Leita í fréttum mbl.is

Öflugt unglingastarf á Fischer-setri

IMG_5149 (002)

Sunnudaginn 15. apríl sl. var síđasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri. En ţetta var síđasti tíminn af 10 skipta námsskeiđi sem byrjađi eftir áramót og var í umsjón Helga Ólafssonar stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands og honum til ađstođar voru međlimir Skákfélags Selfoss og nágrennis. Alls voru ţađ 20 krakkar sem sóttu námsskeiđiđ og síđasta kennsludaginn var haldiđ skákmót. Úrslit skákmótsins urđu ţau ađ í fyrsta sćti var Anton Fannar Kristinsson, í 2. sćti var Martin Patryk Sprichakham  og í 3. sćti Sigurjón Óli Ágústsson í 3. Sćti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8764938

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband