Leita í fréttum mbl.is

Góðir sigrar í lokaumferðinni - góð lokaniðurstaða íslensku liðanna

copy_of_l_i_skak_2010_100.jpgBæði íslensku liðanna unnu góða 3-1 sigra í lokaumferð Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.   Strákarnir unnu Rússland 5 þar sem bræðurnir Bragi og Björn Þorfinnssynir unnu báðir góða sigra.    Hannes Hlífar Stefánsson og Héðinn Steingrímsson gerðu jafntefli.   Lenka Ptácníková, _l_i_skak_2010_106.jpgHallgerður Helga Þorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir unnu.   Liðið í opnum flokki endaði í 40. sæti sem er besti árangur síðan í Bled 2002.   Íslenska kvennaliðið endaði í 57. sæti sem er besti árangur síðan 2006.   Allir íslensku skákmennirnir, tíu talsins, hækka á stigum fyrir frammistöðu sína!

Úkraínumenn urðu Ólympíumeistarar í opnum flokki en Rússar í kvennaflokki. 

Nánar verður fjallað um árangur íslenska liðsins á síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ég vil nota tækifærið og óska Gunzó Bers og liðsfólki hans til hamingju með góðan árangur á mótinu og mikla skemmtun fyrir okkur flóðhestana.

Grazi

Snorri Bergz, 3.10.2010 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 13
 • Sl. sólarhring: 49
 • Sl. viku: 234
 • Frá upphafi: 8704930

Annað

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 168
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband