Leita í fréttum mbl.is

Róbert sigrađi á Vinjarmóti í Mosó

Róbert skákstjóri fer yfir reglunar í tvískákinniSkákfélag Vinjar setti upp mót í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands í salarkynnum ţeirra, Ţverholti 7 í gćr, miđvikudag.  Mótiđ hófst klukkan 13:30 og mćttu 9 manns til leiks, ţar sem tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skáklífiđ í Mosfellsbć, ađ okkur skilst, hefur ekki veriđ í miklum blóma undanfarin misseri, en mjór er mikils vísir og fleiri mót verđa haldin í Ţverholtinu í vetur.
 
Sveinn Ingi Sveinsson ţurfti ađ lúta í gras eftir hörku viđureign viđ Róbert Lagerman, sem sigrađi međ fullt hús, en skákstjórinn hafđi sigur einu sinni enn. Sveinn kom annar.
 
Flottir vinningar voru í bođi og brugđiđ var á ţađ snilldarráđ ađ láta alla ţátttakendur draga spil og velja sér vinning eftir ţví. Sveinn dró hjartaás og Róbert kóng ţannig ađ tveir efstu völdu fyrst.  Trixiđ klikkađi ađ ţessu sinni!

Róbert verđur helmassađur eftir mánuđ ţegar nýja líkamsrćktarkortiđ hans rennur út en Sveinn ekki eins mikiđ - en sćll og glađur - eftir heimsókn á kaffihúsiđ hans Kidda Rót. Ađrir fengu bókavinninga.
 
Úrslit:
Róbert Lagerman             6
Sveinn Ingi Sveinsson       5
Kristján B. Ţór                4
Haukur Halldórsson         4
Ţormar Jónsson               3
Finnur Kr. Finnsson         3
Arnar Valgeirsson            3
Stefán Gauti                     1
Jón S. Ólafsson                1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 8766195

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband