Leita frttum mbl.is

Pistill Benedikts rissonar: G fer til Svarkis Rilton Cup

Um ramtin fr g skemmtilegt skkmt sem nefnist Rilton Cup og fer fram rlega Stokkhlmi. etta var mjg skemmtilegt mt og svo er Stokkhlmur falleg borg ar sem margt er hgt a skoa og nttum vi pabbi okkur a en g leyfi honum a koma me mr ferina.

g tefldi flokki skkmanna me minna en 1800 Elo-stig en san voru lka undir og yfir 2200 flokkar. Alls tku nstum v 400 keppendur tt llu mtinu en mnum flokki voru eir 86. g var fimmti stigalgsti skkmaurinn (og svo voru nokkrir stigalausir) en g hkkai samt um meira en 90 Elo-stig og fkk 3 vinninga. a voru tefldar sj umferir og tvisvar voru tvr umferir sama daginn sem mr finnst bara fnt. g var lka vanur tmamrkunum sem voru 90+30. g byrjai mjg vel og ni annig a halda mig fr stigalgstu andstingunum en allir sem g tefldi vi voru miklu stigahrri en g, minnst 300 stigum og mest 600 stigum.

Clipboard01

(Dmararnir voru mjg strangir varandi allan rafeindabna svo a var ekki sns a taka mynd eftir a umferir voru byrjaar!)

g tla aeins a fara yfir umferirnar en g mli me essu mti fyrir alla, srstaklega krakka sem langar a prfa a tefla vi nja andstinga og bta sig enn meira. etta er lka stutt feralag og a kostar ekki miki a fljga til Svjar. Svo er lka gott a essum tma arf ekki a taka miki fr r skla (auvita er samt alltaf gaman a f fr!).

 1. umfer: Hvtt gegn Sva me 1562 Elo-stig - Jafntefli

Eins og alltaf fyrstu umfer er erfitt a vita hvern maur fr en g og pabbi vorum bnir a reikna t a essi mialdra Svi vri lklegur. a stst og g fann nokkrar skkir me honum og s a hann var e5 gaur. g kva v a henda hann skoska gambtnum sem g hef soldi nota.

Svinn lk snemma h6 og var mjg passvur. g fkk miklu betri stu og eftir 28 leiki var g eiginlega bara me unni

Clipboard02

Eftir a g lk Rxd6 ltur svarta staan alls ekki vel t. g tefldi samt ekki ngu vel framhaldinu og lk af mr manni en var me btur fyrir hann og endanum smdum vi jafntefli.

 1. umfer: Svart gegn Sva me 1645 Elo-stig Jafntefli

Annar mialdra heimamaur var andstingurinn annari umfer. g fann engar skkir me honum annig a g rifjai bara upp mnar helstu byrjanir. Skkin byrjai d4, d5 og san Bf4 en mr finnst essi biskupsleikur frekar algengur dag hj hvtum. Lklega er a taf London-system sem er vinslt en hann stillti v einmitt upp gegn mr. g stillti bara upp rlegheitum og eftir 18 leiki var staan hnfjfn

Clipboard03

Hr lk g Hc7 en kannski er t.d. Dh6 betri tlun. g lenti san pnu vandrum sem g ni a bjarga mr r og vi smdum jafntefli eftir 43 leiki eftir a hann leyfi mr a rskka.

 1. umfer: Hvtt gegn Sva me 1494 Elo-stig Sigur

Enn einn heimamaurinn en essi var miklu yngri, fddur ri 2000. Aftur tti g erfitt me a finna skkir me andstingnum annig a g tefldi bara eitthva tlvunni og leysti taktk og svona. Aftur fkk g mig e5 og aftur beitti g skoska gambtnum en mr finnast taktskar stur skemmtilegar. Hann stillti pnu venjulega upp og lk m.a. g6 snemma sem g hef ekki fengi mig. Staan var jfn en 15. leik lk hann af sr og gaf mr fri a n gri skn

Clipboard04

Hann var a leika Ra5 sem er ekki gur leikur. g lk Bg5 og san Rf6+. Hann tk riddarann me biskupnum og g til baka me mnum biskup og ess vegna eru svrtu reitirnir kringum knginn ornir mjg veikir. Hr er g me unni en hann geri mr mjg auvelt fyrir og leyfi mr a planta drottningunni h6. var hann verjandi mt og gafst upp eftir bara 19 leiki.

 1. umfer: Svart gegn Sva me 1720 Elo-stig Tap

g var sem sagt me 2 vinninga eftir 3 umferir og hafi enn ekki tapa skk. g var ngur me svona ga byrjun og vissi a mti gti bara veri gott r essu. Aftur fkk g Sva og var essi einu ri yngri en pabbi sem skildi mig ekki egar g sagi a g tefldi bara vi einhverja gamla karla. g fann nokkrar skkir me honum og vissi v a hann tefldi d4. Vi tefldum drottningarpesbyrjun og g var ekki neinum vandrum byrjuninni en 16. leik lk g af mr egar g gerist of brur miborinu. g lk d-peinu fr d5 til d4 til a opna lnur en gaf honum fri flttum kngsvng. g tapai 20 leikjum en lri miki af skkinni, aallega a halda fram a laga hj mr tmasetninguna sknaragerum, en g er stundum soldi olinmur og vil bara komast sem fyrst sknina.

 1. umfer: Hvtt gegn snska jlasveininum me 1449 Elo-stig Tap

Okkur fannst mjg fyndi a g skildi tefla vi jlasveininn. i geti s mynd af honum hrna https://chess-db.com/public/pinfo.jsp?id=1709330. Reyndar kom svo ljs a hann var binn a raka af sr skeggi enda jlin alveg a vera bin. Enn n var a skoski gambturinn og aftur lk svartur h6 snemma. Aftur tkst mr a f unna stu t r byrjuninni og 21. leik tti g algjra bombu

Clipboard05

Hr er f5 svakalega sterkur leikur. g lk stainn e6 sem er lka gur leikur en ekki eins sterkur og f5 sem opnar allar leiir a svarta knginum. Skmmu seinna missti g svo aftur af lei sem hefi gefi mr gjrunna stu

Clipboard06

g skil ekki enn hvernig g missti af Hg6 en kannski s g lka ekki alveg framhaldi ngu marga leiki eftir. stainn fr g me hrkinn til baka e5 en var samt me mun betra alla skkina, alveg anga til sustu leikina egar g lk henni klaufalega niur. Svekkjandi tap en lrdmsrkt.

 1. umfer: Svart gegn Sva me 1522 Elo-stig Sigur

arna var g binn a tapa tveimur r en g var alveg rlegur v g vissi a g hafi teflt skkirnar vel rtt fyrir a. a ddi ekkert anna en a mta kveinn til leiks gegn essum Sva sem var meira en 80 ra gamall en a finnst mr frekar rosalegt. g vann hann 30 leikjum en hann tefldi e4 sem g mtti me Sikileyjarvrn. Hann tefldi Alapin (c3) afbrigi gegn henni sem g hef skoa soldi og g tti ekki neinum vandrum byrjuninni. Hann lk svo af sr pei annig a g fkk mun betra en lokin skkinni voru frekar furuleg

Clipboard07

Hr var hvtur a leika Bd3 og svartur hinn lvsa Rc5 sem vinnur allavega skiptamun. stainn lk g Ha1+ sem gefur hvtum betri stu v getur hann skka b8 me hrknum. lk s gamli hinsvegar Kg2 ( stainn fyrir Kh2) sem er hrikalegur afleikur v skka g biskupinn d3 af me Re1+. Hann gafst strax upp og mikilvgur sigur hj mr hfn eftir tvr tapskkir r.

 1. umfer: Hvtt gegn Sva me 1492 Elo-stig Tap

Enn n mtti g heimamanni mijum aldri eins og pabbi segir. g gat lti undirbi mig v g fann engar skkir me honum. Upp kom Sikileyjarvrn og stillti g upp ensku rsinni sem g hef veri a skoa og fengi ga leisgn . Strax 10. leik fannst mr hann leika furulega egar hann frna skyndilega biskup g4 pei mitt. g hef aldrei s etta og etta er alls ekki gott fyrir svartan

Clipboard08

Hr er g einfaldlega manni yfir og eiginlega me unna stu. v miur langhrkai g eftir uppskiptin g4 stainn fyrir a leika bara Hg1 sem g reyndar skoai en g var eitthva smeykur vi Bh4+. Eftir a g tk svo riddarann til baka me drottningu e3 var hn leppur eftir Bg5. Mr fannst etta rosa klaufalegt og g var svekktur eftir skkina sem g tefldi sm tma vibt. etta voru strstu mistkin hj mr llu mtinu en g get samt veri ngur v g held a g hafi bara stai mig mjg vel og etta var skemmtileg fer. g tefldi heilt yfir vel og btti heilmikilli reynslu vi hj mr.

Clipboard09

(Hr er g a skoa frgt skip sem heitir Vasa-skipi. a skk bara strax hfninni fyrir 350 rum af v a a var kolvitlaust byggt!)


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.3.): 47
 • Sl. slarhring: 83
 • Sl. viku: 683
 • Fr upphafi: 8672084

Anna

 • Innlit dag: 31
 • Innlit sl. viku: 496
 • Gestir dag: 25
 • IP-tlur dag: 23

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband