Leita í fréttum mbl.is

Ólympíuskákmótiđ 2014 verđur í Tromsö

menntamalara_herra_og_magnus.jpgÓlympíuskákmótiđ 2014 verđur í Tromsö í Noregi.   Ţađ kom í ljós eftir atkvćđagreiđslu í dag á FIDE-ţinginum ţar sem kosiđ var á mili Tromsö og Albena í Búlgaríu.   95 FIDE-fulltrúar völdu Noreg en 47 völdu Búlgaríu.  Norđmenn lögđu mikiđ undir í baráttunni og hingađ til Khanty Mansiysk kom meira ađ segja mennta- og menningarmálaráđherra ţeirra.   Norđmenn áćtla ađ kostnađur viđ mótshaldiđ verđi um 15 milljónir evra, ţ.e. rúmir 2 milljarđar íslenskra króna,

Mótiđ 2012 verđur hins vegar í Istanbul.

 

 


Rússland V og Jamaíka á morgun

Ól í skák 2010 148Íslenska sveitin í opnum flokki mćtir Rússlandi V á morgun en stelpurnar tefla viđ sveit Jamaíka.   Sveitin í opnum flokki er í 51. sćti en kvennasveitin er í 67. sćti.  Úkraínumenn eru efstir í opnum flokki en Rússar hafa tryggt sér sigur í kvennaflokki.

Stađa Norđurlandanna:

Opinn flokkur:

  • 27 (34) Svíţjóđ, 13 stig (222,5)
  • 30 (44) Danmörk, 13 stig (210)
  • 49 (23) Noregur, 11 stig (227)
  • 51 (54) Ísland, 11 stig (219)
  • 61 (60) Finnland, 11 stig (175)
  • 79 (83) Fćreyjar, 10 stig (145,5) 

Kvennaflokkur:

  • 46 (45) Noregur, 11 stig (179)
  • 52 (55) Svíţjóđ, 10 stig (192)
  • 56 (57) Danmörk, 10 stig (149)
  • 67 (69) Ísland, 9 stig (166,5)

 

 


Róbert sigrađi í fyrstu einvígisskák

Októbereinvígiđ hófst í gćrkvöldi međ sigri Róberts Lagerman, í fyrstu skákinni.  Upp kom Benkö-bragđ, og varđ Tómas Hermannsson, sem hafđi hvítt, ađ játa sig sigrađann, eftir snarpa baráttu.
Önnur skákin verđur tefld í dag, ţá hefur Róbert hvítt.
 
Teflt verđur í höfuđstöđvum Skákakademíu Reykjarvíkur, tjarnargötu 10a.
 
Einvígiđ er sex skákir.

Sverrir og Dađi efstir á Haustmóti TR

Sverrir Ţorgeirsson (2223) og Dađi Ómarsson (2172) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ 110 ára afmćlismóti TR, Haustmótinu, ađ lokinni ţriđju umferđ, sem fram fór í gćr. Sigurbjörn Björnsson (2300) er ţriđji međ 2 vinninga....

Róbert sigrađi á Hrađkvöldi Hellis

Róbert Lagerman sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 27. september sl. Ţađ vafđi ekki fyrir Róbert ađ ćfingin var vel skipuđ og hópurinn nokkuđ ţéttur og fjölmennur. Jöfn í 2. og 3 sćti voru svo Stefán...

Páll sigrađi á gangamóti

Nokkrir strákar mćtt uppí Taflfélag Reykjavíkur sl. fimmtudag og hugđust taka ţátt í fimmtudagsmót sem féll svo niđur. Ţeir gáfust ekki uppráđulausir og tefldu mót á ganginum!í Lokastađan: 1.Páll Snćdal Andrason 6,5/8 2.Eiríkur Örn Brynjarsson 5/8...

Ól. í skák: Jafntefli og tap í tíundu umferđ

Íslendingar gerđu jafntefli viđ Lettland í opnum flokki Ólympíumótsins í skák í dag. Bragi Ţorfinnsson vann sína skák, ţeir Héđinn Steingrímsson og Björn Ţorfinnsson gerđu jafntefli, en Hannes Hlífar Stefánsson tapađi fyrir hinum gođsagnakennda Evgeny...

Tíunda og nćstsíđasta umferđ hafin

Tíunda og nćstsíđsta umferđ Ólympíuskákmótsins hófst í morgun kl. 9. Íslenska sveitin í opnum flokki teflir viđ Lettland, sem hvíla fyrsta borđs mann sinn, Miezies. Hannes teflir ţví gođsögnina, Evgeny Svesnikov. Stelpurnar tefla viđ sterka sveit...

Ól: 11. pistill

Undirritađur hefur gjörsamlega svikiđ öll loforđ um pistlaskrif síđustu daga og úr ţví skalt bćtt. Í gćr gekk vel en í dag gekk ekki jafnvel. Lenka hefur ţó stoliđ athyglinni en í dag tryggđi hún sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og ţađ er ekki...

Tap gegn Chile og Mongólíu - Lenka međ áfanga!

Bćđi íslensku liđin töpuđu í dag. Liđiđ í opnum flokki tapađi 1-3 fyrir Chile ţar sem Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli. Stelpurnar töpuđu 0,5-3,5 fyrir Mongólíu ţar sem Lenka Ptácníková gerđi jafntefli. Lenka hefur međ...

Fimmtudagsmót hjá TR fellur niđur í kvöld

Vegna óvćntra forfalla verđur ekki haldiđ fimmtudagsmót í kvöld. Beđist er velvirđingar á ţví og í stađinn verđur bođiđ upp á fimmtudagsmót endurgjaldslaust ađ viku liđinni.

Danilov kjörinn forseti ECU

Búlgarinn Silvio Danilov var í gćr kjörinn forseti Evrópska skáksambandsins. Alls voru greidd 54 atkvćđi, ţ.e. fyrir hvert einasta skáksamband í Evrópu. Í fyrstu umferđ hlaut Danilov 25 atkvćđi, Ali 20 atkvćđi og Weicacker ađeins 9 atkvćđi. Í 2. umferđ...

Dađi efstur á Haustmóti TR

Dađi Ómarsson (2172) er efstur međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Haustmóts TR, sem fram fór í gćrkvöldi. Sigurbjörn Björnsson (2300) og Sverrir Ţorgeirsson (2223) koma nćstir međ 1,5 vinning. Stefán Bergsson (2102) er efstur í b-flokki, Jon Olav...

Tómas og Jóhann Óli efstir á Haustmóti SA

Önnur umferđ Haustmóts Skákfélags var tefld í gćrkvöldi. Líkt og búist var viđ kom Jakob Sćvar akandi sem leiđ lá yfir Lágheiđina frá Siglufirđi; líklega var um ađ rćđa síđustu ferđ hans ţessa leiđ ţví Héđinsfjarđargöngin verđa formlega opnuđ um helgina....

Róbert sigrađi á skákmóti vegna geđveikra daga

Róbert Lagerman sigrađi skákmóti vegna Geđveikra daga sem fram fór í Björgunni í Keflavík í fyrrdag. Róbert hlaut fullt 8 vinninga í 8 skákum. Gunnar Freyr Rúnarsson varđ annars međ 7 vinninga og Pálmar Breiđfjörđ varđ ţriđji međ 5,5 vinning. 1 Róbert...

Ól í skák: Níunda umferđ hafin

Níunda umferđ Ólympíuskákmótsins er nýhafin. Íslenska liđiđ í opnum flokki teflir viđ sveit Chile en stelpurnar tefla viđ Mongólíu. Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint. Ísland - Chile Ísland - Mongolía

Ól. í skák: Góđ úrslit í áttundu umferđ

Báđar íslensku sveitirinar á Ólympíuskákmótinu náđu góđum árangri i áttundu umferđ mótsins. Í opnum flokki mćttu Íslendingar Perú og sigruđu ţeir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson og Hjörvar Steinn Grétarsson andstćđinga sína, en Björn...

Kirsan 95 - Karpov 55. Kirsan áfram forseti FIDE

Kosningunni á milli ţeirra Kirsan Ilyumzhinov og Anatoly Karpovs, fyrrum heimsmeistara í skák, lauk rétt í ţessu međ sigri ţess fyrrnefnda. Kirsan hlaut 95 atkvćđi gegn 55 atkvćđum Karpovs. Kirsan Ilyumzhinov verđur ţví áfram forseti FIDE, alţjóđlega...

Ól. í skák: Íslensku liđin mćta Perú og Ítalíu

Í áttundu umferđ Ólympíuskákmótsins mćta Íslendingar Perú í opnum flokki og Ítalíu í kvennaflokki. Ísland er nú í 52. sćti í opnum flokki og í 45. sćti í kvennaflokki. Úkraína er enn efst í opnum flokki, en Rússland 1 hefur skotist upp í annađ sćti en er...

Ól í skák: Pistill nr. 10

Enn halda stelpurnar áfram ađ standa sig vel hér á Ólympíuskákmótinu og frammistađan í kvöld gegn Albönum var til mikillar fyrirmyndar. Lenka vann sinn sjötta sigur í röđ! Undirritađur er ofbođslega stoltur af stelpunum sem allar hafa yfirperformađ....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 92
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8780912

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband