Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar efstir Norðurlanda í báðum flokkum - Íran og Slóvakía á morgun

Íslensku liðin er bæði efst Norðurlanda að lokinni fimmtu umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fór í gær.    Liðið í opnum flokki mætir Íran og stelpurnar mæta mjög sterkri sveit Slóvakíu.

Í dag er frídagur og ætlar íslenski hópurinn að fara í skoðunarferð og skoða slóðir Mammútanna.

Georgíumenn, Ungverjar og Armenar eru efstir með 10 stig í opnum flokki.  Úkraínumenn og Rússar I eru efstir í kvennaflokki með 10 stig.

Staða Norðurlandanna í opnum flokki:

  • 22. Ísland, 7 stig
  • 25. Svíþjóð, 7 stig
  • 30. Noregur, 7 stig
  • 35. Finnland, 7 stig
  • 62. Færeyjar, 6 stig
  • 64. Danmörk, 5 stig

Staða Norðurlandanna í kvennaflokki:

  • 47. Ísland, 6 stig
  • 60. Noregur, 5 stig
  • 69. Svíþjóð, 4 stig
  • 78. Danmörk, 4 stig

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annað

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband