Leita í fréttum mbl.is

Ól. í skák: Jafntefli og tap í tíundu umferđ

BragiÍslendingar gerđu jafntefli viđ Lettland í opnum flokki Ólympíumótsins í skák í dag. Bragi Ţorfinnsson vann sína skák, ţeir Héđinn Steingrímsson og Björn Ţorfinnsson gerđu jafntefli, en Hannes Hlífar Stefánsson tapađi fyrir hinum gođsagnakennda Evgeny Sveshnikov á fyrsta borđi.

Í kvennaflokki atti íslenska sveitin kappi viđ gríđarlega sterka sveit Austurríkis. Lenka Ptacnikova sýndi sama öryggiđ viđ skákborđiđ og fyrr og gerđi jafntefli, en hinar skákirnar töpuđust: 3˝-˝.

Ellefta og síđasta umferđ mótsins verđur tefld á sunnudag, en á morgun er frídagur á mótinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8764612

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband