Leita í fréttum mbl.is

Ól í skák: Pistill nr. 9

Í dag tefla  strákarnir viđ Írana en stelpurnar viđ Slóvakíu.   Báđar sveitirnar eru ađ tefla upp fyrir sig, sérstaklega stelpurnar ţar sem munar 400 stig.  Björn Ţorfinnsson hvílir áfram hjá strákunum enda erfitt ađ skipta út ţeim Braga og Hjörvari eftir góđa sigra á Svisslendingum.   Tinna Björg hvílir hjá stelpunum.

Ég er ţokkalega bjartsýnn fyrir daginn.  Ég gćr vöknuđu allir mjög ferskir og hressir enda ekkert Bermúda-partý.     Ég kom á ađalhóteliđ fyrir mat og svo fariđ í skemmtilega skođunarferđ hér um Khanty Mansiysk.   Eftir gott gengi deginum áđur ákvađ forsetinn ađ ţessi skođunarferđ vćri  í bođi SÍ! 

Viđ vorum keyrđ um helstu kennileiti borgarinnar, fariđ međ okkur torg hér og ţar, og keyrt međ okkur á Mammútasafn ţar sem styttur voru Mammútum og öđrum dýrum sem bjuggu fyrir ţúsundum ára.  Stytturnar eru í fullri stćrđ.   Einnig voru á stađnum eftirlíkingar ađ tjöldunum sem fólkiđ lifađi í um aldrir.   Leiđsögukona fór međ okkur. 

 Kuldamet í Khanty síđustu ár eru 60 gráđu frost.   Ţegar kuldinn fer niđur -28 gráđur fá yngstu krakkarnir frí en ţegar hann fer undir 32 gráđu frost fá allir nemendur frí.   Hins vegar verđur tiltölulega heitt á sumrin og ţá getur hitinn fariđ yfir 30 gráđur.   Bćrinn hér bygđist hratt upp eftir 1980 ţegar olíu fannst hér í nágrenninu.   Í borginni er hátt menntunarstig og og velmegun skilst manni.   Sérstakt mjög flott hús ber nafniđ Skákakademía!  Myndavélin var batteríslaus en ég er hérna međ myndir frá Tinnu og Bjössa (sjá myndasafn).   Ég held ađ hópurinn hafi haft mjög gott ađ ţví nota daginn í eitthvađ annađ en endalausar stúderingar.

 Tyrkirnir leggja mikiđ undir    Hópurinn ţeirra telur um 30 manns og međ í för eru t.d. lćknar, sálfrćđingar, töskuberar, nćringarfrćđingur o.s.frv.   Hluti hópsins er auđvitađ einnig vegna ţess ađ ţeir eru ađ kynna Ólympíuskákmótiđ í Istanbul 2012.   Ég var ađ segja strákunum frá ţessu og ţá átti, Héđinn gott komment: „En viđ höfum Gunnar Björnsson" Smile

FIDE er skyndilega búiđ ađ gefa ţađ út ađ allur aukakostnađur vegna ferđalaganna verđi endurgreiddur.   Á sambandiđ fellur um 400.000 kr. kostnađur vegna breytinga á flugi auk gistikostnađar í Munchen.   Ég yrđi afskaplega glađur ađ sjá ţennan aur koma í hús.

Ég var búinn ađ lofa meiri upplýsingum um ECU-kosningarar.   Og fyrst ćtla ég ađ fara yfir hvernig heildardćmiđ lítur út.   Alls eru 54 ţjóđir í ECU.   Hvert atkvćđi er ţví afar mikilvćgt.  Í frambođi eru ţrír frambjóđendur,  Ali frá Tyrklandi, Danilov frá Búlgaríu og Weicacker frá Ţýskalandi.   Viđ styđjum Weicacker enda Jóhann Hjartarson í frambođshóp hans.   Til ađ verđa kosinn ţarf yfir 50% atkvćđa og eiga flestir von á ţví ađ kosiđ tvisvar.   Danilov og Ali eru semsagt báđir ađ falast eftir mínum stuđningi ţar en flestir til stöđu Ţjóđverjans slaka en ţađ kannski breytist ţegar hann og Jóhann Hjartarson eru mćttir á stađinn.  

Ég átta mig ekki á ţví hvernig ţetta.  Alli er bjartsýnn á sigur í fyrstu umferđ, en ég tel ekki svo vera.   Hann líđur fyrir ađ vera tengdur Kirsan og mun vera fremur umdeildur.   Hann hefur sýnt frábćra hluti  og hefur sýnt ađ hann er dóer.  

Danilov heldur hlutleysi á milli Kirsan og Karpov en fćr e.t.v. lítiđ fylgi fyrstu umferđ en gćti mögulega komiđ sterkur út í ţeirri annarri.    Danilov er umdeildur en međ honum í frambođi er Pólverji sem er víst sterkur og hefur náđ góđum árangri í heimalandi sínu og virđist vera vel kynntur og frambođ Danilovs gćti fengiđ fylgi út á hann.

Weicaker hefur stuđning marga V-Evrópuríkja og er fremur lítt kyntur.  Ef viđ gefum okkur ađ Weicacker komist áfram í ađra umferđ á kostnađ Danilov veit ég ekki hvernig atkvćđi hans skiptast.  Spennan fyrir Evrópukosningarnar eru ţví miklar.

Á morgun og hinn verđ ég lítiđ međ stelpurnar.   Á morgun er Evrópu-fundur og degi síđar fara fram kosningar bćđi fyrir FIDE og ECU.   Stelpurnar taka ţessu međ skilningi enda lá ljóst ađ ég gćti ekki náđ fullri dekkun í fjarveru Davíđs.

Einnig er orđrómur um ađ dómstóll í Lusanne í Sviss muni dćma bćđi frambođin ógild.

Nóg í bili,

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband