Leita í fréttum mbl.is

Ól í skák - Pistill nr. 8

Bragi ađ tafliŢađ gekk mjög vel í gćr.  Góđur sigrar gegn Svisslendingum og Englendingum gladdi fararstjórann!  Bćđi íslensku liđin eru efst í "Norđurlandakeppninni"   Í gćr var svo Bermúda-partýiđ en íslenska karlaliđiđ sýndi algjöra fagmennsku og fór ekki.  Undirritađur fór á stađinn ásamt ţremur stúlkum undir tvítugu!  Í dag var frídagur og hann notađi hópurinn til ađ komast úr „Groundhog day" og fórum viđ hér skođunarferđ um Khanty Mansiysk međ sérstakri áherslu á Mammúta.    Spennan eykst fyrir kosningarnar og ţegar ég kom heim í kvöld (hér er komiđ kvöld) beiđ mín gjöf á rúminu frá Kirsan!

Fyrst um skákirnar og fyrst um stelpurnar sem náđu jafnvel besta árangri íslensks kvennaliđs á Ólympíuskákmóti!   Tinna var fyrst ađ klára, hún fékk góđa stöđu en var of bráđ og tapađi.  Hallgerđur vann mann hjá andstćđingi sínum og skákina.  Sigurlaug tefldi vel, vann skiptamun og svo skákina, sinn fyrsta sigur á mótinu og Lenka brillerađi sem fyrr og vann virkilegan góđur sigur á sterkri enski skákkonu, Jovanka Houska (2426).  Lenka hefur nú unniđ fjórar skákir í röđ! 

Lenka sagđi nafni Houska vera tékkneskt og kom í ljós ađ langafi ţeirra ensku var tékkneskur. Lenka og Houska  Frábćr úrslit og liđsstjórinn virkilega kátur međ stelpurnar sínar.  Davíđ hefur veriđ okkur innan handar og gefiđ stelpunum ráđ í gegnum Skype.  Nú hafa allar stelpurnar unniđ skák.  Allar stelpurnar eru ađ yfirperforma eins og stađan er nú.    Ég hef gefiđ ţađ út ađ ég ćtli ekki ađ raka fyrr en stelpurnar tapa.  

Héđinn fékk lítiđ út úr byrjuninni og hafđi sennilega verra ţegar hann bauđ jafntefli eftir 14 leika sem andstćđingurinn ţáđi.  Hannes náđi ađ jafna tafliđ á fyrsta borđi gegn Pellitier.  Guttarnir á 3. og 4. borđi áttu góđar skákir í gćr.  Bragi átti mjög góđa skák.   Úrvinnsla Hjörvars var einnig mjög góđ í gćr. 

Á morgun tefla strákarnir viđ Írana.  Međalstig sveitar ţeirra eru 2550 skákstig eđa 61 meira en okkar liđ og hafa 3 stórmeistara í sinni sveit.  Verđur erfiđ viđureign.  Stelpurnar tefla viđ Slóvakíu sem er um 400 stigum hćrri en viđ.  Getur orđiđ erfitt en erum bjartsýnar enda hafa allar stelpurnar okkar hafa unniđ a.m.k. einn stigahćrri andstćđing.   Lenka ţekkir vel til liđsins og hefur fylgst međ slóvakíska skákhorninu fyrir okkur.

Strákarnir ákváđu ađ sína algjöra fagmennsku og fóru ekki á Bermúda-partýiđ.  Ungu stelpurnar ţrjár vildu fara og fór ég ţeim.   Ég ţurfti ađ bíđa í röđ í nćstum klukkutíma á međan ţćr löbbuđu beint inn.   Nigel Freeman, forseti ţeirra og gjaldkeri FIDE, hefur haft ţađ mottó ađ í partýinu vćru allir á sama leveli (ţ.e. allir kallar - stelpurnar eru á sérdíl!) og ţurfti stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen, ađ bíđa rétt eins og viđ hin í klukkutíma. 

Í dag fór hópurinn í skemmtilega skođunarferđ, mun gera betur grein fyrir henni í pistli morgundagsins. 

Ivan og IvanchukIvan Sokolov fór niđur í logum í gćr gegn Ivanchuk.   Hann tapađi peđi međ hvítu eftir ađeins sjö leiki!   Ég sá Ivan eftir skákina og ćtlađi ađ heilsa honum en mađurinn var svo gjörsamlega niđurbrotinn ađ ég sleppti ţví.  Hann var of niđurbrotinn til ađ verđa reiđur og rauđur.

Svíinn Nils Grandelius hefur unniđ allar sínar fimm skákir.   Ég spjallađi töluvert viđ vini okkar Norđurlandabúanna í gćr.  Nýr forseti sćnska skáksambandsins er hér sem skákstjóri og hefur umbođ Dananna.  Einnig Fćreyingurinn Arild Rimestad.  Skákstjórar fá um 1.800 evrur í laun en ţurfa ađ greiđa ferđakostnađ sjálfur.  Arild segist koma út á sléttu.    Dönum hefur gengiđ illa og mćta blindum og sjónskertum í nćstu umferđ sem ég sá ađ var ekkert sérstakt tilhlökkunarefni hjá Sune Berg.

Spennan fyrir kosningarnar eykst dag frá degi.   Danilov gaf sig á tal viđ mig í gćr.  Hann gerđi sér grein fyrir ţví ađ ég myndi styđja Weizsäcker í fyrstu umferđ en var ađ falast eftir stuđningi í 2. umferđ.  Hann virtist teljast ađ ţýski forsetinn, Weizsäcker, hafi ekki séns, og svo telja margir. Danilov benti mér góđfúslega á ađ Ali, vćri tengdur Kirsan.  Ţađ hefur vakiđ mikla athygli ađ hann hefur ekki mćtt á stađinn og mönnum finnst ţađ ekki lýsa miklum áhuga á embćttinu. Jóhann Hjartarson kemur á stađinn á morgun og einnig skilst mér ađ forsetaframbjóđandinn ćtli ađ fara láta sig sig.  

Danilov sagđi mér athyglisverđa hluti varđandi Fischer.  Ţeir voru í sambandi varđandi einvígi á milli Topalov og Fischer.   Kröfur Fischer voru hins vegar ţannig ađ hann treysti sér ekki ađ verđa viđ ţeim.  Fischer fór fram 5 milljónir dollara..................í gulli!   Einnig stóđ mögulega til ađ Fischer kćmi á setningu á M-Tel Masters en treysti svo ekki ađ fara frá Íslandi vegna handtökuskipunar Bandaríkjamanna.

Ţegar ég kom á hér á herbergiđ í kvöld, beiđ mín gjöf frá Kirsan.  Sama gjöf og hefur veriđ á skákstađ, ţ.e. handtaska, úr og fleira.   Mér er svo bođiđ í bođ á vegum Kirsan, sem fer fram.............degi fyrir kosningar!   Finnbjörn, fulltrúi Fćreyinga, sem er í stuđningsliđi Karpovs, er bjartsýnn fyrir hönd Karpovs.   Ég átta mig ekki á stöđunni en spái sem fyrr sigri Kirsans, ţví miđur. 

Ekki síđri spenna fyrir ECU-kosningarnar.   Mjög óljóst hvernig ţćr fari.  Nánar um ţađ á morgun.

En nóg í bili, hef fullt af fleiri punktum en ţeir bíđa til morguns!

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir frábćra pistla. Veriđ virkilega gaman ađ lesa ţá og fylgjast međ íslenska liđinu á mótinu. Meira svona og áfram Ísland!

Skotta (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 22:50

2 identicon

Takk fyrir frábćra pistla. Ţađ hefur veriđ virkilega gaman ađ fá ađ fylgjast međ mótinu og frammistöđu íslensku keppendanna í gegnum ţessi sérlega lifandi og innihaldsríku skrif. Meira svona og áfram Ísland!

Skotta (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 22:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband