28.9.2010 | 16:43
Jafntefli viđ Bosníu - stelpurnar unnu Albana - Lenka vann sína sjöttu skák í röđ!
Íslenska kvennasveitin heldur áfram ađ standa sig vel á Ólympíuskákmótinu og vann sveit Albaníu 3-1 í dag. Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir unnu allar. Liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli viđ Bosníu ţar sem öllum skákunum lauk međ jafntefli. Lenka sigrađi í dag í sinni sjöttu skák í röđ! Á morgun teflir sveitin í opnum flokki viđ Perú en stelpurnar tefla viđ sterka sveit Ítala.
Sveitin í opna flokknum er í 52. sćti en stelpurnar eru í 45. sćti.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2010 | 09:49
Pistill nr. 10
Dagurinn í gćr hefđi mátt vera betri. Strákarnir lágu fyrir Írönum 1-3 og stelpurnar töpuđu fyrir Slóvökum, 1,5-2,5. Stelpurnar voru reyndar óheppnar en fyrirfram hefđi ég veriđ sáttur viđ ţessi úrslit en ekki eins og ţetta ţróađist í gćr. Lenka er sannarlega mađur mótsins en hefur nú unniđ 5 skákir í röđ og vann einkar góđan sigur í gćr. Sigur í dag tryggir henni áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Fyrst um strákana. Hannes gerđi fremur stutt jafntefli á fyrsta borđi. Bćđi Bragi og Hjörvar lentu í erfiđleikum í byrjun, sá síđarnefndi ruglađi saman afbrigđum og töpuđu. Héđinn lék af sér međ betri stöđu og fékk upp tapađ endatafl en veiddi andstćđing sinn í pattgildru og hélt jafntefli. Semsagt 1-3 tap og skyndilega erum viđ komnir í fjórđa sćti í NM-keppninni".
Jóhanna lenti í erfiđleikum í byrjun og tapađi . allgerđur og Sigurlaug tefldu báđar mjög vel og fengu fínar stöđur. Hallgerđur lék ónákvćmt um tíma og fékk verra tafl en hélt jafntefli međ gó Sigurlaug hafđi unniđ tafl og lék af sér skiptamun og tapađi. Lenka átti skák dagsins ţegar hún vann á fyrsta borđi Evu Repkova (2447) í glćsilegri skák eins og sjá má á Skákhorninu. Lenka hefur nú 5 vinninga í 6 skákum og virđist vera í banastuđi. Lenka ţekkti Repkovu vel, hafđi teflt viđ í Tékklandi í denn og segist yfirleitt hafa gengiđ vel á móti henni. Stelpurnar eru ađ standa sig frábćrlega og eru allar í stigaplús.
Í dag tefla strákarnir viđ Bosníu. Ivan vinur okkur hvílur, en sagan segir ađ hann samiđ um tefla 6 fyrstu skákirnar en fara svo á fullt í kosningabaráttuna fyrir Weicacker.
Og um pólitíkina. Í gćr héldum viđ Norrćnu forsetarnir fund. Ţađ voru Norđmennirnir sem buđu í mat og skildist mér á norska forsetanum, JJ, ađ kostnađurinn vćri bókađur á Tromsö 2014 (Ólympíuskákmótiđ). Jóhann Hjartarson mćtti fyrir hönd frambođs Weicacker, sem var ţá ekki enn kominn, kom í nótt, og einnig mćttu Ali og Danilov og voru spurđir ýmissa spurninga.
Fulltrúar Karpovs eru bjartsýnir og sumir ţeirra fullyrđa ađ Karpov vinni. Í gćr var ég í fyrsta skipti beđinn óformlega um stuđning viđ Kirsan af einum manna hans en ţađ er í fyrsta skipti sem ég er beđinn um slíkt ţannig sem mér finnst gott merki og gćti bent til ţess ađ menn séu ekki lengur og sigurvissir.
Nú kl. 16 (10 heima) fer ég fund međ smćrri skáksamböndunum ţar sem menn ćtla ađ rćđa hvernig best sé ađ sameina kraftana.
Ţetta verđur ţví ađ duga í bili. Ég reyni ađ koma frá mér nýjum pistli á kvöld eđa á morgun.
Ég bendi á myndaalbúmiđ en ég bćtti viđ miklum fjölda í mynda í gćr, m.a. frá frídeginum sem viđ notuđum vel.
Nóg í bili,
Gunnar Björnsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2010 | 09:33
Ól í skák: Sjöunda umferđ hafin
Sjöunda umferđ Ólympíuskákmótsins hófst kl. 9 í morgun. Strákarnir mćta Bosníumönnum sem mćta okkur án Sokolovs sem er upptekinn í kosningaslag en kosningar fyrir bćđi FIDE og ECU fara fram á morgun. Stelpurnar tefla viđ Albana.
Ísland - Bosnía
20.1 | GM | Stefansson Hannes | 2585 | - | GM | Predojevic Borki | 2624 | |
20.2 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2550 | - | GM | Kurajica Bojan | 2535 | |
20.3 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2415 | - | GM | Dizdarevic Emir | 2475 | |
20.4 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2404 | - | IM | Stojanovic Dalibor | 2496 |
Ísland - Albanía
34.1 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2282 | - | Shabanaj Eglantina | 2070 | ||
34.2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1995 | - | Shabanaj Alda | 1926 | |||
34.3 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1812 | - | Cimaj Rozana | 1972 | |||
34.4 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1781 | - | WCM | Pasku Roela | 1912 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2010 | 03:47
Íslensku liđin mćta Bosníu og Albaníu
Spil og leikir | Breytt 29.9.2010 kl. 08:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2010 | 03:11
Skákmót vegna Geđveikra daga fer fram í dag í Keflavík
27.9.2010 | 17:38
Ól. í skák: Tap í sjöttu umferđ
Ól 2010 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.9.2010 | 10:24
Ól í skák: Pistill nr. 9
27.9.2010 | 09:45
Ól í skák: Sjötta umferđ nýhafin
27.9.2010 | 04:17
110 ára afmćlismót TR - Haustmótiđ 2010 hófst í gćr
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 04:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2010 | 03:42
Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í gćr
27.9.2010 | 03:39
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
26.9.2010 | 18:25
Ól í skák - Pistill nr. 8
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.9.2010 | 14:30
Beinar útsendingar frá Haustmótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2010 | 04:57
110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst í dag
25.9.2010 | 15:13
Mjög góđir sigrar í dag á Svisslendingum og Englendingum
25.9.2010 | 14:57
Haustmótiđ - skráning rennur út kl. 18!
25.9.2010 | 10:25
Ól í skák: Sjöundi pistill
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.9.2010 | 07:41
Ól, fimmta umferđ: Sviss og England
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 185
- Frá upphafi: 8780912
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar