Leita í fréttum mbl.is

Karjakin vann Caruana - mikil spenna fyrir lokaátökin

434588.778f1fee.630x354o.7791e32494f2

Ţađ urđu miklar sviptingar í 12. umferđ áskorendamótsins í skák í gćr. Tveir efstu menn mótsins töpuđu báđir. Karjakin (2763) vann Caruana (2784). Á sama tíma tapađi Mamedyarov (2809) sem var nćst efstur fyrir Ding Liren (2769). Stađan fyrir tvćr síđustu umferđirnar er sú ađ Karjakin og Caruana eru efstir međ 7 vinninga. Mamedyarov, Ding Liren og Grischk (2767) hafa ađeins hálfum vinningi minna. Fimm keppendur af átta hafa ţví möguleika á sigri á mótinu. 

Stađan:

Clipboard01

Frídagur er í dag. Á morgun mánudag mćtast: Mamedyarov-Grischuk, Ding-Kramnik, So-Karjakin, Caruana-Aronian. Í lokumferđinni á ţrijudaginn mćtast svo: Grischuk-Caruana, Aronian-So, Karjakin-Ding, Kramnik-Mamedyarov.

Hvađ gerist ef 2 eđa fleiri keppendur eru jafnir og efstir? Reglur mótsins segja:

If the top two or more players score the same points, the tie will be decided by the following criteria, in order of priority:
a) The results of the games between the players involved in the tie.
If they are still tied:
b) The total number of wins in the tournament of every player involved in the tie.
If they are still tied:
c) Sonneborn - Berger System.

Ef jafnt verđur teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma. 

Karjakin stendur- betur ađ vígi en Caruana ţar sem hann hefur 1,5-0,5 á móti honum.  

Sjá nánar á Chess.com

Myndir: Maria Emelianova (Chess.com)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband