Sharifa, 2008 Katrín María Jónsdóttir.

Sannarlega vasklega framganga hjá börnunum á Páskaeggjamóti TR ţetta áriđ og ljóst ađ efniviđurinn er mikill. Viđ ţökkum fyrir okkur og sjáumst ađ ári. Gleđilega páska!

Sjá nánar á vefsíđu TR


Sćbjörn sigrađi á Meistaramóti Ása

Sćbjörn G. Larsen sigrađi á meistaramóti Ása í síđustu viku og fékk 8 vinninga af 10 mögulegum. Í 2.-3. sćti komu svo kempurnar Magnús Sólmundarson og Friđgeir K. Hólm međ 7.5 vinning. Ţađ voru svo eldhugarnir Bragi Halldórsson og Ögmundur Kristinsson...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 26. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni....

Páskaeggjamót Hugins fer fram í dag

Páskaeggjamót Hugins verđur haldiđ í 26. sinn mánudaginn 26. mars 2018, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur...

Skrifstofa SÍ lokuđ fram til 9. apríl

Skrifstofa Skáksambands Íslands verđur lokuđ fram til 9. apríl nk. Hćgt er ađ senda tölvupóst í netfangiđ gunnar@skaksamband.is ef erindiđ ţolir ekki biđ.

Karjakin vann Caruana - mikil spenna fyrir lokaátökin

Ţađ urđu miklar sviptingar í 12. umferđ áskorendamótsins í skák í gćr. Tveir efstu menn mótsins töpuđu báđir. Karjakin (2763) vann Caruana (2784). Á sama tíma tapađi Mamedyarov (2809) sem var nćst efstur fyrir Ding Liren (2769). Stađan fyrir tvćr síđustu...

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur haldiđ í dag

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 25.mars . Mótiđ er opiđ öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk. Sex umferđir verđa tefldar međ 4 mínútna umhugsunartíma og bćtast 2 sekúndur viđ tímann eftir hvern leik (4+2). Mótiđ verđur...

Skákţáttur Morgunblađsins: Stefáns Kristjánssonar verđur sárt saknađ

Fráfall Stefáns Kristjánssonar stórmeistara hinn 28. febrúar sl. er eitt mesta áfall sem skáklífiđ í landinu hefur orđiđ fyrir. Ađeins 35 ára gamall er genginn einn mesti hćfileikamađur sem fram hefur komiđ og voru hćfileikar hans ekki einskorđađir viđ...

Öđlingamótiđ hafiđ

Tćplega 40 keppendur eru skráđir í Skákmót öđlinga sem hófst miđvikudagskvöldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur en sú ţátttaka er međ betra móti hin síđari ár. Stigahćstur keppenda er Kristján Guđmundsson (2289) sem er margreyndur ţrátt fyrir langa...

Tímaritiđ Skák kemur út í haust

Vegna seinkunar ađsendra greina og anna hefur veriđ ákveđiđ ađ tímaritiđ Skák komi út kringum Íslandsmót skákfélaga nćstkomandi haust en ekki nú međ vorinu eins og áđur hafđi veriđ ráđgert. Ćtlunin er ađ blađiđ verđi veglegra fyrir vikiđ og ţar verđi...

Páskaeggjamót Hugins fer fram á mánudaginn

Páskaeggjamót Hugins verđur haldiđ í 26. sinn mánudaginn 26. mars 2018, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur...

Skákţáttur Morgunblađsins: Adhiban Baskaran sigrađi á 33. Reykjavíkurskákmótinu

Fyrir síđustu umferđ 33. Reykjavíkurmótsins hafđi indverski stórmeistarinn Adhiban Baskaran ˝ vinnings forskot á Tyrkjann Mustafa Yilmaz og vinnings forskot á ţá sem nćstir komu ţar á eftir. Hann tefldi viđ Yilmaz og ţurfti ađeins jafntefli til ađ...

Hrađskákmótaröđ TR – Mót 3 fer fram 23. mars

Ţriđja mót Hrađskákmótarađar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldiđ 23.mars í skáksal TR ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum međ yfir 2000 skákstig, eđa ţeim sem hafa einhverntíman á ferlinum...

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur haldiđ á sunnudaginn

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 25.mars . Mótiđ er opiđ öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk. Sex umferđir verđa tefldar međ 4 mínútna umhugsunartíma og bćtast 2 sekúndur viđ tímann eftir hvern leik (4+2). Mótiđ verđur...

Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák fer fram 1.-9. júní

Icelandic Open - Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verđur Valsheimilinu viđ Hlíđarenda viđ frábćrar ađstćđur í veislusal hússins. Mótiđ fer eftir sama fyrirkomulagi og mótiđ 2013 í Turninum áriđ sem var 100 ára afmćlismót Skákţings...

Öđlingamót TR hefst í kvöld

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik....

Grischuk blandar sér í baráttuna eftir sigur á Kramnik

Rússinn Alexander Grischuk (2767) blandađi sér í toppbaráttuna á áskorendamótinu í skák međ góđan sigur á Vladimir Kramnik (2800) í maraţonskák í gćr. Heimsmeistarinn fyrrverandi, sem hefur ekki náđ sér á strik, hefur tapađ ţremur skákum á mótinu. Öđrum...

Páskeggjamót Hugins fer fram á mánudaginn

Páskaeggjamót Hugins verđur haldiđ í 26. sinn mánudaginn 26. mars 2018, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 8
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8780459

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband