Leita í fréttum mbl.is

Jafntefli viđ Bosníu - stelpurnar unnu Albana - Lenka vann sína sjöttu skák í röđ!

Ól í skák 2010 005Íslenska kvennasveitin heldur áfram ađ standa sig vel á Ólympíuskákmótinu og vann sveit Albaníu 3-1 í dag.    Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir unnu allar.   Liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli viđ Bosníu ţar sem öllum skákunum lauk međ jafntefli.   Lenka sigrađi í dag í sinni sjöttu skák í röđ!  Á morgun teflir sveitin í opnum flokki viđ Perú en stelpurnar tefla viđ sterka sveit Ítala.  

Sveitin í opna flokknum er í 52. sćti en stelpurnar eru í 45. sćti.  

 

 


Pistill nr. 10

Ól í skák 2010 018Dagurinn í gćr hefđi mátt vera betri.  Strákarnir lágu fyrir Írönum 1-3 og stelpurnar töpuđu fyrir Slóvökum, 1,5-2,5.  Stelpurnar voru reyndar óheppnar en fyrirfram hefđi ég veriđ sáttur viđ ţessi úrslit en ekki eins og ţetta ţróađist í gćr.  Lenka er sannarlega mađur mótsins en hefur nú unniđ 5 skákir í röđ og vann einkar góđan sigur í gćr.  Sigur í dag tryggir henni áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Fyrst um strákana.   Hannes gerđi fremur stutt jafntefli á fyrsta borđi.   Bćđi Bragi og Hjörvar lentu í erfiđleikum í byrjun, sá síđarnefndi ruglađi saman afbrigđum og töpuđu.   Héđinn lék af sér međ betri stöđu og fékk upp tapađ endatafl en veiddi andstćđing sinn í pattgildru og hélt jafntefli.   Semsagt 1-3 tap og skyndilega erum viđ komnir í fjórđa sćti í „NM-keppninni".

Jóhanna lenti í erfiđleikum í byrjun og tapađi .  allgerđur og Sigurlaug tefldu báđar mjög vel og fenguLenka - hetjan okkar fínar stöđur.  Hallgerđur lék ónákvćmt um tíma og fékk verra tafl en hélt jafntefli međ gó Sigurlaug hafđi unniđ tafl og lék af sér skiptamun og tapađi.    Lenka átti skák dagsins ţegar hún vann á fyrsta borđi Evu Repkova (2447) í glćsilegri skák eins og sjá má á Skákhorninu.   Lenka hefur nú 5 vinninga í 6 skákum og virđist vera í banastuđi.   Lenka ţekkti Repkovu vel, hafđi teflt viđ í Tékklandi í denn og segist yfirleitt hafa gengiđ vel á móti henni.  Stelpurnar eru ađ standa sig frábćrlega og eru allar í stigaplús.

Í dag tefla strákarnir viđ Bosníu.   Ivan vinur okkur hvílur, en sagan segir ađ hann samiđ um tefla 6 fyrstu skákirnar en fara svo á fullt í kosningabaráttuna fyrir Weicacker.  

Og um pólitíkina.   Í gćr héldum viđ Norrćnu forsetarnir fund.   Ţađ voru Norđmennirnir sem buđu í mat og skildist mér á norska forsetanum, JJ, ađ kostnađurinn vćri bókađur á Tromsö 2014 (Ólympíuskákmótiđ).    Jóhann Hjartarson mćtti fyrir hönd frambođs Weicacker, sem var ţá ekki enn kominn, kom í nótt, og einnig mćttu Ali og Danilov og voru spurđir ýmissa spurninga.

Fulltrúar NorđurlandannaFulltrúar Karpovs eru bjartsýnir og sumir ţeirra fullyrđa ađ Karpov vinni.     Í gćr var ég í fyrsta skipti beđinn óformlega um stuđning viđ Kirsan af einum manna hans en ţađ er í fyrsta skipti sem ég er beđinn um slíkt ţannig sem mér finnst gott merki og gćti bent til ţess ađ menn séu ekki lengur  og sigurvissir.  

Nú kl. 16 (10 heima) fer ég fund međ smćrri skáksamböndunum ţar sem menn ćtla ađ rćđa hvernig best sé ađ sameina kraftana. 

Ţetta verđur ţví ađ duga í bili.   Ég reyni ađ koma frá mér nýjum pistli á kvöld eđa á morgun.

Ég bendi á myndaalbúmiđ en ég bćtti viđ miklum fjölda í mynda í gćr, m.a. frá frídeginum sem viđ notuđum vel.

 

Nóg í bili,

Gunnar Björnsson


Ól í skák: Sjöunda umferđ hafin

KvennaliđiđSjöunda umferđ Ólympíuskákmótsins hófst kl. 9 í morgun.  Strákarnir mćta Bosníumönnum sem mćta okkur án Sokolovs sem er upptekinn í kosningaslag en kosningar fyrir bćđi FIDE og ECU fara fram á morgun.   Stelpurnar tefla viđ Albana.

Ísland - Bosnía

 

 

20.1GMStefansson Hannes2585-GMPredojevic Borki2624 
20.2GMSteingrimsson Hedinn2550-GMKurajica Bojan2535 
20.3IMThorfinnsson Bragi2415-GMDizdarevic Emir2475 
20.4IMThorfinnsson Bjorn2404-IMStojanovic Dalibor2496

 
Ísland - Albanía

 

34.1WGMPtacnikova Lenka2282- Shabanaj Eglantina2070 
34.2 Thorsteinsdottir Hallgerdur1995- Shabanaj Alda1926 
34.3 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1812- Cimaj Rozana1972 
34.4 Finnbogadottir Tinna Kristin1781-WCMPasku Roela1912


 


Íslensku liđin mćta Bosníu og Albaníu

Íslensku liđin mćta liđum Bosníu og Albaníu í sjöundu umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fer í dag. Liđiđ í opnum flokki er nú í 50. sćti en Úkraínumenn eru efstir. Íslenska liđiđ í kvennaflokki er í 57. sćti en Rússar leiđa ţar. Rétt er ađ vekja athygli...

Skákmót vegna Geđveikra daga fer fram í dag í Keflavík

Skákmót vegna Geđveikra daga 2010 verđur haldiđ í Björginni í Keflavík (Suđurgötu 15 ) í dag á milli klukkan 12.30 og 15.30. Telfdar verđa 8 umferđir međ 7 mínútna umhugsanartíma og skákstjóri verđur Róbert Lagerman. Allir velkomnir og glćsilegir...

Ól. í skák: Tap í sjöttu umferđ

Báđar íslensku sveitirnar töpuđu í sjöttu umferđ Ólympumótsins í skák. Í opnum flokki tapađi íslenska sveitin fyrir Íran, 1-3. Hannes og Héđinn gerđu jafntefli á fyrsta og öđru borđi, en Bragi Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson töpuđu sínum skákum....

Ól í skák: Pistill nr. 9

Í dag tefla strákarnir viđ Írana en stelpurnar viđ Slóvakíu. Báđar sveitirnar eru ađ tefla upp fyrir sig, sérstaklega stelpurnar ţar sem munar 400 stig. Björn Ţorfinnsson hvílir áfram hjá strákunum enda erfitt ađ skipta út ţeim Braga og Hjörvari eftir...

Ól í skák: Sjötta umferđ nýhafin

Sjötta umferđ Ólympíuskakmótsins er nýhafin. Hćgt er ađ nálgast skákirnar beint. Strákarnir tefla viđ Írana og stelpurnar viđ Slóvaka. Strákarnir: 13.1 GM Ghaem Maghami Ehsan 2594 - GM Stefansson Hannes begin_of_the_skype_highlighting...

110 ára afmćlismót TR - Haustmótiđ 2010 hófst í gćr

Ţađ bara strax til tíđinda í fyrstu umferđ. Stórmeistarinnn Ţröstur Ţórhallsson gerđi ađeins jafntefi viđ Jón Árna Halldórsson og var reyndar sá eini af ţremur stigahćstum keppendum mótsins sem náđi punkt en Guđmundarnir Kjartansson og Gíslason töpuđu...

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í gćr

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag. Tíu skákmenn taka ţátt ađ ţessu sinni; ţar á međal er siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson sem leggur á sig akstur frá Siglufirđi til Akureyrar í hverri umferđ !. Svartur átti ekki góđan dag ţví allar nema...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 27. september og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Ól í skák - Pistill nr. 8

Ţađ gekk mjög vel í gćr. Góđur sigrar gegn Svisslendingum og Englendingum gladdi fararstjórann! Bćđi íslensku liđin eru efst í "Norđurlandakeppninni" Í gćr var svo Bermúda-partýiđ en íslenska karlaliđiđ sýndi algjöra fagmennsku og fór ekki. Undirritađur...

Skákţáttur Morgunblađsins: Bent Larsen bar höfuđ og herđar yfir landa sína

Skákunnendur víđa um heim minnast Bent Larsens sem lést í Buenos Aires ţann 9. september sl. Larsen er eitt af hinum stóru nöfnum skáksögunnar, vann ţrjú millisvćđamót auk fjölda annarra móta og tefldi á 1. borđi fyrir heimsliđiđ gegn Sovétríkjunum áriđ...

Beinar útsendingar frá Haustmótinu

Skákáhugamenn ţurfa ekki ađ upplifa skákleiđa í dag ţrátt fyrir frídag á Ólympíuskákmótinu. Í dag hófst Haustmót TR og eru skákir a-flokksins sýndar beint. Međal keppenda á Haustmótinu, sem er eitt ţađ sterkasta í sögunni, eru stórmeistarinn Ţröstur...

Íslendingar efstir Norđurlanda í báđum flokkum - Íran og Slóvakía á morgun

Íslensku liđin er bćđi efst Norđurlanda ađ lokinni fimmtu umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í gćr. Liđiđ í opnum flokki mćtir Íran og stelpurnar mćta mjög sterkri sveit Slóvakíu. Í dag er frídagur og ćtlar íslenski hópurinn ađ fara í skođunarferđ og...

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst í dag

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ...

Mjög góđir sigrar í dag á Svisslendingum og Englendingum

Íslensku liđin unnu frábćra sigra í 5. umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag. Svisslendingar voru lagđir 3-1 í opnum flokki, og Englendingar voru lagđir í kvennaflokki međ sama mun. Íslendingar voru stigalćgri í báđum flokkum - sérstaklega í...

Haustmótiđ - skráning rennur út kl. 18!

Skráningarfrestur til ađ taka ţátt í Haustmóti TR rennur út kl. 18. Skráning fer fram á heimasíđu TR .

Ól í skák: Sjöundi pistill

Virkilega góđur dagur í gćr. Strákarnir unnu Bólivíu, mjög sannfćrandi, 4-0, og stelpurnar unnu Íraka 3,5-0,5. Semsagt 7,5-0,5. Í dag mćta strákarnir Svisslendingum en viđ stelpurnar teflum viđ Englendinga. Fyrst um strákanna. Mér skilst ađ ţeir hafi...

Ól, fimmta umferđ: Sviss og England

Fimmta umferđ Ólympíuskákmótsins hefst nú kl. 9. Ritstjóri vill benda skákáhugamönnum ađ ţađ gćti veriđ fín blanda ađ horfa á skákirnar beint og hlusta á Simma og Jóa á Bylgjunni á sama tíma. Beinar útsendingar: Ísland - Sviss (beint) Ísland - England...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 91
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8780912

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband