Leita í fréttum mbl.is

Tómas og Jóhann Óli efstir á Haustmóti SA

Önnur umferđ Haustmóts Skákfélags var tefld í gćrkvöldi. Líkt og búist var viđ kom Jakob Sćvar akandi sem leiđ lá yfir Lágheiđina frá Siglufirđi; líklega var um ađ rćđa síđustu ferđ hans ţessa leiđ ţví Héđinsfjarđargöngin verđa formlega opnuđ um helgina. Tilkoma ganganna kemur til međ ađ stytta leiđina frá Siglufirđi til Akureyrar um einhverja klukkutíma og ţar međ auđvelda ađgengi Siglfirđinga ađ mótum hjá Skákfélagi Akureyrar. Ţar er loks komin skýring á ţví ţjóđhagslega hagrćđi sem af framkvćmdinni hlýst.

Úrslitin:

Round 2 on 2010/09/28 at 19:30

Bo.

No.

 

 

Name

Result

 

Name

 

No.

1

10


 

Magnusson Jon

0 - 1

 

Thorgeirsson Jon Kristinn


6

2

7


 

Arnarson Sigurdur

1 - 0

 

Sigurdsson Jakob Saevar


5

3

8


 

Jonsson Haukur H

0 - 1

 

Sigurdarson Tomas Veigar


4

4

9


 

Heidarsson Hersteinn

  

Bjorgvinsson Andri Freyr

 

3

5

1


 

Karlsson Mikael Johann

0 - 1

 

Eidsson Johann Oli


2

 

Úrslit kvöldsins urđu öll eftir bókinni ef frá er talin viđureign Mikaels (1825) og Jóhanns Óla (1630) en Jóhann hafi betur ađ lokum eftir miklar sviptingar.

Nokkuđ er um ađ skákum hafi veriđ frestađ. Af ţeim sökum gefur stađa efstu manna ekki endilega rétta mynd.

Tómas Veigar Sigurđarson                 2 vinningar
Jóhann Óli Eiđsson                            2 vinningar
Jón Kristinn Ţorgeirsson                    1˝
Sigurđur Arnarson                             1
Andri Freyr Björgvinsson                  1 + frestuđ skák
Jakob Sćvar Sigurđsson                    ˝
Mikael Jóhann Karlsson                     0 + frestuđ skák
Haukur H. Jónsson                            0
Hersteinn Heiđarsson                         0 + frestuđ skák
Jón Magnússon                                  0 + frestuđ skák 

Ţriđja umferđ fer fram á sunnudaginn.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.1.): 6
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 316
 • Frá upphafi: 8714337

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband