Leita í fréttum mbl.is

Ól. í skák: Góđ úrslit í áttundu umferđ

Báđar íslensku sveitirinar á Ólympíuskákmótinu náđu góđum árangri i áttundu umferđ mótsins.

Í opnum flokki mćttu Íslendingar Perú og sigruđu ţeir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson og Hjörvar Steinn Grétarsson  andstćđinga sína, en Björn Ţorfinnsson gerđi jafntefli og úrslitin urđu ţví 3˝-˝ Íslendingum í vil. Ţetta er mjög góđur árangur miđađ viđ styrkleika andstćđinganna.

Kvennasveitin vann ekki síđra afrek ţegar hún gerđi jafntefli viđ Ítali. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann sína skák, ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Lenka Ptacnikova gerđu jafntefli, en Sigurlaug Friđţjófsdóttir tapađi. Lokaúrslitin urđu ţví 2-2.

Sveitin í opna flokknum er í 37. sćti en stelpurnar eru í 38. sćti.

Í níundu umferđ verđur teflt viđ Chile í opnum flokki, en í kvennaflokki verđa andstćđingarnir Mongólía, en sveit ţeirra er mun sterkari en sú íslenska.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband