Leita í fréttum mbl.is

Sćbjörn sigrađi á Meistaramóti Ása

Sćbjörn  5120x4096

Sćbjörn G. Larsen sigrađi á meistaramóti Ása í síđustu viku og fékk 8 vinninga af 10 mögulegum. Í 2.-3. sćti komu svo kempurnar Magnús Sólmundarson og Friđgeir K. Hólm međ 7.5 vinning. Ţađ voru svo eldhugarnir Bragi Halldórsson og Ögmundur Kristinsson sem skipuđu 4. og 5. Sćti, en sá síđarnefndi hafđi unniđ mótiđ tvö síđustu árin. 

Eins og sjá má á međf. mótstöflu var afar góđ ţátttaka og met mćting. Alls 35 skákmenn mćttir til leiks og eirđu sumir hverjir fáu. Unglingurinn Einar S. Einarsson vann flokk 80 ára og eldri međ glćsibrag. Friđgeir sigrađi sinn aldursflokk 60-69 ára og Magnús 70-79 ára ađ sigurvegaranum slepptum. 

Meistaramótiđ 2743x2004

Ţađ er eins međ skákina og ađrar íţróttir ađ ekki ganga allir frá borđi sáttir međ sinn hlut en ţađ kemur dagur eftir ţennan dag, ţví á morgun etja Ćsir kappi á ný eins og ávallt á ţriđjudögum og munu tefla til ţrautar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband