Leita í fréttum mbl.is

Pistill nr. 12

Ól í skák 2010 145Nú fer ađ sjá fyrir endann á Ólympíuskákmótinu.   Strákarnir gerđu 2-2 jafntefli viđ Letta og stelpurnar töpuđu 0,5-3,5 fyrir sterkri sveit Austurríkis.   Lokaumferđin hefst kl. 11 (5 um nótt heima) svo viđ ţurfum ađ breyta örlítiđ rythmanum.     Í dag var svo niđurstađan ađ Ólympíuskákmótiđ 2014 fćri fram í Tromsö en ekki í Albena í Búlgaríu. 

En fyrst um skákir gćrdagsins.   Hannes tapađi eftir slysalegan afleik og hafđi áđur hafnađ jafntefli.   Héđinn gerđi solid jafntefli međ svörtu, Bragi vann mjög góđan sigur á ţriđja borđi en Björn gerđi jafntefli í skák ţar sem hann átti vinningsstöđu um tíma.  Allir strákarnir eru sem fyrr í stigagróđa.  

Lenka gerđi stutt jafntefli á fyrsta borđi međ svörtu gegn stigahćrri andstćđingi, Hallgerđur og Sigurlaug töpuđu báđar eftir erfiđa vörn en Jóhanna tefldi ónákvćmt á fjórđa borđi og tapađi.    Ţrátt fyrir ţetta eru ţćr allar í stigagróđa og ljóst ađ ţađ mun ekki breytast!

Strákarnir mćta Rússum V sem stillir upp ungum og efnilegum strákum en stelpurnar mćta sveit Jamaíka.   Góđ úrslitum á morgun (í nótt) tryggja sveitunum gott lokasćti!

Undirritađur sótti FIDE-ţingiđ bćđi í gćr og í dag.   Í gćr var kosiđ hverjir yrđu varaforsetar (vice presidents) og bar ţađ helst til tíđinda Zurab Azmaiparashvili, sem lengi hefur í stjórn náđi ekki kjöri.   Sá mađur hefur lengi veriđ mjög umdeildur.   Í gćr var svo bođ á vegum Norđmannanna til ađ kynna Tromsö.   Ég og Jóhann sóttum kynninguna og hittum ţar m.a. mennta- og menningarmálaráđherra  Noregs.     Ég spurđi hana hvort ađ Eiríkur rauđi vćri norskur eđa íslenskur og fékk svariđ ađ hann vćri íslenskur!   Allt gert fyrir atkvćđiđ.   Ég tók einnig upp í annađ skiptiđ atkvćđi Nikaragúa til ađ styđja viđ frćndur og Norđmenn.   Ţeir unnu nokkuđ sannfćrandi sigur, 95-47.   Sigurinn hafđi veriđ talin öruggur en eitthvađ óöryggi var komiđ í Norđmennina.   Ástćđan er sú ađ ţađ er ţekkt hér ađ Norđmenn studdu Danilov og komst sú söguskýring á díll vćri á milli Norđmanna og Búlgara um ađ Danilov myndi ekki beita sér mjög fyrir fyrir ađ fá Ólympíuskákmótiđ til Búlgaríu gegn ţví ađ Norđmenn myndu styđja Danilov.   Sumir stuđningsmenn Ali voru taldir hugsa Norđmönnum ţegjandi ţörfina.   Sigur var svo býsna afgerandi enda mikiđ í ţetta lagt og hér mun hafa veriđ 17 manna sendinefnd ţegar mest var.

Jćja, ég ćtla ađ láta ţetta vera nóg í bili, enda ţarf ég vakna fyrr í fyrramáliđ en venjulega.   Hvet svo alla til ađ vakna kl. 5 til ađ horfa!

Kveđja frá Síberíu,

Gunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8764059

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband