Leita í fréttum mbl.is

Ţrettán ára strákur vann opna flokkinn á GRENKE-mótinu

phpmnavzX

Ţrettán ára ţýskur strákur, Vincent Keymer (2403) stal senunni á GRENKE Chess Open sem lauk í gćr. Sá ţýski sem tefldi í a-flokki vann ţar sigur ţrátt fyrir ađ vera ađeins nr. 99 í stigaröđ keppanda. Keymer varđ međ ţessum árangri fyrir ofan 49 stórmeistara og ţar af fjóra međ meira en 2700 skákstig. Í lokaumferđinni lagđi hann sjálfan Richard Rapport (2715) ađ velli. Ein óvćntustu mótaúrslit skáksögunnar. Ţjálfari hans er Peter Leko.

 

 

 

Vignir Vatnar Stefánsson (2300) var einnig međal keppenda. Hann hlaut 5,5 vinninga. Eftir slaka byrjun hrökk Vignir í gang í lokaumferđunum og hlaut 3,5 vinninga í 4 síđustu umferđunum. Vignir gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Roland Schmaltz (2470) í lokaumferđinni.

Lokastöđuna í a-flokkinum má finna hér

Stefán Már Pétursson (1698), fađir Vignis, tefldi í b-flokki og hlaut 5 vinninga. Félagi hans, Guđmundur G. Guđmundsson (1591), hlaut 3,5 vinninga. 

Í sjálfu ađalmótinu, sem ber nafniđ GRENKE Chess Classic, unnu Caruana og MVL sínar skákir í 3. umferđ. Caruana vann Georg Meier en Frakkinn lagđi Hou Yifan ađ velli. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. MVL og Vitiugov eru efstir. Carlsen er í 3.-5. sćti. 

Stađan

Clipboard01


Frídagur er í dag. Mótiđ heldur áfram á morgun. Ţá fćrist má frá Karlsruhe til Baden-Baden. 

Nánar á Chess.com

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband