Leita í fréttum mbl.is

Tap gegn Chile og Mongólíu - Lenka međ áfanga!

 

Ól í skák 2010 046

 

 

Bćđi íslensku liđin töpuđu í dag.   Liđiđ í opnum flokki tapađi 1-3 fyrir Chile ţar sem Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli.   Stelpurnar töpuđu 0,5-3,5 fyrir Mongólíu ţar sem Lenka Ptácníková gerđi jafntefli.   Lenka hefur međ árangri sínum tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en áfangi á ólympíuskákmóti telur 20 skákir!   Lenka er ţví komin međ alla áfanga til ţess ađ verđa útnefnd en ţarf ađ ná 2400 skákstigum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Íslendingar eru núna í 50sta sćti af 149 ţáttakendum á Ólimpíumótinu eftir níu umferđir af ellefu. Ţetta er nokkuđ viđunandi árangur miđađ viđ styrkleika sveitarinnar, en samt eru stórmeistararnir tveir ađ skila nokkru meira en búast mćtti viđ af ţeim en hinir eru töluvert undir máli.

Hannes Hlífar hefur teflt allar 9 skákirnar og er taplaus, 3 unnar og 6 jafntefli, hann er ađ tefla upp á sirka 2650 stig.

Héđinn er međ 8 skákir og líka taplaus, 2 unnar og 6 jafntefli, hann teflir upp á sirka 2600 stig.

Hinir ţrír hafa ekki veriđ ađ skora nógu vel og ná varla ađ tefla upp á 2350 stig tveir og einn nćr ekki 2300.

Í kvennaflokki er landinn í 57. sćti sem er líka allt í lagi miđađ viđ styrkleika. En aftur eru ţađ fyrstu tvö sćtin sem í raun halda ţessu uppi og vantar ţéttleika í liđiđ.

Baldur Fjölnisson, 30.9.2010 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband