Leita í fréttum mbl.is

Ól í skák: Pistill nr. 10

Ól í skák 2010 018Enn halda stelpurnar áfram ađ standa sig vel hér á Ólympíuskákmótinu og frammistađan í kvöld gegn Albönum var til mikillar fyrirmyndar.   Lenka vann sinn sjötta sigur í röđ!   Undirritađur er ofbođslega stoltur af stelpunum sem allar hafa yfirperformađ.  Strákarnir gerđu 2-2 jafntefli viđ Bosníu ţar sem öllum skákunum lauk međ jafntefli.    Strákarnir hafa allir einnig yfirperformađa svo íslensku liđin geta boriđ höfuđiđ hátt.   

Međ kvennaliđiđ virđist ţađ lögmál ađ ţví minna sem undirritađur er međ ţeim – ţví betur gengur!   Ég var mjög lítiđ međ ţeim í dag og verđ ekkert međ ţeim á morgun, sennilega en ţá fara fram FIDE-kosningarnar.  Útlitiđ fyrir morgundaginn er ţví mjög gott.  Smile

Og varđandi FIDE-kosningarnar.    Í kvöld var bođ ţar sem fulltrúum sem styđja Karpov var bođiđ.   Athyglisvert bođ ţar sem Karpov og sérstaklega Kasparov fóru mikinn.   Ţar talađi einnig Richard Conn, Bandaríkjamađur, sem er varaforsetaefni Karpovs.  Ţar undirbjó hann okkur sem sitja fundinn fyrir alls konar málalengingar, t.d. um kosningu fundarstjóra, deilur um umbođ, leynilegar kosningar og ţess háttar.    Viđ fengum matarpakka fyrir morgundaginn, sem inniheldur m.a. vatn, banana og hnetur til ađ menn geti haft sem mest úthald!

Ég sé ekki fram á ađ vera neitt međ liđunum á morgun, en mun reyna,  ef ég hef tök á ađ senda fréttir frá FIDE-fundinum, en ég veit ekki hvort ég hef tök á ţví, kemur í jós.  

Nóg í bili.

Gunnar Björnsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband