Leita í fréttum mbl.is

Mjög góðir sigrar í dag á Svisslendingum og Englendingum

Sigurlaug og Hallgerður unnu báðarÍslensku liðin unnu frábæra sigra í 5. umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Svisslendingar voru lagðir 3-1 í opnum flokki, og Englendingar voru lagðir í kvennaflokki með sama mun.  Íslendingar voru stigalægri í báðum flokkum -  sérstaklega í kvennaflokki og þar er á ferðinni sennilega besti árangur íslenskrar kvennasveitar frá upphafi!GB og GK 027

Bragi Þorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu en Hannes Hlífar Stefánsson og Héðinn Steingrímsson gerðu jafntefli.   Hjá stelpunum unnu Lenka Ptácníková, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir og Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir en Tinna Kristín Finnbogadóttir tapaði.

Frídagur er á morgun.   Sjötta umferð fer fram á mánudag og hefst kl. 9

Sviss - Ísland 

24.1GMPelletier Yannick2592-GMStefansson Hannes25850,5
24.2GMGallagher Joseph G2517-GMSteingrimsson Hedinn25500,5
24.3IMEkstroem Roland2489-IMThorfinnsson Bragi24150-1
24.4IMBuss Ralph2433- Gretarsson Hjorvar Steinn23980-1

England - Ísland


24.1IMHouska Jovanka2426-WGMPtacnikova Lenka22820-1
24.2WIMLauterbach Ingrid2169- Thorsteinsdottir Hallgerdur19950-1
24.3 Bhatia Kanwal K2072- Fridthjofsdottir Sigurl Regin18120-1
24.4WFMHegarty Sarah N2084- Finnbogadottir Tinna Kristin17811-0


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 241
  • Frá upphafi: 8764698

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband