Leita í fréttum mbl.is

Lenka međ stutt jafntefli í gćr

50

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2198), gerđi sitt fjórđa jafntefli í jafnmörgum umferđum EM kvenna í Slóvakíu í gćr. Andstćđingur gćrdagsins var aserska landsliđskonan Gulnar Mammadova (2360). Skákin var stutt eđa ađeins 14 leikir. Prýđisbyrjun hjá Lenku sem hefur teflt viđ mun stigahćrri skákkonur í öllum umferđunum fjórum.

Georgíska skákkonan, Nana Dzagnidze (2507), er efst međ fullt hús. 

Fimmta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 13:15.  Ţá mćtir Lenka slóvakísku skákkonunni Zuzana Cibickova (2327), sem er stórmeistari kvenna.  Hćgt er ađ fylgjast međ skákinni hér.

Alls taka 144 skákkonur ţátt frá 30 löndum. Ţar af eru 13 konur sem bera stórmeistaratitil, 29 sem eru alţjóđlegir meistarar og 35 sem eru stórmeistarar kvenna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.3.): 44
 • Sl. sólarhring: 83
 • Sl. viku: 680
 • Frá upphafi: 8672081

Annađ

 • Innlit í dag: 28
 • Innlit sl. viku: 493
 • Gestir í dag: 24
 • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband