Leita í fréttum mbl.is

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í gćr

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag. Tíu skákmenn taka ţátt ađ ţessu sinni; ţar á međal er siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson sem leggur á sig akstur frá Siglufirđi til Akureyrar í hverri umferđ !.

Svartur átti ekki góđan dag ţví allar nema ein skák unnust á hvítt; Jón Kristinn Ţorgeirsson, yngsti keppandinn var sá eini sem náđi sér í punkt međ svörtu mönnunum, hálfan ađ ţessu sinni.

Óvćntustu úrslitin urđu í skák Andra Freys (1260) viđ Hauk H. Jónsson (1460), en Andra tókst ađ vinna nokkuđ örugglega.  Af öđrum úrslitum er helst ađ nefna skák Tómasar (1825) viđ Sigurđ Arnarson (1890), en Tómas hafđi betur eftir ađ Sigurđur hafđi fórnađ manni fyrir of litlar bćtur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765543

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband