Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun. Héđinn Steingrímsson er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Ţórleifur Karlsson er stigahćstur nýliđa og Arnar Smári Signýjarson hćkkar mest frá mars-listanum. Miklar sviptingar áttu sér stađ á milli lista enda bćđi Reykjavíkurskákmót og Íslandsmót skákfélaga reiknađ til skákstiga nú. 

Stigalistann í heild sinni má nálgast hér sem viđhengi.

Topp 20

Héđinn Steingrímsson (2574) er stigahćsti skákmađur landsins. Hjörvar Steinn Grétarsson (2557) er annar og Hannes Hlífar Stefánsson (2541) ţriđji.

NoNameTitapr.18DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257400
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2557-116
3Stefansson, HannesGM2541812
4Hjartarson, JohannGM25231013
5Olafsson, HelgiGM251023
6Danielsen, HenrikGM250021
7Petursson, MargeirGM2486-133
8Gunnarsson, Jon ViktorIM247213
9Gretarsson, Helgi AssGM246092
10Arnason, Jon LGM2449-13
11Thorfinnsson, BragiIM2445-32
12Kjartansson, GudmundurIM2430-213
13Thorsteins, KarlIM2421-51
14Thorhallsson, ThrosturGM2416-313
15Thorfinnsson, BjornIM2408913
16Kjartansson, DavidFM2404-54
17Arngrimsson, DagurIM237004
18Ulfarsson, Magnus OrnFM2361-32
19Olafsson, FridrikGM235500
20Jensson, Einar HjaltiIM2343204

 

Nýliđar

 

Tólf nýliđar eru á listanum nú. Stigahćstur ţeirra er Ţórleifur Karlsson (1986). Í nćstu sćtum eru Magnús Sigurjónsson (1895) og Júlíus Björnsson (1887).

NoNameTitapr.18DiffGms
1Karlsson, Thorleifur 198619867
2Sigurjonsson, Magnus 189518956
3Bjornsson, Julius 188718876
4Hardarson, Petur Palmi 1748174810
5Gardarsson, Magnus 169416945
6Asbjornsson, Magnus Dagur 1585158513
7Haraldsson, Gunnar Orn 158215825
8Valdimarsson, Johann 154615465
9Helgason, Sigurdur 145714576
10Ammendrup, Pall J. 142114215
11Njardarson, Arnar Ingi 139213929
12Helgadottir, Idunn 122912297


Mestu hćkkanir


Eins og svo oft áđur setja ungir og efnilegir skákmenn mestan svip á listann yfir mestu hćkkanir.  Arnar Smári Signýjarson (+133) hćkkar mest allra. Í nćstu sćtum eru Benedikt Briem (+110) og Tómas Möller (+98).

NoNameTitapr.18DiffGms
1Signyjarson, Arnar Smari 148413311
2Briem, Benedikt 167011011
3Moller, Tomas 1169987
4Johannsson, Birkir Isak 1957909
5Haile, Batel Goitom 14468510
6Davidsson, Oskar Vikingur 19628010
7Thorisson, Benedikt 12917710
8Briem, Stephan 1915749
9Gunnarsson, Baltasar Mani Wedhol 13386810
10Karlsson, Isak Orri 13546610
11Stefansson, Benedikt 13606310
12Hjaltason, Magnus 1338577
13Kristjansson, Atli Freyr 21775412
14Fridthofsson, Sigurjon Thor 1599543
15Birkisson, Bjorn Holm 20735112
16Davidsson, Stefan Orri 1414499
17Finnbogason, Knutur 1651483
18Halfdanarson, Jon 2176453
19Jensson, Erlingur 1647443
20Olafsson, Arni 12754410


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2198) er sem fyrr langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga (2040) og Guđlaug Ţorsteinsdćtur (1983). 

NoNameTitapr.18DiffGms
1Ptacnikova, LenkaWGM2198-213
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM2040-111
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM1983-51
4Davidsdottir, Nansy 1936-398
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 190093
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 1880-31
7Kristinardottir, Elsa Maria 1856193
8Hauksdottir, Hrund 1781-122
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 1759-41
10Magnusdottir, Veronika Steinunn 1732-39


Stigahćstu ungmenni landsins (u20)


Jón Kristinn Ţorgeirsson (2317) hefur endurheimt efsta sćtiđ á ungmennalistanum. Í nćstu sćtum eru Vignir Vatnar Stefánsson (2294) og Oliver Aron Jóhannesson (2284). Óskar Víkingur Davíđsson (1962) kemst í fyrsta skipti á topp 10.

NoNameTitapr.18DiffGmsB-day
1Thorgeirsson, Jon KristinnFM231719121999
2Stefansson, Vignir VatnarFM2294-6122003
3Johannesson, OliverFM2284341998
4Birkisson, Bardur OrnCM2198-14122000
5Heimisson, Hilmir FreyrCM2131-93132001
6Thorhallsson, Simon 209232131999
7Jonsson, Gauti Pall 2074-30121999
8Birkisson, Bjorn Holm 207351122000
9Mai, Aron Thor 199924112001
10Davidsson, Oskar Vikingur 196280102005


Stigahćstu öldungar landsins (y65)

Friđrik Ólafsson (2355) er sem fyrr langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2239) og Jón Torfason (2238).

NoNameTitapr.18DiffGmsB-day
1Olafsson, FridrikGM2355001935
2Thorvaldsson, Jonas 2239001941
3Torfason, Jon 2238311949
4Einarsson, Arnthor 2233-1971946
5Karason, Askell OFM2228-3641953
6Thorvaldsson, Jon 2184001949
7Halfdanarson, Jon 21764531947
8Fridjonsson, Julius 2156-11101950
9Viglundsson, Bjorgvin 2155831946
10Halldorsson, Bragi 2123-391949


Reiknuđ kappskákmót

  • GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Skákţing Akureyrar (úrslitakeppni)


Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2843) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Shakhriyar Mamedyarov (2814) og Fabiano Caruana (2804). 

Heimslistann má nálgast hér

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband