Leita í fréttum mbl.is

Lenka međ ţriđja jafntefliđ í röđ í Slóvakíu

50

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), sótt hart ađ hinni pólsku Alicja Sliwicka (2329) í fjörlegri skák í ţriđju umferđ EM kvenna í gćr í Slóvakíu. Sá pólska var klók og fórnađi drottningunni fyrir hrók en tókst ţess ađ stađ ađ stilla upp í óvinnandi virki. Ţriđja jafntefli Lenku í jafnmörgum gegn mun stigahćrri skákkonu. 

Fjórđa umferđ fer fram í dag og hefst kl. 13:15. Ţá teflir Lenka viđ asersku landsliđskonuna Gulnar Mammadova (2360) sem er ţrátt fyrir nafniđ mun ekki vera ekki skyld Skakhryar Mamedyarov. 

Nana Dzagnidze (2507), Georgíu, og Demainte Cornettte (2467), Litháen, sem sló í gegn á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu eru efstar međ fullt hús eftir 3 umferđir. 

Alls taka 144 skákkonur ţátt frá 144 löndum. Ţar af eru 13 konur sem bera stórmeistaratitil, 29 sem er alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 36
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764048

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband