Leita í fréttum mbl.is

Öđlingamótiđ hafiđ

20180321_200746-620x330

Tćplega 40 keppendur eru skráđir í Skákmót öđlinga sem hófst miđvikudagskvöldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur en sú ţátttaka er međ betra móti hin síđari ár. Stigahćstur keppenda er Kristján Guđmundsson (2289) sem er margreyndur ţrátt fyrir langa fjarveru frá skákborđinu. Skammt undan er Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2278) sem hafnađi á dögunum í 3.-4. sćti á Skákţingi Reykjavíkur. Ţá er stórmeistari kvenna, Lenka Ptacnikova (2200), einnig á međal keppenda en hún nćldi sér í aukaverđlaun á Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrr í mánuđinum. Búast má viđ ţví ađ ţau verđi öll í toppbaráttu Öđlingamótsins ţó leiđin verđi ekki greiđ ţví keppendalistinn er vígalegur ađ sjá.

Strax í fyrstu umferđinni voru framreiddar margar jafnar og spennandi viđureignir en á fyrsta borđi atti Kristján kappi viđ hinn eitilharđa Halldór Viđar Garđarsson (1793) sem gaman er ađ sjá hversu öflugur er viđ taflmennskuna en ţess má geta ađ hann verđur áttrćđur á nćsta ári. Halldór átti í fullu tré viđ Kristján međ svörtu mönnunum og ţegar jafntefli var samiđ eftir spennuţrungna baráttu prísađi Kristján sig sćlan og hafđi á orđi ađ hann hefđi veriđ stálheppinn verandi međ tapađa stöđu á tímabili.

Á öđru borđi lagđi Sigurbjörn Magnús Kristinsson (1770) ţar sem Magnús réđi ekki viđ frípeđ Sigurbjörns sem var međ drottningu gegn tveimur hrókum Magnúsar. Á ţriđja borđi hafđi Lenka svo öruggan sigur gegn hinum sókndjarfa Friđgeiri Hólm (1746). Óvćntustu úrslit kvöldsins verđa ađ teljast sigur Óskars Long Einarssonar (1729) á Björgvini Víglundssyni (2147) og ţá gerđu Sverrir Örn Björnsson (2135) og Björgvin Jónas Hauksson (1704) jafntefli í maraţonskák. Páll Ţórsson (1693) vann baráttusigur á Halldóri Pálssyni (2056) ţar sem sá síđarnefndi hafđi lengi vel innan viđ mínútu á klukkunni.

Alls verđa tefldar sjö umferđir og fer önnur umferđ fram nćstkomandi miđvikudagskvöld. Taflmennskan hefst á slaginu 19.30 og ţá mćtast m.a. Sigurbjörn og Haraldur Baldursson (1949), Jóhann H. Ragnarsson (1985) og Lenka, sem og Ţór Valtýsson (1922) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2176). Eins og ávallt eru áhorfendur velkomnir og alltaf er heitt á könnunni!

Öll úrslit ásamt stöđu eru birt á Chess-Results og ţangađ fara aukinheldur skákir mótsins jafnóđum og ţćr berast.

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 98
  • Sl. viku: 257
  • Frá upphafi: 8764714

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband