Leita í fréttum mbl.is

Sverrir efstur á Haustmótinu

Sverrir ŢorgeirssonHaukamađurinn ungi, Sverrir Ţorgeirsson (2223), er einn í efsta sćti međ 4,5 vinning ţegar fimm umferđir hafa veriđ tefldar á Haustmóti TR.  Í fimmtu umferđ, sem fór fram í gćrkvöldi, sigrađi Sverrir Gylfa Ţórhallsson (2200) eftir ađ Gylfi lék af sér manni í nokkuđ jafnri stöđu.  Á međan gerđu Ţorvađur Ólafsson (2205) og Dađi Ómarsson (2172) jafntefli og ţar međ skaust Sverrir hálfum vinningi fram úr Dađa sem hefur 4 vinninga.  Stórmeistarinn, Ţröstur Ţórhallsson (2381), og Sigurbjörn Björnsson (2300) skutust upp í 3.-4. sćti međ 3 vinninga eftir sigra í gćr.  Sigurbjörn vann Sverri Örn Björnsson (2161) í mikilli stöđubaráttuskák en Ţröstur vann fremur auđveldan sigur á Guđmundi Gíslasyni (2346) sem hefur ekki átt gott mót.

Sverrir Ţorgeirsson situr ţví einn á toppnum ţegar hlé verđur gert á mótinu vegna afmćlishófs T.R. og Íslandsmóts skákfélaga sem fer fram um nćstu helgi.  Sjötta umferđ fer fram miđvikudaginn 13. október og hefst kl. 19.30.

Öllum skákum b-flokks lauk međ jafntefli utan viđureignar Ögmundar Kristinssonar (2050) og Jorge Fonseca (2024) ţar sem Ögmundur hafđi sigur og skaust ţar međ upp í 2.-3. sćti ásamt alţjóđlega meistaranum, Sćvari Bjarnasyni (2148), sem gerđi jafntefli viđ Ţór Valtýsson (2078).  Stefán Bergsson (2102) er áfram efstur međ 4 vinninga eftir stutt jafntefli viđ Eirík K. Björnsson (2038).

Í c-flokki er Páll Sigurđsson (1884) í óhemju stuđi og vann núna Ólaf Gísla Jónsson (1891). Páll er efstur međ 4,5 vinning og heldur eins vinnings forskoti á Inga Tandra Traustason (1808) sem lagđi Svanberg Má Pálsson (1781) eftir ađ Garđbćingurinn ungi fór of geyst í mannsfórnum snemma skákar.  Í ţriđja sćti međ 3 vinninga er Jon Olav Fivelstad (1853).

Baráttan í d-flokki harđnar enn.  Páll Andrason (1604) og Birkir Karl Sigurđsson (1466) unnu báđir sínar viđureignir og deila efsta sćtinu međ 4 vinninga.  Jafnir í 3.-4. sćti međ 3,5 vinning eru Guđmundur Kristinn Lee (1553) og Snorri Sigurđur Karlsson (1585).

Í opnum e-flokki heldur Grímur Björn Kristinsson enn forystunni međ fullu húsi en jöfn í 2.-3. sćti međ 4 vinninga eru Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Jóhannes Kári Sólmundarson.

Hlé verđur nú gert á Haustmótinu.  Sjötta umferđ hefst miđvikudaginn 13. október kl. 19.30.

Allar nánari upplýsingar á heimasíđu mótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband