Leita í fréttum mbl.is

Eyjamenn efstir eftir fyrstu umferđ

img_6337.jpgTaflfélag Vestmannaeyja leiđir eftir fyrstu umferđ Íslandsmót skákfélaga eftir 8-0 stórsigur á Skákdeild KR.    Taflfélag Bolungarvíkur er í 2. sćti eftir 6˝-1˝ sigur á Fjölni og Hellismenn eru í ţriđja sćti eftir 6-2 sigur á Taflfélagi Reykjavíkur.    Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ í Rimaskóla og hefst kl. 11.   B-sveit Bolvíkinga leiđir í 2. deild, Víkingaklúbburinn í ţriđju deild og Kórdrengirnir og B-sveit Selfyssinga í fjórđu deild. 

Í upphafi keppninnar var Lenka Ptácníková heiđruđ fyrir Lenkafrábćran árangur sinn á Ólympíuskákmótinu í  Síberíu og Gunnar Björnsson, forseti SÍ, upplýsti ađ stjórn SÍ hafi ákveđiđ í tilefni ţess árangurs ađ senda Lenku á EM einstaklinga í kvennaflokki sem fram fer í Istanbul á nćsta ári.  

Úrslit 1. umferđar í 1. deild:


Fjolnir ATB A:
Hellir ATR A6:2
Haukar ASA A:
TV AKR A8:0


Stađan í 1. deild:

 

Rk.TeamTB1
1TV A8
2TB A6,5
3Hellir A6
4SA A4,5
5Haukar A3,5
6TR A2
7Fjolnir A1,5
8KR A0


Stađan í 2. deild:

 

Rk.TeamTB1
1TB B6
2Matar5
3TR B4
4Hellir B3,5
5TA2,5
6SSON2
7SR A1
8Haukar B0


Stađan í 3. deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Vikingaklubburinn A26
2TV B25
3Godinn A25
4TR C24,5
5SR B24,5
6KR B23,5
7TG A23,5
8TG B13
9Hellir D13
10Hellir C02,5
11SA B02,5
12SA C01,5
13TB C01,5
14Sf. Vinjar A01
15Haukar C01
16TV C00


Stađan í 4. deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Kordrengirnir26
2SSON B26
3Godinn B25,5
4SFÍ25,5
5TV D25
6Sf. Sauđarkroks24
7SA D24
8Fjolnir C24
9Fjolnir B23,5
10Vikingaklubburinn B23,5
11S.Austurlands23,5
12Godinn C13
13TR E13
14UMSB02,5
15UMFL02,5
16TR D02,5
17Hellir E02
18Sf. Vinjar B02
19TG C01
20Fjolnir D00,5
21Aesir feb00,5
22TV E00
23Osk00


Upplýsingar um pörun í 3. og 4. deild á morgun má nálgast á Chess-Results.

 


Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011 fer fram dagana 8. - 10. október nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 8. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 9. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag.  4. umferđ verđur síđan teflt kl. 11.00 sunnudaginn 10.október. 

Vel verđur fylgst međ Íslandsmóti skákfélaga um helgina.


1. deild:

  1. Fjölnir
  2. Hellir
  3. Haukar
  4. TV
  5. KR
  6. SA
  7. TR
  8. TB
2. deild:
  1. Haukar-b
  2. Hellir-b
  3. TR-b
  4. Mátar
  5. SR
  6. SSon
  7. TA
  8. TB-b

Umferđartafla:

1 1:8 2:7 3:6 4:5  
2 8:5 6:4 7:3 1:2  
3 2:8 3:1 4:7 5:6  
4 8:6 7:5 1:4 2:3  
5 3:8 4:2 5:1 6:7  
6 8:7 1:6 2:5 3:4  
7 4:8 5:3 6:2 7:1 

3. deild:

1.    Víkingaklúbburinn  a
2.    TR c
3.    KR b
4.    Hellir c
5.    Sf. Vinjar
6.    Hellir d
7.    TV b
8.    SA c
9.    TV c
10.    TB c
11.    SA   b
12.    TG a
13.    Gođinn a
14.    TG b
15.    Haukar c
16.    SR b

Viđureignir 1.umferđar:

TV c      Víkingaklúbburinn a
TR c      TB c
SA   b        KR b
Hellir c      TG a
Gođinn a     Sf. Vinjar
Hellir d       TG b
Haukar c     TV b
SA c       SR b


Atli Jóhann Leósson sigrađi á fimmtudagsmóti

Tuttugu skákmenn öttu kappi á fimmtudagsmóti í TR í gćr. Lengst af leiddu Atli Jóhann Leósson og Elsa María Kristínardóttir en baráttan var ţétt viđ toppinn sem sést best á ţví ađ fjórir skákmenn urđu ađ lokum í 2. - 5. sćti, vinningi á eftir sigurvegaranum. Atli Jóhann tapađi í innbyrđis viđureign hans og Elsu Maríu í 4. umferđ en tryggđi sér sigur međ sigri í síđustu umferđ. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:

  • 1   Atli Jóhann Leósson           6  
  • 2-5  Elsa María Kristínardóttir   5       
  •      Örn Leó Jóhannsson           5       
  •      Halldór Pálsson              5       
  •      Guđmundur K. Lee             5       
  • 6   Jón Trausti Harđarsson        4.5     
  • 7-8  Gunnar Nikulásson            4        
  •      Stefán Már Pétursson         4       
  • 9-11  Jón Úlfljótsson             3.5     
  •       Jon Olav Fivelstad          3.5     
  •       Guđmundur G. Guđmundsson    3.5     
  • 12-16 Eiríkur Örn Brynjarsson     3       
  •       Vignir Vatnar Stefánsson    3       
  •       Birkir K. Sigurđsson        3       
  •       Óskar Long Einarsson        3       
  •       Kristinn Andri Kristinsson  3       
  •  17   Eyţór Jóhannsson            2.5     
  •  18   Björgvin Kristbergsson      2       
  •  19   Pétur Jóhannesson           1.5     
  •  20   Ingunn Birta Hinriksdóttir  0       

 

 


Spáđ í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga

Gunnar Björnsson, ritstjóri Skák.is, hefur venju samkvćmt skrifađ pistil í ađdraganda Íslandsmóts skákfélaga ţar sem spáđ er í spilin. Ritstjórinn spáir baráttu á milli Eyjamanna og Bolvíkinga um Íslandsmeistaratitilinn rétt eins og í fyrra en spáir ţeim...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld - ókeypis ađgangur

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Íslandsmót skákfélaga í Chess-Results

Páll Sigurđsson hefur slegiđ Íslandsmót skákfélaga inn í Chess-Results. Forráđamenn félaganna eru hvattir til ađ athuga sína skráningu og ţá sérstaklega í fjórđu deild. Athugasemdir skal senda í netfangiđ skaksamband@skaksamband.is . Fleiri skákstjóra...

Grantas, Ingimundur og Erlingur efstir á Meistaramóti SSON

Í gćrkvöldi fóru fram 6. og 7. umferđ Meistaramóts SSON. Ađ ţeim loknum er nćsta víst ađ stefnir í spennandi lokaumferđir ađ viku liđinni. Kasparovsbaninn Grantas var sá eini sem vann báđar skákir sínar í kvöld og tyllti sér ţar međ í skipt efsta sćti....

Róbert sigrađi á Vinjarmóti í Mosó

Skákfélag Vinjar setti upp mót í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands í salarkynnum ţeirra, Ţverholti 7 í gćr, miđvikudag. Mótiđ hófst klukkan 13:30 og mćttu 9 manns til leiks, ţar sem tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna...

Róbert leiđir 2-0 gegn Tómasi

Annari skák októbers-einvígisins lauk međ sigri Róberts Lagerman. Upp kom Sikileyjarvörn og eftir ónákvćmni Tómasar,lauk Róbert skákinni međ snoturri fléttu. Stađan er nú 2-0 fyrir Róbert í einvíginu. Ţriđja skákin verđur tefld í nćstu...

Taflfélag Reykjavíkur 110 ára í dag

Óttar Felix Hauksson skrifar: Taflfélag Reykjavíkur er 110 ára í dag, elst allra skákfélaga í landinu. Taflfélagiđ hefur lifađ tvenn aldamót, stađiđ af sér alla storma, stendur enn hnarreist og horfir björtum augum fram á veginn. Stofnfélagar...

Tómas Veigar og Jóhann Óli efstir

Tómas Veigar og Jóhann Óli Eiđsson eru efstir ađ loknum fjórum umferđum. Jóhann Óli hafđi betur gegn Andra Frey eftir langa baráttu og Tómas Veigar vann Mikael Jóhann. Siglfirđingurinn vann ađra skákina í röđ og heldur fullu húsi frá ţví göngin opnuđu....

Ól í skák: Lokapistill

Ólympíuskákmótiđ endađi mjög vel en íslensku sveitirnar unnu báđar 3-1 í lokaumferđinni. Sveitin í opnum flokki vann Rússland 5 en stelpurnar unnu Jamaíka í spennuţrunginni viđureign ţar sem heyra mćtti ćsta stuđningsmenn Jamaíka stynja og dćsa ţegar...

Sverrir efstur á Haustmótinu

Haukamađurinn ungi, Sverrir Ţorgeirsson (2223), er einn í efsta sćti međ 4,5 vinning ţegar fimm umferđir hafa veriđ tefldar á Haustmóti TR. Í fimmtu umferđ, sem fór fram í gćrkvöldi, sigrađi Sverrir Gylfa Ţórhallsson (2200) eftir ađ Gylfi lék af sér...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ólympíumót á slóđum lođfílanna

Ađ heimsmeistaranum Anand undanskildum eru allir bestu skákmenn heims samankomnir á ólympíuskákmótinu í í Khanty Manyisk í Síberíu sem hófst á ţriđjudaginn. Hér spranga um sali meistarar á borđ viđ Vladimir Kramnik, Venselin Toplaov, Levon Aronjan, Boris...

Dađi og Sverrir efstir á Haustmóti TR

Forystusauđirnir í Haustmótinu, Dađi Ómarsson (2172) og Sverrir Ţorgeirsson (2223), sigruđu báđir andstćđinga sína í fjórđu umferđ Haustmóts TR sem fór fram í dag. Dađi vann Sigurbjörn Björnsson (2300) og Sverrir lagđi Jón Árna Halldórsson (2194). Dađi...

Tómas Veigar og Jóhann Óli efstir á Haustmóti SA

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í gćr. Margar áhugaverđar skákir litu dagsins ljós; mönnum var fórnađ, upp komu ţvinguđ endatöfl og skemmtileg mátstef. Siglfirđingurinn brosti blítt eftir ađ hafa ekiđ um Héđinsfjarđargöngin og unniđ tempó í...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 4. október 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í...

Góđir sigrar í lokaumferđinni - góđ lokaniđurstađa íslensku liđanna

Bćđi íslensku liđanna unnu góđa 3-1 sigra í lokaumferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag. Strákarnir unnu Rússland 5 ţar sem brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir unnu báđir góđa sigra. Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson gerđu...

Lokumferđ Ólympíuskákmótsins hafin

Ellefta og síđasta um Ólympíuskákmótsins hófst kl. 5 í nótt. Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir ungum og efnilegum Rússum (Rússland 5) en kvennasveitin teflir viđ liđ Jamaíka. Hćgt er ađ fylgjast međ viđureignunum beint. Ísland - Rússland 5 Ísland -...

Pistill nr. 12

Nú fer ađ sjá fyrir endann á Ólympíuskákmótinu. Strákarnir gerđu 2-2 jafntefli viđ Letta og stelpurnar töpuđu 0,5-3,5 fyrir sterkri sveit Austurríkis. Lokaumferđin hefst kl. 11 (5 um nótt heima) svo viđ ţurfum ađ breyta örlítiđ rythmanum. Í dag var svo...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 93
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8780912

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband